Breyting á keppnisreglum

3.06 2021 23:17 | ummæli

Smávægilegar breytingar hafa verið gerðar á keppnisreglum HRÍ eftir að breytingatillögur bárust frá aðildarfélögum og Mótanefnd HRÍ.

Uppfærðar reglur má finna hér:
Keppnisreglur HRÍ 2021 - Uppfærðar 3. júní

Breytingar eru merktar með rauðu letri í skjalinu, en þær eru eftirfarandi.

Breyting á grein 2.2.5

Var áður:
2.2.5 Til að geta talist bikarmeistari verður að ná stigum úr þremur keppnum að lágmarki. Ef tveir hjólreiðamenn eru jafnir að stigum eftir öll mót telst sá sigurvegari sem oftar er í fyrsta sæti, ef enn er jafnt þá sá sem er oftar í öðru sæti o.s.frv. Ef keppendur eru enn jafnir þá mun sá hjólreiðamaður sem var ofar í síðustu keppni ársins verða bikarmeistari

Er nú:
2.2.5 Til að geta talist bikarmeistari verður að taka þátt í þremur keppnum að lágmarki. Ef tveir hjólreiðamenn eru jafnir að stigum eftir öll mót telst sá sigurvegari sem oftar er í fyrsta sæti, ef enn er jafnt þá sá sem er oftar í öðru sæti o.s.frv. Ef keppendur eru enn jafnir þá mun sá hjólreiðamaður sem var ofar í síðustu keppni ársins verða bikarmeistari

 

Breyting á grein 3.3.4

Hámarksvegalengdir í U17 flokkum hafa verið hækkaðar til samræmis við nágrannaþjóðir.

Hámarksvegalengd í Götuhjólreiðum var 45km og er nú 80km.

Hámarksvegalengd í Tímatöku var 15km og er nú 20km.

Árni F. Sigurðsson

Síðast breytt þann 3. June 2021 kl: 23:19 af Árni F. Sigurðsson

Ummæli

Aðrar fréttir

Íslandsmót í tímatöku - Þorlákshöfn 2021

18 June kl: 12:00

Þriðjudaginn 15. júní var haldið Íslandsmótið í tímatöku á Suðurstrandaveginum vi

Nýr starfsmaður HRÍ

18 June kl: 09:40

Hjólreiðasamband Íslands hefur ráðið Björgvin Jónsson í tímabundið hlutastarf á sk

Uppfærðar sóttvarnarreglur - gilda frá 15. júní

15 June kl: 15:39

Uppfærðar sóttvarnarreglur gilda frá 15 júní

Uppfærðar reglur um fylgdarbíla

11 June kl: 00:00

Eftir ábendingar um misræmi milli keppnisregla og sérskjals um fylgdarbíla var farið í það að yfirfæ

Breyting á keppnisreglum

3 June kl: 23:17

Smávægilegar breytingar hafa verið gerðar á keppnisreglum HRÍ eftir að breytingatillögur bárust frá

Starfsmaður óskast í hlutastarf

3 June kl: 15:13

Góðan dag, Hjólreiðasamband Íslands auglýsir eftir starfsmanni á skrifstofu í hlutastarf (25%) &iac

Uppfærð Mótaskrá - 5. útgáfa

30 May kl: 00:00

Hjálögð er uppfærð mótaskrá HRÍ. Breytingar og viðbætur má finna í appels&iacu

Uppfærðar sóttvarnarreglur - gilda frá 25. maí

26 May kl: 14:15

Nýjar og uppfærðar sóttvarnarreglur sem giilda frá 25. maí

Uppfærðar sóttvarnarreglur - gilda frá 10. maí

13 May kl: 17:46

Nýjar sóttvarnareglur sem gilda frá 10. - 26. maí

Uppfærðar keppnisreglur HRÍ

1 May kl: 00:00

Keppnisreglur HRÍ hafa verið uppfærðar fyrir tímabilið 2021.

Nýjar reglur sem gilda til og með 5 maí

16 April kl: 11:49

Sjá í viðhengi uppfærðar sóttvarnarreglur HRÍ sem gilda til og með 5. maí.  

Reiðhjól í umferð

13 April kl: 13:15

Í ljósi umræðunnar að undanförnu varðandi umferð hjólandi á götum úti langar Hjólre

Uppfærð mótaskrá

7 April kl: 00:00

Uppfærð mótaskrá (4. útgáfa) er hér birt. Síðustu breytingar eru gerðar 7. apríl.

Uppfærðar sóttvarnarreglur - gilda frá 25. mars

31 March kl: 11:12

Hérna er linkur í uppfærðar sóttvarnareglur Hjólreiðasmbands Íslands.

Hjólreiðaþing 2021

16 March kl: 11:16

Hjólreiðaþing 2021 fór fram sunnudaginn 14. mars síðastliðinn í fundarsal ÍSÍ við Engjaveg. F