Boðað er til Hjólreiðaþings 2026

27.01 2026 11:50 | ummæli

Boðað er til Hjólreiðaþings 2026

Hjólreiðasamband Íslands boðar til Hjólreiðaþings sunnudaginn 1.mars klukkan 14.00.

Hjólreiðasamband Íslands boðar til Hjólreiðaþings sunnudaginn 1.mars klukkan 14.00.

Þingið fer fram í fundarsal B og C hjá ÍSÍ á Engjavegi 6.

Dagskrá þingsins er eftirfarandi

a) Þingsetning.
b) Kosning þriggja manna í kjörbréfanefnd. Nefndin skal yfir fara kjörbréf og gera grein fyrir störfum sínum áður en dagskrárliður hefst.
c) Kosning fyrsta og annars þingforseta.
d) Kosning fyrsta og annars þingritara.
e) Fráfarandi stjórn gefur skýrslu sína.
f) Gjaldkeri leggur fram skoðaða reikninga HRÍ.
g) Umræður og atkvæðagreiðsla um skýrslu stjórnar og reikninga sambandsins.
h) Ávörp gesta
i) Skipað í starfsnefndir þingsins.
j) Stjórnin leggur fram fjárhagsáætlun fyrir næsta starfstímabil, ásamt tillögum um félagagjöld og keppnisgjöld.
k) Lagðar fram lagabreytingar sem stjórninni hafa borist með löglegum fyrirvara.
l) Teknar til umræðu aðrar tillögur og önnur mál sem borist hafa til stjórnarinnar.
m) Nefndaálit og tillögur.
n) Umræður og atkvæðagreiðsla um lagabreytingar og framkomin mál.
o) Önnur mál.
p) Álit kjörnefndar.
q) Kosning kjörnefndar 
r) Kosning stjórnar sbr. 10. gr.
s) Kosning tveggja skoðunarmanna reikninga.
t) Kosning fulltrúa og varafulltrúa HRÍ á Íþróttaþing ÍSÍ árið sem Íþróttaþing fer fram, skv. lögum ÍSÍ.
u) Þingslit. 

Ekki liggja fyrir lagabreytingar að þessu sinni en núverandi lög má finna hér.

Í ár verður kosið í 3 sæti stjórnarmanna til setu til tveggja ára, sem og fer nú fram kosning Formanns Sambandsins til tveggja ára. Þeir stjórnarmenn sem lokið hafa setu sinni í stjórn eru þau Hjalti G. Hjartarson, Dario Nunez og Ása Guðný Ásgeirsdóttir.

Guðfinnur Hilmarsson úr Tindi, Þórdís Einarsdóttir frá HFR og Hulda Geirdóttir úr Hjólreiðafélagi Vesturlands voru endurkjörin á seinasta Hjólreiðaþingi til setu í Kjörnefnd Ársfundar.

Hér er Teams hlekkur á fundinn.

Björgvin Jónsson

Síðast breytt þann 28. January 2026 kl: 14:11 af Björgvin Jónsson

Ummæli

Aðrar fréttir

Boðað er til Hjólreiðaþings 2026

27 January kl: 11:50

Hjólreiðasamband Íslands boðar til Hjólreiðaþings sunnudaginn 1.mars klukkan 14.00.

Gullhjálmurinn 2025 - Úrslit

20 January kl: 12:00

María Sæm Bjarkardóttir hlýtur Gullhjálminn 2025.

Drög að mótaskrá fyrir 2026

9 January kl: 09:20

Fyrstu drög mótaskrár fyrir sumarið 2026 frá Mótanefnd HRÍ eru hér komin, með fyrirvara um hugsanlegar

Íþróttafólk ársins 2025 verðlaunað

4 January kl: 17:54

Í gærkvöld var mikið um dýrðir í Hörpunni þar sem í sameiginlegu hófi ÍSÍ

Kosning Gullhjálmurinn 2025

2 January kl: 11:43

Hjólavarpið og Hjólreiðasamband Íslands hafa nú opnað fyrir

Hjólreiðafólk Ársins 2025

31 December kl: 11:58

Hjólreiðafólk Ársins 2025 Í lokahófi HRÍ sem haldið var í nóvember s.l. var kosning

Gullhjálmurinn 2025 - tilnefningar

26 December kl: 23:43

Hjólavarpið og Hjólreiðasamband íslands hafa nú opnað fyrir tilnefningar vegna Gullhjálmsins 2025. Öllum

Afrekstefna HRÍ 2024 - 2028

16 December kl: 13:40

Ný afrekstefna fyrir 2024 - 2028 hefur verið birt á síðu HRÍ

Launasjóður íþróttafólks tilkynntur

4 December kl: 09:00

Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands kynntu s.l. mánudag Launasjóð íþróttaf

Íþróttaeldhugi ársins 2025

24 November kl: 16:03

Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands og Lottó hvetja til tilnefninga á „Íþrótt

Yfirlýsing HRÍ vegna úrskurðar Lyfjaeftirlits Íslands

23 November kl: 22:01

Hjólreiðasamband Íslands (HRÍ) tekur úrskurð Lyfjaeftirlits Íslands mjög alvarlega. Brot gegn lyfjareglu

Hjólreiðafólk ársins 2025 og lokahóf

8 November kl: 22:05

Lokahóf Hjólreiðasambands Íslands var haldið í Víkinni í dag. Allir bikarmeistarar &aa

Hjólreiðamaður í bráðabirgðabann frá æfingum og keppni

22 October kl: 16:39

Þorsteinn Bárðarson hjólreiðamaður innan vébanda Hjólreiðasambands Íslands (HRÍ) hefur veri&e

Íslandsmótið í Cyclocross 2025-2026

18 October kl: 21:05

Í dag fór fram Íslandsmótið í Cyclocross (CX) tímabilsins 2025-2026 við Gufunesbæ, Reykjavík.

Lokahóf Víkinni 8. nóvember

6 October kl: 12:51

Laugardaginn 8. nóvember n.k. fer fram lokahóf Hjólreiðasambands Íslands í Víkinni,Traðarlandi 1,