Fréttir

ÁHORFENDAMET Á HJÓLREIÐAKEPPNI VIÐ HÖRPU Í GÆRKVÖLDI

5.07 2013 12:29 | ummæli

-HÁKON HRAFN SIGURÐSSON OG BIRNA GUÐMUNDSDÓTTIR HRAÐSKREIÐUST -ÁHORFENDAMET Á HJÓLREIÐAKEPPNI VIÐ HÖRPU Í GÆRKVÖLDI  -ALVOGEN STYÐUR UNICEF OG RAUÐA KROSSINN Í GEGNUM KEPPNISGJÖLD OG AUKA FRAMLAG Flottar myndir frá keppninni eru aðgengilegar án endurgjalds á Flickr síðu.  Fleiri myndir á Facebook síðu atburðarins.

Ráslisti fyrir Alvogen Midnight TT

3.07 2013 21:00 | ummæli

Fyrsti keppandi verður ræstur kl. 21:20 - sjá hér fyrir neðan.

Alvogen Midnight Time Trial

Alvogen Midnight Time Trial

27.06 2013 10:00 | ummæli

Sæbrautin breytist í hringleikahús hraðans fimmtudagskvöldið 4. júlí nk þegar hraðskreiðasta hjólreiðafólk landsins hertekur brautina og keppir um titilinn hraðskreiðasti hjólreiðamaður landsins 2013.  Í Alvogen Midnight Time Trial er keppt í götu- og þríþrautaflokki (16km og 32km) í kvenna og karlaflokki. Veitt verða verðlaun fyrir þrjú efstu sætin í hverjum flokki og renna 900.000 krónur af  verðlaunafé til góðgerðamála að vali 12 vinningshafa. Margir af hröðustu hjólreiðamönnum og konum landsins hafa boðað komu sína á mótið.  Alvogen er styrktaraðili mótsins og hefur ákveðið að láta UNICEF og Rauða krossinn njóta góðs af en skráningargjöld keppenda renna óskipt til samtakanna. Fjöldi þátttakenda er takmarkaður við 100.

Tour de Hvolsvöllur - næstu helgi!

Tour de Hvolsvöllur - næstu helgi!

26.06 2013 13:38 | ummæli

Götuhjólreiðaáskorunin Tour de Hvolsvöllur fer fram laugardaginn 29. júní nk. 

Þéttum raðir - eflum liðsandann

Þéttum raðir - eflum liðsandann

3.06 2013 14:52 | ummæli

Hjólamenn skora á önnur hjólreiðafélög að mæta með sín lið í Liðatímatökuna á Krýsuvíkurmalbikinu á miðvikudagskvöld, 5. júní. 

Góð stemming í Þingvallakeppninni

Góð stemming í Þingvallakeppninni

11.05 2013 17:00 | ummæli

Met þátttaka í Þingvallakeppni Hjólamanna.  Rafrænt tímatökukerfi stóðst prófið þegar um 20 manna "peloton" æddi í átt að endamarkinu.

Góðir tímar í Krýsuvík TT

Góðir tímar í Krýsuvík TT

8.05 2013 00:00 | ummæli

Það náðust góðir tímar á Krýsuvíkurmalbikinu í kvöld, enda kjöraðstæður í góðu og fallegu veðri.

Úrslit úr CUBE Prologue I

7.05 2013 00:42 | ummæli

Hér er hægt að skoða tíma úr mótinu

Vortímataka á miðvikudaginn

6.05 2013 22:00 | ummæli

Skráning er í fullum gangi fyrir vortímatökuna sem fer fram á miðvikudagskvöldið kl. 19.

Ráslisti fyrir CUBE Prologue I

6.05 2013 10:54 | ummæli

Hér má sjá ráslistann fyrir keppnina í kvöld