Fjallabrun Skorradal

Dagsetning

8. Jun 2025


Skipuleggjendur

Hjólreiðafélag Vesturlands

Staðsetning

Stálpastaðaskógi í Skorradal


Mótsstjóri

Haraldur Haraldsson

Skráning fer fram í gegnum Netskráning.is:
https://netskraning.is/dh-skorradal/

 

Hjólreiðafélag Vesturlands býður upp á fyrsta bikarmót sumarsins í Fjallabruni í Stálpastaðaskógi í Skorradal þann 8. júní 2025. Keppt er samkvæmt stigakerfi ÍSÍ og HRÍ til bikarmeistara. Til að keppa til stiga er nauðsynlegt að vera meðlimur í aðildarfélagi HRÍ. Sjá hér: http://hri.is/upplysingar/keppnisreglur-hri

ATH að það eru komnar nýjar reglur hjá HRÍ varðandi tímatökubúnað, sjá frétt hér: https://hri.is/frettir/leiga-timatokuflaga

Mæting við Stálparstaðaskóg í Skorradal. 

Ræsing kl. 13:00.

Braut lokar kl. 12:30.

Afhending gagna kl. 11-12 á mótsdegi. 

Keppendur undir 18 ára eru alfarið á ábyrgð foreldra/forráðamanna. Gögn verða ekki afhent keppanda yngri en 18 ára nema ábyrgðaraðili sé til staðar.

Athuga sérstaklega Keppnisreglur HRÍ, kafli 5.3.

Búnaður:

Samkvæmt keppnisreglum HRÍ skal nota hjálm sem ver allt andlit (full-face) bæði í keppni og við æfingar. Hjálmurinn verður að vera með skyggni. Opnir hjálmar án kjálkahlífar eru bannaðir. Einnig skal vera með augnhlífar (gogglur eða hlífðargleraugu). 

Sérstaklega er mælt með eftirfarandi aukahlífðarbúnaði:

A. Bak-, Olnboga-, hné- og axlahlífum úr stífum efnum.

B. Vörn fyrir háls og hryggjarliði.

C. Vörn fyrir sköflunga og læri.

D. Víðum buxum úr rifvörðu efni með innbyggðum hlífum fyrir hné og kálfa, eða stuttbuxum úr rifvörðu efni ásamt hné og kálfahlífum.

E. Síðerma treyju.

F. Hönskum.

Brautarskoðun

Brautarskoðun verður ekki formleg. Við biðjum við keppendur að skoða brautina vel áður en keppt er og nota góðan hlífðarbúnað.

Þátttökugjald:
Kr. 5.000.- fyrir 19 ára og eldri.
Kr. 4.000.- fyrir 18 ára og yngri.

Upplýsingar

Keppnisgrein: Fjallabrun

Lengd:

Rástími: 8. Jun 2025 kl: 13:00

Tegund: Bikarmót

Flokkar

A-Flokkur (Elite)

B-flokkur

Junior (17-18 ára)

Master 35+ (Fjallahjól)

U13

U15

U17

Mótaraðir

Fjallabrun 2025 -

Karlar í flokknum A-Flokkur (Elite) (10)

Nafn UCI ID Félag
Nafn
Aaron Shearer Utan félags
Nr: 7 Félag: Utan félags Flokkur: A-Flokkur (Elite) Stig: 18
Anton Sigurðarson BFH
Nr: 8 Félag: BFH Flokkur: A-Flokkur (Elite) Stig: 16
Benedikt Björgvinsson HFR
Nr: 11 Félag: HFR Flokkur: A-Flokkur (Elite) Stig: 12
Björn Andri Sigfússon HFA
Nr: 5 Félag: HFA Flokkur: A-Flokkur (Elite) Stig: 22
Grétar Örn Guðmundsson BFH
Nr: 1 Félag: BFH Flokkur: A-Flokkur (Elite) Stig: 50
Hlynur Snær Elmarsson HFA
Nr: 6 Félag: HFA Flokkur: A-Flokkur (Elite) Stig: 20
Jóhann Arnór Elíasson Afturelding
Nr: 4 Félag: Afturelding Flokkur: A-Flokkur (Elite) Stig: 26
Jón Páll Halldórsson Tindur
Nr: 9 Félag: Tindur Flokkur: A-Flokkur (Elite) Stig: 14
Veigar Bjarni Sigurðarson BFH
Nr: 3 Félag: BFH Flokkur: A-Flokkur (Elite) Stig: 32
Þórir Bjarni Traustason Tindur
Nr: 2 Félag: Tindur Flokkur: A-Flokkur (Elite) Stig: 40

Karlar í flokknum Junior (17-18 ára) (3)

Nafn UCI ID Félag
Nafn
Adam Fannar Hafsteinsson HFR
Nr: 30 Félag: HFR Flokkur: Junior (17-18 ára) Stig: 50
Hermann Ingi Ágústsson Utan félags
Nr: 40 Félag: Utan félags Flokkur: Junior (17-18 ára) Stig: 40
Jakub Rachwał Utan félags
Nr: 18 Félag: Utan félags Flokkur: Junior (17-18 ára) Stig: 32

Karlar í flokknum Master 35+ (Fjallahjól) (5)

Nafn UCI ID Félag
Nafn
Ari Steinar Svansson Utan félags
Nr: 32 Félag: Utan félags Flokkur: Master 35+ (Fjallahjól) Stig: 32
Arnar Tryggvason HFA
Nr: 28 Félag: HFA Flokkur: Master 35+ (Fjallahjól) Stig: 26
Guðlaugur Ingi Guðlaugsson Utan félags
Nr: 20 Félag: Utan félags Flokkur: Master 35+ (Fjallahjól) Stig: 22
Jakub Ireneusz Biernat Utan félags
Nr: 29 Félag: Utan félags Flokkur: Master 35+ (Fjallahjól) Stig: 40
Kristinn Magnússon HFA
Nr: 26 Félag: HFA Flokkur: Master 35+ (Fjallahjól) Stig: 50

Karlar í flokknum U13 (1)

Nafn UCI ID Félag
Nafn
Bjarmi Sær Jónsson Afturelding
Nr: 34 Félag: Afturelding Flokkur: U13 Stig: 50

Karlar í flokknum U15 (8)

Nafn UCI ID Félag
Nafn
Alexander Pham Guðmundsson Afturelding
Nr: 39 Félag: Afturelding Flokkur: U15 Stig: 50
Atli Rafn Gíslason HFR
Nr: 38 Félag: HFR Flokkur: U15 Stig: 32
Björgvin Jóhann Eggertsson HFA
Nr: 31 Félag: HFA Flokkur: U15 Stig: 20
Jóel Orri Jóhannesson HFA
Nr: 35 Félag: HFA Flokkur: U15 Stig: 40
Kári Guðlaugsson HFR
Nr: 17 Félag: HFR Flokkur: U15 Stig: 18
Kristófer Leví Pétursson Utan félags
Nr: 19 Félag: Utan félags Flokkur: U15 Stig: 22
Oli bjarni Olason HFA
Nr: 22 Félag: HFA Flokkur: U15 Stig: 26
Sigursteinn Gísli Kristófersson HFA
Nr: 14 Félag: HFA Flokkur: U15 Stig: 16

Karlar í flokknum U17 (7)

Nafn UCI ID Félag
Nafn
Anton Ingi Davidsson HFA
Nr: 33 Félag: HFA Flokkur: U17 Stig: 22
Birkir Gauti Bergmann HFR
Nr: 36 Félag: HFR Flokkur: U17 Stig: 40
Gunnar Erik Cevers Brettafélag Hafnarfjarðar
Nr: 37 Félag: Brettafélag Hafnarfjarðar Flokkur: U17 Stig: 50
Ísak Hrafn Freysson HFR
Nr: 21 Félag: HFR Flokkur: U17 Stig: 32
Kristófer Ragnar Sigurðsson Afturelding
Nr: 24 Félag: Afturelding Flokkur: U17 Stig: 26
Lazer Harry Cheatham Kasper HFR
Nr: 16 Félag: HFR Flokkur: U17 Stig: 20
Leó Geirsson HFR
Nr: 15 Félag: HFR Flokkur: U17 Stig: 18

Konur í flokknum A-Flokkur (Elite) (3)

Nafn UCI ID Félag
Nafn
Margrét Blöndahl Magnúsdóttir HFR
Nr: 12 Félag: HFR Flokkur: A-Flokkur (Elite) Stig: 40
Sól Snorradóttir HFR
Nr: 10 Félag: HFR Flokkur: A-Flokkur (Elite) Stig: 50
Þórdís Einarsdóttir HFR
Nr: 13 Félag: HFR Flokkur: A-Flokkur (Elite) Stig: 32

Konur í flokknum U15 (2)

Nafn UCI ID Félag
Nafn
Birta Mjöll Adolfsdóttir Hjólreiðafélag Vesturlands
Nr: 25 Félag: Hjólreiðafélag Vesturlands Flokkur: U15 Stig: 40
Harpa Kristín Guðnadóttir HFA
Nr: 23 Félag: HFA Flokkur: U15 Stig: 50

Konur í flokknum U17 (1)

Nafn UCI ID Félag
Nafn
Sylvía Mörk Kristinsdóttir HFA
Nr: 27 Félag: HFA Flokkur: U17 Stig: 50

Karlar í flokknum A-Flokkur (Elite) (10)

Sæti Nafn UCI ID Félag Fyrri tími Seinni tími Betri tími Stig
Sæti Nafn Betri tími
1 Grétar Örn Guðmundsson BFH 01:30.961 01:30.356 01:30.356 50
Nr: 1 Félag: BFH Flokkur: A-Flokkur (Elite) Stig: 50
2 Þórir Bjarni Traustason Tindur 01:34.580 01:32.429 01:32.429 40
Nr: 2 Félag: Tindur Flokkur: A-Flokkur (Elite) Stig: 40
3 Veigar Bjarni Sigurðarson BFH 01:33.617 01:32.537 01:32.537 32
Nr: 3 Félag: BFH Flokkur: A-Flokkur (Elite) Stig: 32
4 Jóhann Arnór Elíasson Afturelding 01:32.867 01:32.867 26
Nr: 4 Félag: Afturelding Flokkur: A-Flokkur (Elite) Stig: 26
5 Björn Andri Sigfússon HFA 01:35.114 01:34.009 01:34.009 22
Nr: 5 Félag: HFA Flokkur: A-Flokkur (Elite) Stig: 22
6 Hlynur Snær Elmarsson HFA 01:36.509 01:36.509 20
Nr: 6 Félag: HFA Flokkur: A-Flokkur (Elite) Stig: 20
7 Aaron Shearer Utan félags 01:37.140 01:36.567 01:36.567 18
Nr: 7 Félag: Utan félags Flokkur: A-Flokkur (Elite) Stig: 18
8 Anton Sigurðarson BFH 01:37.217 01:37.016 01:37.016 16
Nr: 8 Félag: BFH Flokkur: A-Flokkur (Elite) Stig: 16
9 Jón Páll Halldórsson Tindur 01:47.431 01:47.431 14
Nr: 9 Félag: Tindur Flokkur: A-Flokkur (Elite) Stig: 14
10 Benedikt Björgvinsson HFR 01:53.375 01:53.375 12
Nr: 11 Félag: HFR Flokkur: A-Flokkur (Elite) Stig: 12

Karlar í flokknum Junior (17-18 ára) (3)

Sæti Nafn UCI ID Félag Fyrri tími Seinni tími Betri tími Stig
Sæti Nafn Betri tími
1 Adam Fannar Hafsteinsson HFR 01:41.75 01:40.49 01:40.49 50
Nr: 30 Félag: HFR Flokkur: Junior (17-18 ára) Stig: 50
2 Hermann Ingi Ágústsson Utan félags 01:41.31 DNF 01:41.31 40
Nr: 40 Félag: Utan félags Flokkur: Junior (17-18 ára) Stig: 40
3 Jakub Rachwał Utan félags 01:47.97 01:57.84 01:47.97 32
Nr: 18 Félag: Utan félags Flokkur: Junior (17-18 ára) Stig: 32

Karlar í flokknum Master 35+ (Fjallahjól) (5)

Sæti Nafn UCI ID Félag Fyrri tími Seinni tími Betri tími Stig
Sæti Nafn Betri tími
1 Kristinn Magnússon HFA 01:49.30 01:45.45 01:45.45 50
Nr: 26 Félag: HFA Flokkur: Master 35+ (Fjallahjól) Stig: 50
2 Jakub Ireneusz Biernat Utan félags 01:50.17 01:54.10 01:50.17 40
Nr: 29 Félag: Utan félags Flokkur: Master 35+ (Fjallahjól) Stig: 40
3 Ari Steinar Svansson Utan félags 01:52.09 01:51.68 01:51.68 32
Nr: 32 Félag: Utan félags Flokkur: Master 35+ (Fjallahjól) Stig: 32
4 Arnar Tryggvason HFA 01:59.35 01:55.01 01:55.01 26
Nr: 28 Félag: HFA Flokkur: Master 35+ (Fjallahjól) Stig: 26
5 Guðlaugur Ingi Guðlaugsson Utan félags 02:04.83 02:04.49 02:04.49 22
Nr: 20 Félag: Utan félags Flokkur: Master 35+ (Fjallahjól) Stig: 22

Karlar í flokknum U13 (1)

Sæti Nafn UCI ID Félag Fyrri tími Seinni tími Betri tími Stig
Sæti Nafn Betri tími
1 Bjarmi Sær Jónsson Afturelding 02:39.67 02:35.38 02:35.38 50
Nr: 34 Félag: Afturelding Flokkur: U13 Stig: 50

Karlar í flokknum U15 (8)

Sæti Nafn UCI ID Félag Fyrri tími Seinni tími Betri tími Stig
Sæti Nafn Betri tími
1 Alexander Pham Guðmundsson Afturelding 01:48.60 05:07.01 01:48.60 50
Nr: 39 Félag: Afturelding Flokkur: U15 Stig: 50
2 Jóel Orri Jóhannesson HFA 01:56.07 01:55.45 01:55.45 40
Nr: 35 Félag: HFA Flokkur: U15 Stig: 40
3 Atli Rafn Gíslason HFR 01:55.73 02:00.03 01:55.73 32
Nr: 38 Félag: HFR Flokkur: U15 Stig: 32
4 Oli bjarni Olason HFA 01:57.52 02:18.88 01:57.52 26
Nr: 22 Félag: HFA Flokkur: U15 Stig: 26
5 Kristófer Leví Pétursson Utan félags 02:10.83 02:18.08 02:10.83 22
Nr: 19 Félag: Utan félags Flokkur: U15 Stig: 22
6 Björgvin Jóhann Eggertsson HFA 02:11.82 02:20.44 02:11.82 20
Nr: 31 Félag: HFA Flokkur: U15 Stig: 20
7 Kári Guðlaugsson HFR 02:18.38 02:21.33 02:18.38 18
Nr: 17 Félag: HFR Flokkur: U15 Stig: 18
8 Sigursteinn Gísli Kristófersson HFA 02:35.06 02:29.64 02:29.64 16
Nr: 14 Félag: HFA Flokkur: U15 Stig: 16

Karlar í flokknum U17 (7)

Sæti Nafn UCI ID Félag Fyrri tími Seinni tími Betri tími Stig
Sæti Nafn Betri tími
1 Gunnar Erik Cevers Brettafélag Hafnarfjarðar 01:32.17 01:31.32 01:31.32 50
Nr: 37 Félag: Brettafélag Hafnarfjarðar Flokkur: U17 Stig: 50
2 Birkir Gauti Bergmann HFR 01:38.47 01:40.52 01:38.47 40
Nr: 36 Félag: HFR Flokkur: U17 Stig: 40
3 Ísak Hrafn Freysson HFR 01:41.55 01:39.94 01:39.94 32
Nr: 21 Félag: HFR Flokkur: U17 Stig: 32
4 Kristófer Ragnar Sigurðsson Afturelding 01:41.42 01:46.37 01:41.42 26
Nr: 24 Félag: Afturelding Flokkur: U17 Stig: 26
5 Anton Ingi Davidsson HFA 01:44.94 01:46.22 01:44.94 22
Nr: 33 Félag: HFA Flokkur: U17 Stig: 22
6 Lazer Harry Cheatham Kasper HFR 01:53.62 01:54.82 01:53.62 20
Nr: 16 Félag: HFR Flokkur: U17 Stig: 20
7 Leó Geirsson HFR 01:59.61 01:55.44 01:55.44 18
Nr: 15 Félag: HFR Flokkur: U17 Stig: 18

Konur í flokknum A-Flokkur (Elite) (3)

Sæti Nafn UCI ID Félag Fyrri tími Seinni tími Betri tími Stig
Sæti Nafn Betri tími
1 Sól Snorradóttir HFR 01:54.601 01:49.821 01:49.821 50
Nr: 10 Félag: HFR Flokkur: A-Flokkur (Elite) Stig: 50
2 Margrét Blöndahl Magnúsdóttir HFR 01:55.715 01:54.524 01:54.524 40
Nr: 12 Félag: HFR Flokkur: A-Flokkur (Elite) Stig: 40
3 Þórdís Einarsdóttir HFR 02:23.550 02:22.511 02:22.511 32
Nr: 13 Félag: HFR Flokkur: A-Flokkur (Elite) Stig: 32

Konur í flokknum U15 (2)

Sæti Nafn UCI ID Félag Fyrri tími Seinni tími Betri tími Stig
Sæti Nafn Betri tími
1 Harpa Kristín Guðnadóttir HFA 02:12.95 02:11.79 02:11.79 50
Nr: 23 Félag: HFA Flokkur: U15 Stig: 50
2 Birta Mjöll Adolfsdóttir Hjólreiðafélag Vesturlands 02:21.49 02:19.28 02:19.28 40
Nr: 25 Félag: Hjólreiðafélag Vesturlands Flokkur: U15 Stig: 40

Konur í flokknum U17 (1)

Sæti Nafn UCI ID Félag Fyrri tími Seinni tími Betri tími Stig
Sæti Nafn Betri tími
1 Sylvía Mörk Kristinsdóttir HFA 02:04.28 02:01.20 02:01.20 50
Nr: 27 Félag: HFA Flokkur: U17 Stig: 50

Eru villur eða rangt skráðar upplýsingar í úrslitunum?

Hafðu samband við mótsstjóra: haraldurlh@gmail.com

Engin úrslit fundust