Norðurlandamótið í XCO í Ósló, dagana 13.–14. ágúst.
4 August kl: 12:40Þann 10. ágúst n.k. heldur hópur ungra og efnilegra fjallahjólara áleiðis á Norðurlandamóti&et
3.06 2021 23:17
|
Smávægilegar breytingar hafa verið gerðar á keppnisreglum HRÍ eftir að breytingatillögur bárust frá aðildarfélögum og Mótanefnd HRÍ.
Uppfærðar reglur má finna hér:
Keppnisreglur HRÍ 2021 - Uppfærðar 3. júní
Breytingar eru merktar með rauðu letri í skjalinu, en þær eru eftirfarandi.
Breyting á grein 2.2.5
Var áður:
2.2.5 Til að geta talist bikarmeistari verður að ná stigum úr þremur keppnum að lágmarki. Ef tveir hjólreiðamenn eru jafnir að stigum eftir öll mót telst sá sigurvegari sem oftar er í fyrsta sæti, ef enn er jafnt þá sá sem er oftar í öðru sæti o.s.frv. Ef keppendur eru enn jafnir þá mun sá hjólreiðamaður sem var ofar í síðustu keppni ársins verða bikarmeistari
Er nú:
2.2.5 Til að geta talist bikarmeistari verður að taka þátt í þremur keppnum að lágmarki. Ef tveir hjólreiðamenn eru jafnir að stigum eftir öll mót telst sá sigurvegari sem oftar er í fyrsta sæti, ef enn er jafnt þá sá sem er oftar í öðru sæti o.s.frv. Ef keppendur eru enn jafnir þá mun sá hjólreiðamaður sem var ofar í síðustu keppni ársins verða bikarmeistari
Breyting á grein 3.3.4
Hámarksvegalengdir í U17 flokkum hafa verið hækkaðar til samræmis við nágrannaþjóðir.
Hámarksvegalengd í Götuhjólreiðum var 45km og er nú 80km.
Hámarksvegalengd í Tímatöku var 15km og er nú 20km.
Árni F. Sigurðsson
Síðast breytt þann 3. June 2021 kl: 23:19 af Árni F. Sigurðsson
Þann 10. ágúst n.k. heldur hópur ungra og efnilegra fjallahjólara áleiðis á Norðurlandamóti&et
UCI hefur formlega boðið afreksfólk HRÍ á aldrinum 16–22 ára í sérstakar æfingabúðir
Í Öskjuhlíðinni í gærkvöldi fór fram Íslandsmótið í Ólympískum fjallah
Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar mun fara fram í Banská Bystrica, Slóvakíu dagana 24
Í gær fór fram Íslandsmótið í Fjallabruni í Hlíðarfjalli Akureyri. Mótið var haldi&
Evrópumótið í götuhjólreiðum fer fram í München, Þýskalandi 14.–21. ágú
Evrópumótinu í U23 flokki karla í götuhjólreiðum var að ljúka í Anadia, Portúgal. Ey&tho
Nú rétt í þessu var Eyþór Eiríksson að koma í mark í tímatökukeppni Evróp
Evrópumótið í fjalla- og götuhjólreiðum fer fram í Anadia í Portúgal 1.–3. júl&iac
Í dag fór fram Íslandsmótið í götuhjólreiðum en ræst var við Reykjahlíð og hj&oac
Í kvöld fór fram Íslandsmótið í tímatöku í Eyjafirði. Sigurvegarar voru þau Hafd&iac
Í kvöld lögðu 5 krakkar út til Maribor í Slóveníu til að taka þátt í Evrópum&
Evrópumeistaramótið í maraþon fjallahjólreiðum fór fram í dag í Tékklandi og tók
Næstkomandi sunnudag, 19. júní tekur Ingvar Ómarsson þátt í evrópumótinu í maraþon
Eftir fjölda ábendinga hefur stjórn HFA ákveðið að stytta keppnisvegalengd hjá A-Flokk karla í Ísl