Íþróttafólk ársins 2025 verðlaunað
4 January kl: 17:54Í gærkvöld var mikið um dýrðir í Hörpunni þar sem í sameiginlegu hófi ÍSÍ
11.10 2023 12:19
|
Þessa dagana eru 4 ungir hjólarar í Cyclo-cross æfingabúðum í höfuðstöðvum Alþjóða hjólreiðasambandsins - UCI í Aigle, Sviss. Æfingabúðirnar standa yfir dagana 10. til 15. október.
Seinustu ár hefur UCI boðið nokkrum löndum að senda efnilega hjólara á aldrinum 16 til 22 ára til æfinga í Aigle, Sviss. Í æfingabúðunum er einblínt á líkamlegan og andlegan styrk ásamt færni og þjálfun á sviði cyclo-cross greinarinnar. Í lok æfingabúðanna munu svo þátttakendur taka þátt í keppninni "Omnium Romand de Cyclo-cross", sem fer fram á sama stað.
Þau sem fóru til Sviss í ár eru;
Í fyrra var okkur í fyrsta skiptið boðið að senda okkar fólk í æfingabúðirnar. Að því tilefni fóru frá Íslandi þau Eyþór Eiríksson, Breki Gunnarson, Jóhann Dagur Bjarnason og Bergdís Eva Sveinsdóttir öll frá HFR.
Björgvin Jónsson
Síðast breytt þann 16. October 2024 kl: 13:39 af Björgvin Jónsson
Í gærkvöld var mikið um dýrðir í Hörpunni þar sem í sameiginlegu hófi ÍSÍ
Hjólavarpið og Hjólreiðasamband Íslands hafa nú opnað fyrir
Hjólreiðafólk Ársins 2025 Í lokahófi HRÍ sem haldið var í nóvember s.l. var kosning
Hjólavarpið og Hjólreiðasamband íslands hafa nú opnað fyrir tilnefningar vegna Gullhjálmsins 2025. Öllum
Ný afrekstefna fyrir 2024 - 2028 hefur verið birt á síðu HRÍ
Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands kynntu s.l. mánudag Launasjóð íþróttaf
Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands og Lottó hvetja til tilnefninga á „Íþrótt
Hjólreiðasamband Íslands (HRÍ) tekur úrskurð Lyfjaeftirlits Íslands mjög alvarlega. Brot gegn lyfjareglu
Lokahóf Hjólreiðasambands Íslands var haldið í Víkinni í dag. Allir bikarmeistarar &aa
Þorsteinn Bárðarson hjólreiðamaður innan vébanda Hjólreiðasambands Íslands (HRÍ) hefur veri&e
Í dag fór fram Íslandsmótið í Cyclocross (CX) tímabilsins 2025-2026 við Gufunesbæ, Reykjavík.
Laugardaginn 8. nóvember n.k. fer fram lokahóf Hjólreiðasambands Íslands í Víkinni,Traðarlandi 1,
Fjórða heimsmeistaramótið í malarhjólreiðum fer fram í Suður-Limburg í Hollandi dagana 11.og 12. ok
Landsliðs- og afreksdeild Hjólreiðasambands Íslands boðar árlega til hæfileikabúða fyrir efnilegasta h
Adrían Uni Þorgilsson, aðeins 8 ára gamall, keppti fyrir hönd Íslands á Norðurlandameistaramótinu &iacu