Heimsmeistaramót í Enduro fjallahjólreiðum
1 September kl: 13:37Þeir Jónas Stefánsson, Börkur Smári Kristinsson og Þórir Bjarni Traustason eru nú staddir í Valais
29.04 2022 12:26
|
Þessa dagana (26. apríl til 3. maí) er hópur efnilegra hjólara og þjálfarar þeirra staddir í æfingabúðum í boði Evrópska hjólreiðasambandsins (UEC) í Anadia, Portúgal. Um er að ræða prógram sem UEC er að bjóða smærri þjóðum í aðdraganda Evrópumótsins í Junior/U23 flokkum sem haldin verður á sama stað dagana 1. til 10. júlí n.k.
Samtals er hér um að ræða 6 þjálfara og 7 hjólarar sem boðin var þátttaka í æfingabúðunum. Þjálfararnir sem fóru út höfðu allir staðist UCI Coaching Level 1 þjálfunar námskeið á vegum alþjóðahjólreiðasambandsins fyrr á árinu, en úti í Portúgal munu þau taka næsta stig þeirrar menntunnar og klára UCI Coaching Level 2 á meðan dvöl þeirra stendur.
Hópinn skipa þau;
Natalía Erla Cassata, Breiðablik
Jóhann Dagur Bjarnason, HFR
Arndís Viðarsdóttir, HFR
Davíð Jónsson, HFR
Inga Birna Benediktsdóttir, Tindur
Matthías Schou Matthíasson, Tindur
Tómas Kári Björgvinsson Rist, BFH
og þjálfarar þeirra.
Hákon Hrafn Sigurðsson, Breiðablik
Margrét Arna Arnardóttir, Tindur
Ása Guðný Ásgeirsdóttir, HFR
Þóra Katrín Gunnarsdóttir, Tindur
Erla Sigurðardóttir, Tindur
Helgi Berg Friðþjófsson, BFH
Björgvin Jónsson
Síðast breytt þann 9. May 2022 kl: 10:11 af Mikael Schou
Þeir Jónas Stefánsson, Börkur Smári Kristinsson og Þórir Bjarni Traustason eru nú staddir í Valais
Seinasta Sunnudag tók Jón Arnar Sigurjónsson frá Tindi þátt í Norðurlandamótinu í g&ou
Íslandsmótið í Criterium fór fram fimmtudaginn seinasta. Með því lauk seinasta Íslandsmóti &th
Í kvöld fór fram Íslandsmótið í Criterium 2025 á braut Kvartmíluklúbbsins í Hafnarfir
Í dag fór fram Íslandsmótið í Maraþon fjallahjólreiðum (XCM) sem fór fram á og í
Íslandsmótið í Fjallabruni fór fram í gær við Strýtuskála í Hlíðarfjalli, Ak
Íslandsmót í Enduro fór fram í gær við Strýtuskála í Hlíðarfjalli, Akureyri
Í gær fór fram í fyrsta skipti Íslandsmeistaramót í Malarhjólreiðum í samstarfi v
Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar (European Youth Olympic Festival, EYOF) verður haldin í Skopje í N
Dagana 7. til 18. maí s.l. hélt Hjólreiðasambandið í samstarfi við Alþjóða hjólreið
Lyfjaeftirlits Íslands kynna nýjung í fræðslumálum varðandi lyfjamál í íþró
Hér er uppfærð mótaskrá fyrir það sem eftir er sumars frá Mótanefnd HRÍ. Með von og fy
Íslandsmót í Ólympískum Fjallahjólreiðum (XCO) fór fram í dag í Kjarnaskógi, Akurey
Íslandsmót í Götuhjólreiðum (RR) fór fram í dag í Hvalfirðinum og Kjós. Keppnin hó
Íslandsmót í Tímatöku (TT) fór fram í kvöld í Hvalfirðinum. Mótið var haldi&et