Þingvallakeppnin: afhending gagna og ræsing

28.05 2015 18:00 | ummæli

Þingvallakeppnin: afhending gagna og ræsing

Afhending keppnisgagna verður í verslun TRI á Suðurlandsbraut 32, föstudaginn 29. maí frá kl. 15 til 18.

Á keppnisdag munum við hafa aðstöðu okkar á bílaplaninu þar sem Hótel Valhöll var. Ræsing hefst kl. 8:30 við vestari enda brúar yfir Öxará.

  • kl. 8:30 er A-flokkur karla ræstur út, þeir fara 4 hringi
  • kl. 8:32 er A-flokkur kvenna ræstur út, þær fara 3 hringi
  • kl. 8:35 er allur B-flokkurinn ræstur út. Karlarnir fara 3 hringi, konurnar 2 hringi og unglingarnir 2 hringi

Það verða undanfarar með blikkljós fyrir A-flokk karla og A-flokk kvenna. En B-flokkurinn hjólar án undanfara. Undanfari er jafnframt dómari viðkomandi flokks. Hann keyrir fáeinum vegstikum á undan fyrstu keppendum í flokki, nema í síðasta hring að hann mun keyra á eftir forystuhóp frá Vatnsvik í endamark.

Keppendur sem ræstir eru út á mismunandi tíma er ekki heimilt að hjóla saman í hóp á meðan á keppni stendur.

Það verður einstefna frá afleggjaranum niður í Vatnsvik að afleggjaranum niður að hótelplaninu okkar.

Við beinum þeim tilmælum til keppenda að renna beint niður að bílastæðinu okkar eftir að hafa farið yfir endamarkið. Kyrrstæð þvaga við endamarkið skapar bara hættu. 

Ekki gleyma að skila keppnisgögnum, tímatökuflögu og rásnúmeri, að lokinni keppni.

Bestu kveðjur frá keppnisstjórn.

 

Örn Sigurðsson

Síðast breytt þann 29. May 2015 kl: 10:07 af Örn Sigurðsson

Ummæli

Aðrar fréttir

Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar 2025

18 July kl: 14:31

Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar (European Youth Olympic Festival, EYOF) verður haldin í Skopje í N

UCI Level 2 Þjálfaranámskeið

16 July kl: 00:00

Dagana 7. til 18. maí s.l. hélt Hjólreiðasambandið í samstarfi við  Alþjóða hjólreið

Netfræðsla í lyfjamálum

9 July kl: 20:33

Lyfjaeftirlits Íslands kynna  nýjung í fræðslumálum varðandi lyfjamál í íþró

Mótaskrá - uppfært 7.júlí

7 July kl: 15:28

Hér er uppfærð mótaskrá fyrir það sem eftir er sumars frá Mótanefnd HRÍ. Með von og fy

Íslandsmót í Ólympískum Fjallahjólreiðum (XCO) 2025

5 July kl: 20:19

Íslandsmót í Ólympískum Fjallahjólreiðum (XCO) fór fram í dag í Kjarnaskógi, Akurey

Íslandsmót í Götuhjólreiðum 2025

29 June kl: 19:51

Íslandsmót í Götuhjólreiðum (RR) fór fram í dag í Hvalfirðinum og Kjós. Keppnin hó

Íslandsmót í Tímatöku 2025

27 June kl: 23:50

Íslandsmót í Tímatöku (TT) fór fram í kvöld í Hvalfirðinum. Mótið var haldi&et

Norðurlandamótið í Malarhjólreiðum

13 June kl: 15:19

Þann 16. ágúst verður Norðurlandamótið í malarhjólreiðum haldið í Halmst

Mótaskrá fyrir 2025 - uppfært 23.júní

10 June kl: 00:00

Hér má líta uppfærð drög mótaskrár fyrir sumarið 2025 frá Mótanefnd HRÍ. Með f

Smáþjóðaleikarnir - Keppni í Götuhjólreiðum

31 May kl: 19:59

Þá er seinasti keppnisdagur Smáþjóðaleikanna í ár á enda kominn. Í dag fór fram keppn

Götuhjólakeppnin á Smáþjóðaleikunum

30 May kl: 15:43

Morgundagurinn er seinasti keppnisdagur Smáþjóðaleikanna í ár. Þá fer keppni í götuhj&o

Dagur tvö á Smáþjóðaleikunum - XCO Keppnirnar

29 May kl: 15:41

Í dag fór fram keppni í Ólympískum fjallahjólreiðum á Smáþjóðaleikunum í

Fyrsti keppnisdagur Smáþjóðaleikanna

27 May kl: 11:33

Fyrsti keppnisdagur Smáþjóðaleikanna er lokið hjá okkar fólki í Andorra. Í dag fór fram

Keppni á Smáþjóðaleikunum hefst á morgun

26 May kl: 11:47

Smáþjóðaleikarnir fara fram í Andorra dagana 26. til 31. maí. Hjólreiðar eru meðal keppnisgreina í

Smáþjóðaleikarnir - keppnisdagar í Hjólreiðakeppnunum

24 May kl: 22:37

Á morgun er sameiginlegur ferðadagur íslenska íþróttafólksins sem enn er ekki búið að koma s&eacu