Fjallabrun HFA og Motul - 5. bikarmót

Dagsetning

31. Aug 2025


Skipuleggjendur

Hjólreiðafélag Akureyrar

Staðsetning

Hlíðarfjall, Akureyri


Mótsstjóri

Sunna Axelsdóttir

Hjólreiðafélag Akureyrar býður upp á: 

Fimmta bikarmót sumarsins í fjallabruni / downhill

 

Mótið er fimmta mót í bikarmótaröðinni. Minnum á reglur HRÍ um að nauðsynlegt er að vera meðlimur í aðildarfélagi HRÍ til að geta keppt um stig til bikarmeistara. Sjá keppnisreglur, kafli 2, sjá hér

Keppnishandbók má skoða hér.

Tímatökubúnaður

Hér eru reglurnar: https://hri.is/frettir/leiga-timatokuflaga

Skráning 

Hér er skráningarsíða. Allir sem skrá sig hlíta skilmálum HFA um mótahald, sjá í keppnishandbók.

Mótið sjálft: 

Mæting við Strýtuskála í Hlíðarfjalli. 

Ræsing kl. 13:00.

Braut lokar kl. 12:30.

Afhending gagna kl. 11-12 á mótsdegi, við Strýtuskála. 

Keppendur undir 18 ára eru alfarið á ábyrgð foreldra/forráðamanna. Gögn verða ekki afhent keppanda yngri en 18 ára nema ábyrgðaraðili sé til staðar.

Athuga sérstaklega Keppnisreglur HRÍ, kafli 5.3.

Búnaður

Samkvæmt keppnisreglum HRÍ skal nota hjálm sem ver allt andlit (full-face) bæði í keppni og við æfingar. Hjálmurinn verður að vera með skyggni. Opnir hjálmar án kjálkahlífar eru bannaðir. Einnig skal vera með bakhlífar, hnéhlífar og augnhlífar (gogglur eða hlífðargleraugu). Sérstaklega er mælt með eftirfarandi aukahlífðarbúnaði:

A. Bak-, olnboga-, hné- og axlahlífum úr stífum efnum.

B. Vörn fyrir háls og hryggjarliði.

C. Vörn fyrir sköflunga og læri.

D. Víðum buxum úr rifvörðu efni með innbyggðum hlífum fyrir hné og kálfa, eða stuttbuxum úr rifvörðu efni ásamt hné og kálfahlífum.

E. Síðerma treyju.

F. Hönskum.

Brautarskoðun verður ekki formleg. Brautin verður gefin út þegar nær dregur.

Tilboð á lyftukortum

Kortin fást keypt í lyftuhúsi Fjarkans.

Helgarpassi:

  • Fullorðnir 9.800 kr.
  • Börn 2.700 kr. 

Stök ferð:

  • Fullorðnir 1.250 kr.
  • Börn 650 kr.

Upplýsingar

Keppnisgrein: Fjallabrun

Lengd:

Rástími: 31. Aug 2025 kl: 13:00

Tegund: Bikarmót

Flokkar

A-Flokkur (Elite)

B-flokkur

Junior (17-18 ára)

Master 35+ (Fjallahjól)

U11

U13

U15

U17

Mótaraðir

Fjallabrun 2025 - 5. bikar

Karlar í flokknum A-Flokkur (Elite) (5)

Nafn UCI ID Félag
Nafn
Benedikt Björgvinsson Utan félags
Nr: 34 Félag: Utan félags Flokkur: A-Flokkur (Elite) Stig: 22
Björn Andri Sigfússon Utan félags
Nr: 27 Félag: Utan félags Flokkur: A-Flokkur (Elite) Stig: 40
Brynjar Logi Friðriksson Utan félags
Nr: 29 Félag: Utan félags Flokkur: A-Flokkur (Elite) Stig: 26
Hlynur Snær Elmarsson Utan félags
Nr: 26 Félag: Utan félags Flokkur: A-Flokkur (Elite) Stig: 50
Jóhann Arnór Elíasson Utan félags
Nr: 28 Félag: Utan félags Flokkur: A-Flokkur (Elite) Stig: 32

Karlar í flokknum B-flokkur (2)

Nafn UCI ID Félag
Nafn
Kjartan Freyr Utan félags
Nr: 7 Félag: Utan félags Flokkur: B-flokkur Stig: 50
Þorgeir Örn Bjarkason Utan félags
Nr: 20 Félag: Utan félags Flokkur: B-flokkur Stig: 40

Karlar í flokknum Junior (17-18 ára) (1)

Nafn UCI ID Félag
Nafn
Hermann Ingi Ágústsson Utan félags
Nr: 14 Félag: Utan félags Flokkur: Junior (17-18 ára) Stig: 50

Karlar í flokknum Master 35+ (Fjallahjól) (3)

Nafn UCI ID Félag
Nafn
Ari Steinar Svansson Utan félags
Nr: 21 Félag: Utan félags Flokkur: Master 35+ (Fjallahjól) Stig: 32
Arnar Tryggvason Utan félags
Nr: 17 Félag: Utan félags Flokkur: Master 35+ (Fjallahjól) Stig: 40
Þorgrímur Guðmundsson Utan félags
Nr: 15 Félag: Utan félags Flokkur: Master 35+ (Fjallahjól) Stig: 50

Karlar í flokknum U11 (3)

Nafn UCI ID Félag
Nafn
Andri Björn Eggertsson Utan félags
Nr: 1 Félag: Utan félags Flokkur: U11 Stig: 50
Benóný Þór Jónasson Utan félags
Nr: 22 Félag: Utan félags Flokkur: U11 Stig: 32
Bergþór Ernir Aðalsteinsson Utan félags
Nr: 11 Félag: Utan félags Flokkur: U11 Stig: 40

Karlar í flokknum U13 (4)

Nafn UCI ID Félag
Nafn
Frosti Ásþórsson Utan félags
Nr: 19 Félag: Utan félags Flokkur: U13 Stig: 26
Mikael Arason Utan félags
Nr: 10 Félag: Utan félags Flokkur: U13 Stig: 32
Róbert Máni Bjarkason Utan félags
Nr: 3 Félag: Utan félags Flokkur: U13 Stig: 50
Styrmir Máni Andrason Utan félags
Nr: 9 Félag: Utan félags Flokkur: U13 Stig: 40

Karlar í flokknum U15 (2)

Nafn UCI ID Félag
Nafn
Eldar Ásþórsson Utan félags
Nr: 24 Félag: Utan félags Flokkur: U15 Stig: 40
Oli bjarni Olason Utan félags
Nr: 5 Félag: Utan félags Flokkur: U15 Stig: 50

Karlar í flokknum U17 (8)

Nafn UCI ID Félag
Nafn
Aage Lorange Magnússon Utan félags
Nr: 12 Félag: Utan félags Flokkur: U17 Stig: 22
Anton Ingi Davidsson Utan félags
Nr: 6 Félag: Utan félags Flokkur: U17 Stig: 32
Bergur Ingi Arnarsson Utan félags
Nr: 18 Félag: Utan félags Flokkur: U17 Stig: 16
Birkir Gauti Bergmann Utan félags
Nr: 16 Félag: Utan félags Flokkur: U17 Stig: 18
Gunnar Erik Cevers Utan félags
Nr: 2 Félag: Utan félags Flokkur: U17 Stig: 50
Ísak Hrafn Freysson Utan félags
Nr: 8 Félag: Utan félags Flokkur: U17 Stig: 26
Sigurður Ægir Filippusson Utan félags
Nr: 4 Félag: Utan félags Flokkur: U17 Stig: 40
Stormur Snorrason Utan félags
Nr: 13 Félag: Utan félags Flokkur: U17 Stig: 20

Konur í flokknum A-Flokkur (Elite) (4)

Nafn UCI ID Félag
Nafn
Helga Lísa Kvaran Utan félags
Nr: 32 Félag: Utan félags Flokkur: A-Flokkur (Elite) Stig: 32
Sól Snorradóttir Utan félags
Nr: 30 Félag: Utan félags Flokkur: A-Flokkur (Elite) Stig: 50
Sylvía Mörk Kristinsdóttir Utan félags
Nr: 31 Félag: Utan félags Flokkur: A-Flokkur (Elite) Stig: 40
Þórdís Einarsdóttir Utan félags
Nr: 33 Félag: Utan félags Flokkur: A-Flokkur (Elite) Stig: 26

Konur í flokknum U15 (2)

Nafn UCI ID Félag
Nafn
Birta Mjöll Adolfsdóttir Utan félags
Nr: 25 Félag: Utan félags Flokkur: U15 Stig: 40
Harpa Kristín Guðnadóttir Utan félags
Nr: 23 Félag: Utan félags Flokkur: U15 Stig: 50

Karlar í flokknum A-Flokkur (Elite) (5)

Sæti Nafn UCI ID Félag Fyrri tími Seinni tími Betri tími Stig
Sæti Nafn Betri tími
1 Hlynur Snær Elmarsson Utan félags 02:23.601 02:23.601 50
Nr: 26 Félag: Utan félags Flokkur: A-Flokkur (Elite) Stig: 50
2 Björn Andri Sigfússon Utan félags 02:25.452 02:25.452 40
Nr: 27 Félag: Utan félags Flokkur: A-Flokkur (Elite) Stig: 40
3 Jóhann Arnór Elíasson Utan félags 02:25.919 02:25.919 32
Nr: 28 Félag: Utan félags Flokkur: A-Flokkur (Elite) Stig: 32
4 Brynjar Logi Friðriksson Utan félags 02:38.842 02:38.842 26
Nr: 29 Félag: Utan félags Flokkur: A-Flokkur (Elite) Stig: 26
5 Benedikt Björgvinsson Utan félags 05:01.149 05:01.149 22
Nr: 34 Félag: Utan félags Flokkur: A-Flokkur (Elite) Stig: 22

Karlar í flokknum B-flokkur (2)

Sæti Nafn UCI ID Félag Fyrri tími Seinni tími Betri tími Stig
Sæti Nafn Betri tími
1 Kjartan Freyr Utan félags 02:46.888 02:41.074 02:41.074 50
Nr: 7 Félag: Utan félags Flokkur: B-flokkur Stig: 50
2 Þorgeir Örn Bjarkason Utan félags 03:00.257 03:07.409 03:00.257 40
Nr: 20 Félag: Utan félags Flokkur: B-flokkur Stig: 40

Karlar í flokknum Junior (17-18 ára) (1)

Sæti Nafn UCI ID Félag Fyrri tími Seinni tími Betri tími Stig
Sæti Nafn Betri tími
1 Hermann Ingi Ágústsson Utan félags 02:53.696 02:50.102 02:50.102 50
Nr: 14 Félag: Utan félags Flokkur: Junior (17-18 ára) Stig: 50

Karlar í flokknum Master 35+ (Fjallahjól) (3)

Sæti Nafn UCI ID Félag Fyrri tími Seinni tími Betri tími Stig
Sæti Nafn Betri tími
1 Þorgrímur Guðmundsson Utan félags 02:50.408 03:04.538 02:50.408 50
Nr: 15 Félag: Utan félags Flokkur: Master 35+ (Fjallahjól) Stig: 50
2 Arnar Tryggvason Utan félags 02:55.807 02:53.871 02:53.871 40
Nr: 17 Félag: Utan félags Flokkur: Master 35+ (Fjallahjól) Stig: 40
3 Ari Steinar Svansson Utan félags 03:02.249 03:05.842 03:02.249 32
Nr: 21 Félag: Utan félags Flokkur: Master 35+ (Fjallahjól) Stig: 32

Karlar í flokknum U11 (3)

Sæti Nafn UCI ID Félag Fyrri tími Seinni tími Betri tími Stig
Sæti Nafn Betri tími
1 Andri Björn Eggertsson Utan félags 02:22.997 02:25.887 02:22.997 50
Nr: 1 Félag: Utan félags Flokkur: U11 Stig: 50
2 Bergþór Ernir Aðalsteinsson Utan félags 02:46.676 02:48.120 02:46.676 40
Nr: 11 Félag: Utan félags Flokkur: U11 Stig: 40
3 Benóný Þór Jónasson Utan félags 03:18.782 03:04.207 03:04.207 32
Nr: 22 Félag: Utan félags Flokkur: U11 Stig: 32

Karlar í flokknum U13 (4)

Sæti Nafn UCI ID Félag Fyrri tími Seinni tími Betri tími Stig
Sæti Nafn Betri tími
1 Róbert Máni Bjarkason Utan félags 02:33.616 02:34.784 02:33.616 50
Nr: 3 Félag: Utan félags Flokkur: U13 Stig: 50
2 Styrmir Máni Andrason Utan félags 02:46.356 02:43.490 02:43.490 40
Nr: 9 Félag: Utan félags Flokkur: U13 Stig: 40
3 Mikael Arason Utan félags 02:45.678 02:55.655 02:45.678 32
Nr: 10 Félag: Utan félags Flokkur: U13 Stig: 32
4 Frosti Ásþórsson Utan félags 03:08.819 02:57.706 02:57.706 26
Nr: 19 Félag: Utan félags Flokkur: U13 Stig: 26

Karlar í flokknum U15 (2)

Sæti Nafn UCI ID Félag Fyrri tími Seinni tími Betri tími Stig
Sæti Nafn Betri tími
1 Oli bjarni Olason Utan félags 02:41.746 02:39.357 02:39.357 50
Nr: 5 Félag: Utan félags Flokkur: U15 Stig: 50
2 Eldar Ásþórsson Utan félags 03:33.181 03:28.727 03:28.727 40
Nr: 24 Félag: Utan félags Flokkur: U15 Stig: 40

Karlar í flokknum U17 (8)

Sæti Nafn UCI ID Félag Fyrri tími Seinni tími Betri tími Stig
Sæti Nafn Betri tími
1 Gunnar Erik Cevers Utan félags 02:39.010 02:29.622 02:29.622 50
Nr: 2 Félag: Utan félags Flokkur: U17 Stig: 50
2 Sigurður Ægir Filippusson Utan félags 02:33.909 02:35.120 02:33.909 40
Nr: 4 Félag: Utan félags Flokkur: U17 Stig: 40
3 Anton Ingi Davidsson Utan félags 21:22.904 02:40.550 02:40.550 32
Nr: 6 Félag: Utan félags Flokkur: U17 Stig: 32
4 Ísak Hrafn Freysson Utan félags 02:44.333 02:43.011 02:43.011 26
Nr: 8 Félag: Utan félags Flokkur: U17 Stig: 26
5 Aage Lorange Magnússon Utan félags 03:55.858 02:49.365 02:49.365 22
Nr: 12 Félag: Utan félags Flokkur: U17 Stig: 22
6 Stormur Snorrason Utan félags 02:57.066 02:49.391 02:49.391 20
Nr: 13 Félag: Utan félags Flokkur: U17 Stig: 20
7 Birkir Gauti Bergmann Utan félags 02:58.099 02:52.107 02:52.107 18
Nr: 16 Félag: Utan félags Flokkur: U17 Stig: 18
8 Bergur Ingi Arnarsson Utan félags 02:54.905 03:05.230 02:54.905 16
Nr: 18 Félag: Utan félags Flokkur: U17 Stig: 16

Konur í flokknum A-Flokkur (Elite) (4)

Sæti Nafn UCI ID Félag Fyrri tími Seinni tími Betri tími Stig
Sæti Nafn Betri tími
1 Sól Snorradóttir Utan félags 02:51.641 02:51.641 50
Nr: 30 Félag: Utan félags Flokkur: A-Flokkur (Elite) Stig: 50
2 Sylvía Mörk Kristinsdóttir Utan félags 03:04.039 03:04.039 40
Nr: 31 Félag: Utan félags Flokkur: A-Flokkur (Elite) Stig: 40
3 Helga Lísa Kvaran Utan félags 03:12.235 03:12.235 32
Nr: 32 Félag: Utan félags Flokkur: A-Flokkur (Elite) Stig: 32
4 Þórdís Einarsdóttir Utan félags 04:13.340 04:13.340 26
Nr: 33 Félag: Utan félags Flokkur: A-Flokkur (Elite) Stig: 26

Konur í flokknum U15 (2)

Sæti Nafn UCI ID Félag Fyrri tími Seinni tími Betri tími Stig
Sæti Nafn Betri tími
1 Harpa Kristín Guðnadóttir Utan félags 03:16.986 03:11.052 03:11.052 50
Nr: 23 Félag: Utan félags Flokkur: U15 Stig: 50
2 Birta Mjöll Adolfsdóttir Utan félags 04:02.970 03:42.615 03:42.615 40
Nr: 25 Félag: Utan félags Flokkur: U15 Stig: 40

Eru villur eða rangt skráðar upplýsingar í úrslitunum?

Hafðu samband við mótsstjóra: sunnaax@gmail.com

Engin úrslit fundust