Skráning er opin!
5 dagar 3 klst 38 mín þar til skráningu lýkur
Dagsetning
19. Jul 2025
Skipuleggjendur
Hjólreiðafélag Akureyrar
Keppt er um Íslandsmeistaratitil. Minnum á reglur HRÍ um að nauðsynlegt er að vera meðlimur í aðildarfélagi HRÍ til að geta keppt um Íslandsmeistaratitil. Sjá keppnisreglur, kafli 2, sjá hér: http://hri.is/upplysingar/keppnisreglur-hri
Hér eru reglurnar: https://hri.is/frettir/leiga-timatokuflaga
Hér er skráningarsíða.
Keppendur undir 18 ára eru alfarið á ábyrgð foreldra/forráðamanna. Gögn verða ekki afhent keppanda yngri en 18 ára nema ábyrgðaraðili sé til staðar.
Fylgdarmanns er krafist fyrir alla keppendur í Enduro sem eru undir 18 ára aldri. Keppendur í U19 sem skrá sig í Enduro geta sótt um undanþágu með samþykki forráðamanns og skulu hafa samband við mótstjórn um það í síðasta lagi miðvikudaginn 16. júlí.
Athuga sérstaklega Keppnisreglur HRÍ, kafli 5.3.
Við biðjum við keppendur að skoða brautina vel áður en keppt er og nota góðan hlífðarbúnað, s.s. full-face hjálm, brynjur, hnéhlífar, gleraugu og annan viðeigandi búnað. Brautarskoðun verður ekki formleg. Brautir verða tilbúnar fimmtudaginn 17. júlí og gefnar út þegar nær dregur.
Kortin fást keypt í lyftuhúsi Fjarkans.
Helgarpassi:
Stök ferð: