Fréttir

Tour de Hvolsvöllur - næstu helgi!

Tour de Hvolsvöllur - næstu helgi!

26.06 2013 13:38 | ummæli

Götuhjólreiðaáskorunin Tour de Hvolsvöllur fer fram laugardaginn 29. júní nk. 

Þéttum raðir - eflum liðsandann

Þéttum raðir - eflum liðsandann

3.06 2013 14:52 | ummæli

Hjólamenn skora á önnur hjólreiðafélög að mæta með sín lið í Liðatímatökuna á Krýsuvíkurmalbikinu á miðvikudagskvöld, 5. júní. 

Góð stemming í Þingvallakeppninni

Góð stemming í Þingvallakeppninni

11.05 2013 17:00 | ummæli

Met þátttaka í Þingvallakeppni Hjólamanna.  Rafrænt tímatökukerfi stóðst prófið þegar um 20 manna "peloton" æddi í átt að endamarkinu.

Góðir tímar í Krýsuvík TT

Góðir tímar í Krýsuvík TT

8.05 2013 00:00 | ummæli

Það náðust góðir tímar á Krýsuvíkurmalbikinu í kvöld, enda kjöraðstæður í góðu og fallegu veðri.

Úrslit úr CUBE Prologue I

7.05 2013 00:42 | ummæli

Hér er hægt að skoða tíma úr mótinu

Vortímataka á miðvikudaginn

6.05 2013 22:00 | ummæli

Skráning er í fullum gangi fyrir vortímatökuna sem fer fram á miðvikudagskvöldið kl. 19.

Ráslisti fyrir CUBE Prologue I

6.05 2013 10:54 | ummæli

Hér má sjá ráslistann fyrir keppnina í kvöld

Ekki sleppa höndum!

3.05 2013 15:52 | ummæli

Búið er að opna aftur fyrir skráningu í fyrsta CUBE Prologue mótið. Veðurspáin er góð og vill Hjólreiðafélagið Bjartur benda keppendum á sleppa samt ekki höndum af stýrinu af einskærri gleði.

Úrtökumót fyrir Smáþjóðaleikana

26.04 2013 00:00 | ummæli

Af gefnu tilefni vill Hjólreiðanefnd ÍSÍ koma því á framfæri að einungis þeir sem eru í landsliðhóp Hjólreiðanefndarinnar og þar með á svokölluðum “long-list” sem búið er að afhenda ÍSÍ eiga möguleika á að vinna sér inn sæti í hópnum sem heldur utan til Luxembourg.

CUBE Prologue I frestað - Ísland í dag

24.04 2013 11:19 | ummæli

Bjatur metur öryggi keppenda ofar öllu. í ljósi þessa og þeirra aðstæðna sem uppi eru núnua ásamt óvissu með veður teljum við ekki forsvaranlegt að halda 1. CUBE Prologue mótið í kvöld. Skráðir keppendur munu fá póst þess efnis síðar í dag