Þingvallakeppnin: afhending gagna og ræsing

28.05 2015 18:00 | ummæli

Þingvallakeppnin: afhending gagna og ræsing

Afhending keppnisgagna verður í verslun TRI á Suðurlandsbraut 32, föstudaginn 29. maí frá kl. 15 til 18.

Á keppnisdag munum við hafa aðstöðu okkar á bílaplaninu þar sem Hótel Valhöll var. Ræsing hefst kl. 8:30 við vestari enda brúar yfir Öxará.

  • kl. 8:30 er A-flokkur karla ræstur út, þeir fara 4 hringi
  • kl. 8:32 er A-flokkur kvenna ræstur út, þær fara 3 hringi
  • kl. 8:35 er allur B-flokkurinn ræstur út. Karlarnir fara 3 hringi, konurnar 2 hringi og unglingarnir 2 hringi

Það verða undanfarar með blikkljós fyrir A-flokk karla og A-flokk kvenna. En B-flokkurinn hjólar án undanfara. Undanfari er jafnframt dómari viðkomandi flokks. Hann keyrir fáeinum vegstikum á undan fyrstu keppendum í flokki, nema í síðasta hring að hann mun keyra á eftir forystuhóp frá Vatnsvik í endamark.

Keppendur sem ræstir eru út á mismunandi tíma er ekki heimilt að hjóla saman í hóp á meðan á keppni stendur.

Það verður einstefna frá afleggjaranum niður í Vatnsvik að afleggjaranum niður að hótelplaninu okkar.

Við beinum þeim tilmælum til keppenda að renna beint niður að bílastæðinu okkar eftir að hafa farið yfir endamarkið. Kyrrstæð þvaga við endamarkið skapar bara hættu. 

Ekki gleyma að skila keppnisgögnum, tímatökuflögu og rásnúmeri, að lokinni keppni.

Bestu kveðjur frá keppnisstjórn.

 

Örn Sigurðsson

Síðast breytt þann 29. May 2015 kl: 10:07 af Örn Sigurðsson

Ummæli

Aðrar fréttir

Hjólreiðafólk ársins 2024 og lokahóf

18 November kl: 14:54

Lokahóf Hjólreiðasambands Íslands var haldið í Víkinni í gær. Allir bikarmeistarar &aa

Lokahóf HRÍ 2024

1 November kl: 17:16

Sunnudaginn 17. nóvember n.k. fer fram lokahóf Hjólreiðasambands Íslands í Víkinni,Traðarlandi 1,

Cyclo-cross æfingabúðir UCI 2024

16 October kl: 13:38

Í seinustu viku fóru 3 ungir hjólarar í Cyclo-cross æfingabúðir í  höfuðstöðvar Al

Íslandsmótið í Cyclocross 2024 - 2025

13 October kl: 18:02

Í dag fór fram Íslandsmótið í Cyclocross (CX) tímabilsins 2024-2025 á útivistarsvæ&et

Opinn formannafundur - miðvikudaginn 9. október

8 October kl: 10:56

Á morgun fer fram í Fundarsal ÍSÍ, Engjavegi 6 svonefndur formannafundur Hjólreiðasambandsins. Fundurinn

Heimsmeistaramót í Malarhjólreiðum 2024

5 October kl: 13:03

Ísland tekur þátt á heimsmeistaramóti í malarhjólreiðum í ár, með þrjá kep

Norðurlandamótið í Fjallahjólreiðum 2024

4 October kl: 12:42

Norðurlandamótið í fjallahjólreiðum fór fram í Halden, Noregi dagana 21.-22. september s.l. Íslenska li

EM í götuhjólreiðum - Elite Flokkur karla

15 September kl: 20:21

Í dag fór fram keppni í Evrópumótinu í götuhjólreiðum í Elíte flokki karla hér

EM í götuhjólreiðum - Elite Kvenna

14 September kl: 20:24

Í dag fór fram keppni í Evrópumótinu í götuhjólreiðum í Elíte flokki kvenna hé

EM í götuhjólreiðum - U23 keppni dagsins

13 September kl: 20:55

Í dag fór fram keppni í Evrópumótinu í götuhjólreiðum í U23 flokki hér í Limbu

EM í götuhjólreiðum - U23 flokkur

13 September kl: 07:47

Í dag föstudag er komið að götuhjólakeppninni í U23 flokknum, en þar eru við með 4. manna karla lið.

EM í götuhjólreiðum - Keppni í Tímatöku

11 September kl: 17:41

Í dag fóru fram allar tímatökukeppnir Evrópumótsins hér í Limburg Belgíu. En tímat&o

EM í götuhjólreiðum - dagur tvö

10 September kl: 12:49

Í dag fóru keppendur aftur af stað að kíkja á keppnisbrautirnar hér í Belgíu. En á morgu

EM í götuhjólreiðum 2024 - fyrsti dagur

9 September kl: 19:27

Íslenski landsliðshópurinn kom til Belgíu í gær. Eftir akstur til Maastricht þar sem liðið ásamt f

Íslandsmót í Maraþon fjallahjólreiðum 2024

31 August kl: 20:05

Í dag fór fram Íslandsmótið í Maraþon fjallahjólreiðum (XCM) á Hólmsheiðinni. Um va