Æfingabúðir í Anadia

29.04 2022 12:26 | ummæli

Æfingabúðir í Anadia

Þessa dagana (26. apríl til 3. maí) er hópur efnilegra hjólara og þjálfarar þeirra staddir í æfingabúðum í boði Evrópska hjólreiðasambandsins (UEC)  í Anadia, Portúgal. Um er að ræða prógram sem UEC er að bjóða smærri þjóðum í aðdraganda Evrópumótsins í Junior/U23 flokkum sem haldin verður á sama stað dagana 1. til 10. júlí n.k.

Samtals er hér um að ræða 6 þjálfara og 7 hjólarar sem boðin var þátttaka í æfingabúðunum. Þjálfararnir sem fóru út höfðu allir staðist UCI Coaching Level 1 þjálfunar námskeið á vegum alþjóðahjólreiðasambandsins fyrr á árinu, en úti í Portúgal munu þau taka næsta stig þeirrar menntunnar og klára UCI Coaching Level 2 á meðan dvöl þeirra stendur.

Hópinn skipa þau;

Natalía Erla Cassata, Breiðablik
Jóhann Dagur Bjarnason, HFR
Arndís Viðarsdóttir, HFR
Davíð Jónsson, HFR
Inga Birna Benediktsdóttir, Tindur
Matthías Schou Matthíasson, Tindur
Tómas Kári Björgvinsson Rist, BFH

og þjálfarar þeirra.
Hákon Hrafn Sigurðsson, Breiðablik
Margrét Arna Arnardóttir, Tindur
Ása Guðný Ásgeirsdóttir, HFR
Þóra Katrín Gunnarsdóttir, Tindur
Erla Sigurðardóttir, Tindur
Helgi Berg Friðþjófsson, BFH

Björgvin Jónsson

Síðast breytt þann 9. May 2022 kl: 10:11 af Mikael Schou

Ummæli

Aðrar fréttir

Mótaskrá sumarsins 2022

10 May kl: 12:20

Mótaskrá HRÍ fyrir sumarið 2022 er aðgengileg

Samstarfssamningur við Ingvar

5 May kl: 16:31

Í gær var undirritaður samstarfssamningur milli Hjólreiðasambands Íslands, Ingvars Ómarssonar og Breiðabliks.

Keppnisreglur HRÍ 2022

4 May kl: 22:28

Uppfærðar keppnisreglur hafa verið gefnar út. Skjalið má finna á undirsíðunni "Keppnisreglur HRÍ

Æfingabúðir í Anadia

29 April kl: 12:26

Þessa dagana (26. apríl til 3. maí) er hópur efnilegra hjólara og þjálfarar þeirra staddir í &ael

3 Dage i Nord

18 April kl: 13:26

Afrekshópur HRÍ keppti dagana 16.–18. apríl í 3 Dage i Nord í Danmörku.

Flokkakerfi 2022

28 March kl: 23:58

Samkvæmt ályktun á Hjólreiðaþingi var tillaga stjórnar um 3. kafla keppnisreglna (flokkakerfi) sem kynnt var me&e

Hjólreiðaþing 2022

6 March kl: 21:59

Hjólreiðaþing 2022 fór fram laugardaginn 26. febrúar síðastliðinn í sal Ármanna Grafarvogi. Fundu

Tillaga Nordic Cycling vegna stöðunnar í Úkraínu

6 March kl: 21:14

Á þingi Nordic Cycling í gær var samþykkt tillaga þess efnis að hvetja Evrópska hjólreiðasam

Nýtt flokkakerfi fyrir tímabilið 2022

11 February kl: 00:00

Stjórn HRÍ kynnir hér með tillögur að nýjum 3. kafla í keppnisreglum HRÍ. 3. Kafli er sá

Uppfærðar sóttvarnarreglur. Gilda frá 29. janúar 2022

29 January kl: 23:55

Hér

Uppfærðar sóttvarnarreglur. Gilda frá 15. janúar 2022

15 January kl: 00:00

Hér

Mótaskrá 2022

23 December kl: 00:00

Hjálögð er mótaskrá fyrir árið 2022. Þetta eru fyrstu drög og einhverjar tilfæringar g&aeli

Hæfileikabúðir í UCI WCC

5 December kl: 14:05

Þrjú ungmenni á leið í Road Talent Identification Camp í Sviss.

Æfing með ungmennum BFH

20 November kl: 21:30

Æfingardagur með ungliðahóp Brettafélags Hafnarfjarðar.

Lokahóf HRÍ

1 November kl: 00:47

Lokahóf Hjólreiðasambandsins var haldið á Engjavegi laugardagskvöldið 30.október s.l. Allir bikarmeistarar