Æfingabúðir í Anadia

29.04 2022 12:26 | ummæli

Æfingabúðir í Anadia

Þessa dagana (26. apríl til 3. maí) er hópur efnilegra hjólara og þjálfarar þeirra staddir í æfingabúðum í boði Evrópska hjólreiðasambandsins (UEC)  í Anadia, Portúgal. Um er að ræða prógram sem UEC er að bjóða smærri þjóðum í aðdraganda Evrópumótsins í Junior/U23 flokkum sem haldin verður á sama stað dagana 1. til 10. júlí n.k.

Samtals er hér um að ræða 6 þjálfara og 7 hjólarar sem boðin var þátttaka í æfingabúðunum. Þjálfararnir sem fóru út höfðu allir staðist UCI Coaching Level 1 þjálfunar námskeið á vegum alþjóðahjólreiðasambandsins fyrr á árinu, en úti í Portúgal munu þau taka næsta stig þeirrar menntunnar og klára UCI Coaching Level 2 á meðan dvöl þeirra stendur.

Hópinn skipa þau;

Natalía Erla Cassata, Breiðablik
Jóhann Dagur Bjarnason, HFR
Arndís Viðarsdóttir, HFR
Davíð Jónsson, HFR
Inga Birna Benediktsdóttir, Tindur
Matthías Schou Matthíasson, Tindur
Tómas Kári Björgvinsson Rist, BFH

og þjálfarar þeirra.
Hákon Hrafn Sigurðsson, Breiðablik
Margrét Arna Arnardóttir, Tindur
Ása Guðný Ásgeirsdóttir, HFR
Þóra Katrín Gunnarsdóttir, Tindur
Erla Sigurðardóttir, Tindur
Helgi Berg Friðþjófsson, BFH

Björgvin Jónsson

Síðast breytt þann 9. May 2022 kl: 10:11 af Mikael Schou

Ummæli

Aðrar fréttir

Kosning Gullhjálmurinn 2025

2 January kl: 11:43

Hjólavarpið og Hjólreiðasamband Íslands hafa nú opnað fyrir

Hjólreiðafólk Ársins 2025

31 December kl: 11:58

Hjólreiðafólk Ársins 2025 Í lokahófi HRÍ sem haldið var í nóvember s.l. var kosning

Gullhjálmurinn 2025 - tilnefningar

26 December kl: 23:43

Hjólavarpið og Hjólreiðasamband íslands hafa nú opnað fyrir tilnefningar vegna Gullhjálmsins 2025. Öllum

Afrekstefna HRÍ 2024 - 2028

16 December kl: 13:40

Ný afrekstefna fyrir 2024 - 2028 hefur verið birt á síðu HRÍ

Launasjóður íþróttafólks tilkynntur

4 December kl: 09:00

Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands kynntu s.l. mánudag Launasjóð íþróttaf

Íþróttaeldhugi ársins 2025

24 November kl: 16:03

Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands og Lottó hvetja til tilnefninga á „Íþrótt

Yfirlýsing HRÍ vegna úrskurðar Lyfjaeftirlits Íslands

23 November kl: 22:01

Hjólreiðasamband Íslands (HRÍ) tekur úrskurð Lyfjaeftirlits Íslands mjög alvarlega. Brot gegn lyfjareglu

Hjólreiðafólk ársins 2025 og lokahóf

8 November kl: 22:05

Lokahóf Hjólreiðasambands Íslands var haldið í Víkinni í dag. Allir bikarmeistarar &aa

Hjólreiðamaður í bráðabirgðabann frá æfingum og keppni

22 October kl: 16:39

Þorsteinn Bárðarson hjólreiðamaður innan vébanda Hjólreiðasambands Íslands (HRÍ) hefur veri&e

Íslandsmótið í Cyclocross 2025-2026

18 October kl: 21:05

Í dag fór fram Íslandsmótið í Cyclocross (CX) tímabilsins 2025-2026 við Gufunesbæ, Reykjavík.

Lokahóf Víkinni 8. nóvember

6 October kl: 12:51

Laugardaginn 8. nóvember n.k. fer fram lokahóf Hjólreiðasambands Íslands í Víkinni,Traðarlandi 1,

Heimsmeistaramótið í Malarhjólreiðum 2025

3 October kl: 10:58

Fjórða heimsmeistaramótið í malarhjólreiðum fer fram í Suður-Limburg í Hollandi dagana 11.og 12. ok

Hæfileikabúðir HRÍ 2025 Ísafirði

9 September kl: 11:30

Landsliðs- og afreksdeild Hjólreiðasambands Íslands boðar árlega til hæfileikabúða fyrir efnilegasta h

Norðurlandameistaramóti í keppnis-BMX hjólreiðum

5 September kl: 22:41

Adrían Uni Þorgilsson, aðeins 8 ára gamall, keppti fyrir hönd Íslands á Norðurlandameistaramótinu &iacu

Hæfileikabúðir HRÍ Ísafirði

1 September kl: 23:09

Hæfileikabúðir Hjólreiðasambands Íslands fara að þessu sinni fram á Ísafirði dagana, 5. til 7.