Æfingabúðir í Anadia

29.04 2022 12:26 | ummæli

Æfingabúðir í Anadia

Þessa dagana (26. apríl til 3. maí) er hópur efnilegra hjólara og þjálfarar þeirra staddir í æfingabúðum í boði Evrópska hjólreiðasambandsins (UEC)  í Anadia, Portúgal. Um er að ræða prógram sem UEC er að bjóða smærri þjóðum í aðdraganda Evrópumótsins í Junior/U23 flokkum sem haldin verður á sama stað dagana 1. til 10. júlí n.k.

Samtals er hér um að ræða 6 þjálfara og 7 hjólarar sem boðin var þátttaka í æfingabúðunum. Þjálfararnir sem fóru út höfðu allir staðist UCI Coaching Level 1 þjálfunar námskeið á vegum alþjóðahjólreiðasambandsins fyrr á árinu, en úti í Portúgal munu þau taka næsta stig þeirrar menntunnar og klára UCI Coaching Level 2 á meðan dvöl þeirra stendur.

Hópinn skipa þau;

Natalía Erla Cassata, Breiðablik
Jóhann Dagur Bjarnason, HFR
Arndís Viðarsdóttir, HFR
Davíð Jónsson, HFR
Inga Birna Benediktsdóttir, Tindur
Matthías Schou Matthíasson, Tindur
Tómas Kári Björgvinsson Rist, BFH

og þjálfarar þeirra.
Hákon Hrafn Sigurðsson, Breiðablik
Margrét Arna Arnardóttir, Tindur
Ása Guðný Ásgeirsdóttir, HFR
Þóra Katrín Gunnarsdóttir, Tindur
Erla Sigurðardóttir, Tindur
Helgi Berg Friðþjófsson, BFH

Björgvin Jónsson

Síðast breytt þann 9. May 2022 kl: 10:11 af Mikael Schou

Ummæli

Aðrar fréttir

Netfræðsla í lyfjamálum

9 July kl: 20:33

Lyfjaeftirlits Íslands kynna  nýjung í fræðslumálum varðandi lyfjamál í íþró

Mótaskrá - uppfært 7.júlí

7 July kl: 15:28

Hér er uppfærð mótaskrá fyrir það sem eftir er sumars frá Mótanefnd HRÍ. Með von og fy

Íslandsmót í Ólympískum Fjallahjólreiðum (XCO) 2025

5 July kl: 20:19

Íslandsmót í Ólympískum Fjallahjólreiðum (XCO) fór fram í dag í Kjarnaskógi, Akurey

Íslandsmót í Götuhjólreiðum 2025

29 June kl: 19:51

Íslandsmót í Götuhjólreiðum (RR) fór fram í dag í Hvalfirðinum og Kjós. Keppnin hó

Íslandsmót í Tímatöku 2025

27 June kl: 23:50

Íslandsmót í Tímatöku (TT) fór fram í kvöld í Hvalfirðinum. Mótið var haldi&et

Norðurlandamótið í Malarhjólreiðum

13 June kl: 15:19

Þann 16. ágúst verður Norðurlandamótið í malarhjólreiðum haldið í Halmst

Mótaskrá fyrir 2025 - uppfært 23.júní

10 June kl: 00:00

Hér má líta uppfærð drög mótaskrár fyrir sumarið 2025 frá Mótanefnd HRÍ. Með f

Smáþjóðaleikarnir - Keppni í Götuhjólreiðum

31 May kl: 19:59

Þá er seinasti keppnisdagur Smáþjóðaleikanna í ár á enda kominn. Í dag fór fram keppn

Götuhjólakeppnin á Smáþjóðaleikunum

30 May kl: 15:43

Morgundagurinn er seinasti keppnisdagur Smáþjóðaleikanna í ár. Þá fer keppni í götuhj&o

Dagur tvö á Smáþjóðaleikunum - XCO Keppnirnar

29 May kl: 15:41

Í dag fór fram keppni í Ólympískum fjallahjólreiðum á Smáþjóðaleikunum í

Fyrsti keppnisdagur Smáþjóðaleikanna

27 May kl: 11:33

Fyrsti keppnisdagur Smáþjóðaleikanna er lokið hjá okkar fólki í Andorra. Í dag fór fram

Keppni á Smáþjóðaleikunum hefst á morgun

26 May kl: 11:47

Smáþjóðaleikarnir fara fram í Andorra dagana 26. til 31. maí. Hjólreiðar eru meðal keppnisgreina í

Smáþjóðaleikarnir - keppnisdagar í Hjólreiðakeppnunum

24 May kl: 22:37

Á morgun er sameiginlegur ferðadagur íslenska íþróttafólksins sem enn er ekki búið að koma s&eacu

Hjólað í vinnuna hefst 7. maí

5 May kl: 15:27

Skráning í Hjólað í vinnuna er í fullum gangi en keppnin hefst svo formlega miðvikudaginn 7. maí.

Landslið Íslands á Smáþjóðaleikunum

24 April kl: 17:55

Hjólreiðasamband Íslands hefur ákveðið að senda eftirfarandi keppendur til að taka þátt fyrir Ís