Þingvallakeppnin: afhending gagna og ræsing

28.05 2015 18:00 | ummæli

Þingvallakeppnin: afhending gagna og ræsing

Afhending keppnisgagna verður í verslun TRI á Suðurlandsbraut 32, föstudaginn 29. maí frá kl. 15 til 18.

Á keppnisdag munum við hafa aðstöðu okkar á bílaplaninu þar sem Hótel Valhöll var. Ræsing hefst kl. 8:30 við vestari enda brúar yfir Öxará.

  • kl. 8:30 er A-flokkur karla ræstur út, þeir fara 4 hringi
  • kl. 8:32 er A-flokkur kvenna ræstur út, þær fara 3 hringi
  • kl. 8:35 er allur B-flokkurinn ræstur út. Karlarnir fara 3 hringi, konurnar 2 hringi og unglingarnir 2 hringi

Það verða undanfarar með blikkljós fyrir A-flokk karla og A-flokk kvenna. En B-flokkurinn hjólar án undanfara. Undanfari er jafnframt dómari viðkomandi flokks. Hann keyrir fáeinum vegstikum á undan fyrstu keppendum í flokki, nema í síðasta hring að hann mun keyra á eftir forystuhóp frá Vatnsvik í endamark.

Keppendur sem ræstir eru út á mismunandi tíma er ekki heimilt að hjóla saman í hóp á meðan á keppni stendur.

Það verður einstefna frá afleggjaranum niður í Vatnsvik að afleggjaranum niður að hótelplaninu okkar.

Við beinum þeim tilmælum til keppenda að renna beint niður að bílastæðinu okkar eftir að hafa farið yfir endamarkið. Kyrrstæð þvaga við endamarkið skapar bara hættu. 

Ekki gleyma að skila keppnisgögnum, tímatökuflögu og rásnúmeri, að lokinni keppni.

Bestu kveðjur frá keppnisstjórn.

 

Örn Sigurðsson

Síðast breytt þann 29. May 2015 kl: 10:07 af Örn Sigurðsson

Ummæli

Aðrar fréttir

Hæfileikabúðir HRÍ 2024

26 April kl: 22:40

Landsliðs- og afreksnefnd Hjólreiðasambands Íslands boðar árlega til hæfileikabúða fyrir fremsta hjó

Hæfileikabúðir HRÍ - fyrsti dagur

25 April kl: 11:08

Í dag komu saman um 30 ungir hjólarar til að taka þátt í hinum árlegu Hæfileikabúðum

Hæfileikabúðir Hjólreiðasambands Íslands 25.–27. apríl 2024

22 April kl: 14:07

Landsliðs- og afreksdeild Hjólreiðasambands Íslands boðar árlega til hæfileikabúða fyrir fremsta hjó

Reykjavíkurborg leitar að þátttakendum í rannsókn sem greina mun umferðaröryggi- og upplifun

15 April kl: 17:51

Rannsóknin er hluti af samstarfsverkefni 28 aðila víðs vegar um Evrópu. Markið verkefnisins er að finna öruggar og

Norðurlandamótið 2024 í Gravel - Eistlandi og Litháen.

8 April kl: 13:36

Norðurlandamótið 2024 í Gravel fer fram í Eistlandi og Litháen þann 8. júní n.k.

Evrópusambandið horfir til hjólreiða sem framtíðar ferðamáta

4 April kl: 12:18

Í gær skrifaði Evrópusambandið undir yfirlýsingu sem nefnd hefur verið "European Declaration on Cycling". Me

Hjólreiðaþing 2024

6 March kl: 13:32

Hjólreiðasamband Íslands boðaði til Hjólreiðaþings laugardaginn 2. mars 2024 s.l. í fundarsal Í

Hjólreiðaþing 2024 - 2. mars

28 February kl: 13:22

Hjólreiðasamband Íslands boðar til Hjólreiðaþings laugardaginn 2.mars klukkan 14.00.

Fræðslukvöld HRÍ - fimmtudaginn 7. mars kl. 18.30

27 February kl: 23:04

Hjólreiðasamband Íslands boðar til áhugaverðs fræðslufundar þann 7. mars n.k. í fundarsal Í&th

Nýir Íslandsmeistarar í e-hjólreiðum

25 February kl: 23:45

Laugardaginn 24. febrúar s.l. fór fram fyrsta formlega Íslandsmótið í e-hjólreiðum í Zwift heimum.

Íslandsmeistaramótið í e-hjólreiðum 2024

21 February kl: 12:36

Næstkomandi laugardag fer fram fyrsta formlega Íslandsmeistaramótið í e-hjólreiðum.

Mótaskrá 2024 - uppfært

24 January kl: 17:22

Hér eru svo önnur drög að mótaskrá sumarsins 2024 frá Mótanefnd HRÍ komin. Aftur með fyrirva

Þolprófsmælingar Úrvalshóps HRÍ

13 January kl: 20:37

Í dag fóru fram þolprófsmælingar á úrvalshópi Hjólreiðasambands Íslands &ia

Styrktar- og liðleiksmælingar á úrvalshópi Hjólreiðasambands Íslands

12 January kl: 14:42

Í dag fóru fram yfirgripsmiklar styrktar- og liðleiksmælingar í rannsóknarsetri íþrótta- og heilsuv

Kynningar- og upplýsingafundur úrvalshóps Hjólreiðasambands Íslands

3 January kl: 14:42

Kynningar- og upplýsingafundur úrvalshóps Hjólreiðasambands Íslands fór fram í fundarsal Íþ