Þessum viðburði er lokið
Dagsetning
8. Aug 2025 - 10. Aug 2025
Skipuleggjendur
Vestri Hjólreiðar
Greiðsla fer fram með millifærslu
Ekki er leyfilegt að breyta hraðatakmörkum rafhjóla
ATH að það eru komnar nýjar reglur hjá HRÍ varðandi tímatökubúnað, sjá frétt hér: https://hri.is/frettir/leiga-timatokuflaga
Afhending gagna kl. 14-17 á föstudegi 08.ágúst . The Fjord Hub hjólaverkstæði/verzlun.
Keppendur undir 18 ára eru alfarið á ábyrgð foreldra/forráðamanna. Gögn verða ekki afhent keppanda yngri en 18 ára nema ábyrgðaraðili sé til staðar.
Fylgdarmanns er krafist fyrir alla keppendur í Enduro sem eru undir 18 ára aldri. Keppendur í U19 sem skrá sig í Enduro geta sótt um undanþágu með samþykki forráðamanns og skulu hafa samband við mótstjórn um það í síðasta lagi miðvikudaginn 12. júlí.
Athuga sérstaklega Keppnisreglur HRÍ, kafli 5.4.
Búnaður:
Við biðjum við keppendur að skoða brautina vel áður en keppt er og nota góðan hlífðarbúnað, s.s. full-face hjálm, brynjur, hnéhlífar, gleraugu og annan viðeigandi búnað.