Fréttir

Ráslisti fyrir Krýsuvík TT, 5. maí 2015

Ráslisti fyrir Krýsuvík TT, 5. maí 2015

4.05 2015 00:00 | ummæli

Afhending keppnisgagna í Ásvallalaug á keppnisdag frá kl. 17:30 - 18:30

Ingvar og María Ögn sigruðu í 2. umferð Crossbollans

Ingvar og María Ögn sigruðu í 2. umferð Crossbollans

3.11 2014 00:00 | ummæli

Laugardaginn 1. nóvember fór fram 2. umferð í cyclocross mótaröðinni Kría Crossbollinn sem Hjólreiðafélag Reykjavíkur HFR stendur að í samvinnu við hjólreiðafélagið Tind, ásamt hjólreiðaversluninni Kríu. 

Frábær stemning í fyrstu umferð Crossbollans

Frábær stemning í fyrstu umferð Crossbollans

15.10 2014 22:00 | ummæli

Ingvar Ómarsson í Tindi og Margrét Pálsdóttir HFR stóðu uppi sem sigurvegarar í 1. umferð Kríu CrossBollans sem fór fram í Ártúnsbrekku síðastliðinn laugardag. Hafsteinn Ægir Geirsson HFR varð annar og Óskar ÓmarssonTindi þriðji . Í kvennaflokki varð Kristín Edda Sveinsdóttir HFR önnur og Guðrún Sigurðardóttir HFR þriðja. 

KexReið verður haldin í annað sinn laugardaginn 20. september 2014

KexReið verður haldin í annað sinn laugardaginn 20. september 2014

16.09 2014 16:06 | ummæli

 KexReið 2014 er hjólreiðakeppni Kex Hostel og Kría Cycles verður hún haldin að öðru sinni laugardaginn 20. September næstkomandi. 

Fjallahjólakeppni HFR 2. september.

Fjallahjólakeppni HFR 2. september.

28.08 2014 00:00 | ummæli

HFR býður til fjallahjólakeppni þriðjudaginn 2. september kl. 19. Keppt verður í frábærri braut í Grafarholti sem hentar öllum áhugasömum fjallahjólamönnum vel. Stórskemmtilegir vinningar í boði.

Lokastaða Cube Prologue

Lokastaða Cube Prologue

27.08 2014 21:48 | ummæli

Hérna kemur lokastaðan í Cube Prologue mótaröðinni.

Ráslisti fyrir Cube Prologue IV

Ráslisti fyrir Cube Prologue IV

26.08 2014 23:26 | ummæli

Hérna er ráslisti fyrir Cube Prologue VI sem fer fram á morgun 27. ágúst kl. 19:00. Afhending keppnisnúmera fer fram við endamark keppninnar frá kl. 18:15

Óskar Ómarsson sigraði í Landskeppninni 2014

Óskar Ómarsson sigraði í Landskeppninni 2014

24.08 2014 23:29 | ummæli

Aðstæður voru meira krefjandi í Hvalfirðinum í dag, í samanburði við aðstæður á Reykjanesi í blíðviðrinu í gær.

Óskar Ómarsson í forystu í Landskeppninni

Óskar Ómarsson í forystu í Landskeppninni

23.08 2014 20:31 | ummæli

Óskar Ómarsson hefur tekið forystu í heildarkeppni Landskeppninnar eftir góðan sigur á Reykjanesinu í morgun.

Ráslisti fyrir Landskeppnina 2014: Prologue Nesjavallavegur

Ráslisti fyrir Landskeppnina 2014: Prologue Nesjavallavegur

21.08 2014 22:23 | ummæli

Hér er ráslistinn fyrir Landskeppnina 2014, 1. dagleið: Prologue Nesjavallavegur