Gullhjálmurinn 2025 - tilnefningar

26.12 2025 23:43 | ummæli

Gullhjálmurinn 2025 - tilnefningar

Hjólavarpið og Hjólreiðasamband íslands hafa nú opnað fyrir tilnefningar vegna Gullhjálmsins 2025. Öllum er frjálst að senda inn sínar tilnefningar hér á heimasíðu HRÍ en frestur til að tilnefna rennur út miðvikudaginn 31. desember. 

Eins og í fyrra er þessi nafnbót ætluð þeim einstaklingum, hópum eða samtökum sem hafa lagt sig fram við að bæta og byggja upp hjólreiðasamfélagið á Íslandi.

Ritstjórn Hjólavarpsins og HRÍ fara svo yfir innsendar tilnefningar og í kjölfarið hefst atkvæðagreiðsla. Í tilnefningunni þarf nafn viðkomandi að koma fram auk upplýsinga um hvers vegna viðkomandi á skilið að fá Gullhjálminn 2025. Farið verður yfir tilnefningar með tilliti til rökstuðnings og fjölda tilnefninga sem hver aðili fær. Atkvæðagreiðsla fer svo fram strax á nýju ári.

Einstaklingurinn eða hópurinn sem verður fyrir valinu fær afhentan Gullhjálminn og verður heiðruð/heiðraður í áramótaþætti Hjólavarpsins.


Verkefninu er ætlað að vekja athygli á því mikla og óeigingjarna starfi sem á sér stað innan íslensks hjólreiðasamfélags.

Tilnefndu þína manneskju, hóp eða samtök hér að neðan.

Tilnefna til Gullhjálmsins 2025

Hlekkur á tilnefningar: : https://docs.google.com/forms/d/e/1FAIpQLSfAbPyxBs1q35Mt579gp0V6AKUrh2MQ-I5RSNzfLR-fHLeeYA/viewform

Björgvin Jónsson

Síðast breytt þann 26. December 2025 kl: 23:43 af Björgvin Jónsson

Ummæli

Aðrar fréttir

Gullhjálmurinn 2025 - tilnefningar

26 December kl: 23:43

Hjólavarpið og Hjólreiðasamband íslands hafa nú opnað fyrir tilnefningar vegna Gullhjálmsins 2025. Öllum

Afrekstefna HRÍ 2024 - 2028

16 December kl: 13:40

Ný afrekstefna fyrir 2024 - 2028 hefur verið birt á síðu HRÍ

Launasjóður íþróttafólks tilkynntur

4 December kl: 09:00

Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands kynntu s.l. mánudag Launasjóð íþróttaf

Íþróttaeldhugi ársins 2025

24 November kl: 16:03

Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands og Lottó hvetja til tilnefninga á „Íþrótt

Yfirlýsing HRÍ vegna úrskurðar Lyfjaeftirlits Íslands

23 November kl: 22:01

Hjólreiðasamband Íslands (HRÍ) tekur úrskurð Lyfjaeftirlits Íslands mjög alvarlega. Brot gegn lyfjareglu

Hjólreiðafólk ársins 2025 og lokahóf

8 November kl: 22:05

Lokahóf Hjólreiðasambands Íslands var haldið í Víkinni í dag. Allir bikarmeistarar &aa

Hjólreiðamaður í bráðabirgðabann frá æfingum og keppni

22 October kl: 16:39

Þorsteinn Bárðarson hjólreiðamaður innan vébanda Hjólreiðasambands Íslands (HRÍ) hefur veri&e

Íslandsmótið í Cyclocross 2025-2026

18 October kl: 21:05

Í dag fór fram Íslandsmótið í Cyclocross (CX) tímabilsins 2025-2026 við Gufunesbæ, Reykjavík.

Lokahóf Víkinni 8. nóvember

6 October kl: 12:51

Laugardaginn 8. nóvember n.k. fer fram lokahóf Hjólreiðasambands Íslands í Víkinni,Traðarlandi 1,

Heimsmeistaramótið í Malarhjólreiðum 2025

3 October kl: 10:58

Fjórða heimsmeistaramótið í malarhjólreiðum fer fram í Suður-Limburg í Hollandi dagana 11.og 12. ok

Hæfileikabúðir HRÍ 2025 Ísafirði

9 September kl: 11:30

Landsliðs- og afreksdeild Hjólreiðasambands Íslands boðar árlega til hæfileikabúða fyrir efnilegasta h

Norðurlandameistaramóti í keppnis-BMX hjólreiðum

5 September kl: 22:41

Adrían Uni Þorgilsson, aðeins 8 ára gamall, keppti fyrir hönd Íslands á Norðurlandameistaramótinu &iacu

Hæfileikabúðir HRÍ Ísafirði

1 September kl: 23:09

Hæfileikabúðir Hjólreiðasambands Íslands fara að þessu sinni fram á Ísafirði dagana, 5. til 7.

Heimsmeistaramót í Enduro fjallahjólreiðum

1 September kl: 13:37

Þeir Jónas Stefánsson, Börkur Smári Kristinsson og Þórir Bjarni Traustason eru nú staddir í Valais

Norðurlandamót í götuhjólreiðum

28 August kl: 12:47

Seinasta Sunnudag tók Jón Arnar Sigurjónsson frá Tindi þátt í Norðurlandamótinu í g&ou