Ágústa og Bríet kepptu í dag í tímatöku á HM

20.09 2021 21:25 | ummæli

Ágústa og Bríet kepptu í dag í tímatöku á HM

Ágústa Edda Björnsdóttir og Bríet Kristý Gunnarsdóttir kepptu í dag í tímatökuhjólreiðum á HM. Ágústa lauk keppni á tímanum 40:59 mínútum í 37. sæti. Meðalhraðinn var 44,36 km/klst. og er þetta bæting frá HM á Imola fyrir ári. Þannig er þetta besti árangur íslendings á heimsmestaramóti í tímatökuhjólreiðum.

Bríet Kristý Gunnarsdóttir tók þátt í sinni fyrstu heimsmeistarakeppni og lauk keppni á tímanum 43:12 mínútum og endaði með því í 44. sæti.

Alls kláruðu 49 konur keppnina í dag en í þessari grein keppa einungis þeir sem sérhæfa sig í greininni. Allt í allt voru úrslit dagsins jákvæð skref fram á við fyrir hjólreiðar á Íslandi og sýnir að við eigum erindi á þessi stórmót.

Næstu helgi keppir íslenski landsliðshópurinn í götuhjólakeppninni (RR - Road Race) en þá fá keppendur að brýna sig í u.þ.b. 160 km langri braut á klassísku svæði hér í Flanders héraði í heimalandi hjólreiða - Belgíu.

Bein útsending er frá allar keppnir mótsins á Eurosport, en einnig má sjá beint streymi á YouTube rás alþjóða hjólreiðasambandsins - UCI: https://www.youtube.com/user/ucichannel/

Hópstart (RR) - 24. september, kl. 11:25
Kristinn Jónsson, KK-U23 (Hjólreiðafélag Reykjavíkur)

Hópstart (RR) - 25. september, kl. 10:20
Ágústa Edda Björnsdóttir, KVK-Elite (Tindur)
Bríet Kristý Gunnarsdóttir, KVK-Elite (Tindur)
Elín Björg Björnsdóttir, KVK-Elite (Tindur)

Björgvin Jónsson

Síðast breytt þann 23. September 2021 kl: 05:08 af Mikael Schou

Ummæli

Aðrar fréttir

Hjólreiðamaður í bráðabirgðabann frá æfingum og keppni

22 October kl: 16:39

Þorsteinn Bárðarson hjólreiðamaður innan vébanda Hjólreiðasambands Íslands (HRÍ) hefur veri&e

Íslandsmótið í Cyclocross 2025-2026

18 October kl: 21:05

Í dag fór fram Íslandsmótið í Cyclocross (CX) tímabilsins 2025-2026 við Gufunesbæ, Reykjavík.

Lokahóf Víkinni 8. nóvember

6 October kl: 12:51

Laugardaginn 8. nóvember n.k. fer fram lokahóf Hjólreiðasambands Íslands í Víkinni,Traðarlandi 1,

Heimsmeistaramótið í Malarhjólreiðum 2025

3 October kl: 10:58

Fjórða heimsmeistaramótið í malarhjólreiðum fer fram í Suður-Limburg í Hollandi dagana 11.og 12. ok

Hæfileikabúðir HRÍ 2025 Ísafirði

9 September kl: 11:30

Landsliðs- og afreksdeild Hjólreiðasambands Íslands boðar árlega til hæfileikabúða fyrir efnilegasta h

Norðurlandameistaramóti í keppnis-BMX hjólreiðum

5 September kl: 22:41

Adrían Uni Þorgilsson, aðeins 8 ára gamall, keppti fyrir hönd Íslands á Norðurlandameistaramótinu &iacu

Hæfileikabúðir HRÍ Ísafirði

1 September kl: 23:09

Hæfileikabúðir Hjólreiðasambands Íslands fara að þessu sinni fram á Ísafirði dagana, 5. til 7.

Heimsmeistaramót í Enduro fjallahjólreiðum

1 September kl: 13:37

Þeir Jónas Stefánsson, Börkur Smári Kristinsson og Þórir Bjarni Traustason eru nú staddir í Valais

Norðurlandamót í götuhjólreiðum

28 August kl: 12:47

Seinasta Sunnudag tók Jón Arnar Sigurjónsson frá Tindi þátt í Norðurlandamótinu í g&ou

Íslandsmeistarar ársins 2025

26 August kl: 12:04

Íslandsmótið í Criterium fór fram fimmtudaginn seinasta. Með því lauk seinasta Íslandsmóti &th

Íslandsmótið í Criterium 2025

21 August kl: 23:12

Í kvöld fór fram Íslandsmótið í Criterium 2025 á braut Kvartmíluklúbbsins í Hafnarfir

Íslandsmótið í Maraþon fjallahjólreiðum (XCM) 2025

16 August kl: 23:12

Í dag fór fram Íslandsmótið í Maraþon fjallahjólreiðum (XCM) sem fór fram á og í

Íslandsmót í Fjallabruni 2025

21 July kl: 13:24

Íslandsmótið í Fjallabruni fór fram í gær við Strýtuskála í Hlíðarfjalli, Ak

Íslandsmót í Enduro 2025

20 July kl: 22:39

Íslandsmót í Enduro fór fram í gær við Strýtuskála í Hlíðarfjalli, Akureyri

Íslandsmeistaramótið í Malarhjólreiðum

20 July kl: 20:56

Í gær fór fram í fyrsta skipti Íslandsmeistaramót í Malarhjólreiðum í samstarfi v