Norðurlandamót í götuhjólreiðum
28 August kl: 12:47Seinasta Sunnudag tók Jón Arnar Sigurjónsson frá Tindi þátt í Norðurlandamótinu í g&ou
8.03 2013 14:04
|
Næsta laugardag, 9. Mars, heldur Tindur fjórða Cyclocross mót vetrarins, í þetta sinn er haldið aftur í Mosfellsbæ, keppt verður í endurbættri braut frá því síðast.
Þrátt fyrir mikla snjókomu fyrr í vikunni hefur veðurspáin heldur betur batnað og lítur allt útfyrir að það verði gríðarlega gott veður, vonum að það dugi til að fjarlægja mest af snjónum úr brautinni.
Sú breyting sem gerð verður á brautinn er mjög einföld, einungis er verið að hliðra til brautinn svo keppnin valdi ekki óþarfa álagi á ræktuðu grassvæði við listaverkið, brautin verður hvorki tæknilegri né erfiðari við þessa breytingu. Ekki hefur gefist tækifæri til að búa til kort af þessari breytingu þar sem veðurofsi vikunnar setti öll plön um slíkt úr skorðum.
Allar upplýsingar og skráningu má finna hér.
Þetta er keppni fyrir alla, ef ekki er til Cyclocross hjól á heimilinu þá er það bara fjallahjólið.
Hvetjum þá sem ekki ætla að taka þátt til að mæta og hvetja keppendur (vera með læti, við sjáum mynd).
Staðan eftir síðustu keppni
David James Robertson
Seinasta Sunnudag tók Jón Arnar Sigurjónsson frá Tindi þátt í Norðurlandamótinu í g&ou
Íslandsmótið í Criterium fór fram fimmtudaginn seinasta. Með því lauk seinasta Íslandsmóti &th
Í kvöld fór fram Íslandsmótið í Criterium 2025 á braut Kvartmíluklúbbsins í Hafnarfir
Í dag fór fram Íslandsmótið í Maraþon fjallahjólreiðum (XCM) sem fór fram á og í
Íslandsmótið í Fjallabruni fór fram í gær við Strýtuskála í Hlíðarfjalli, Ak
Íslandsmót í Enduro fór fram í gær við Strýtuskála í Hlíðarfjalli, Akureyri
Í gær fór fram í fyrsta skipti Íslandsmeistaramót í Malarhjólreiðum í samstarfi v
Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar (European Youth Olympic Festival, EYOF) verður haldin í Skopje í N
Dagana 7. til 18. maí s.l. hélt Hjólreiðasambandið í samstarfi við Alþjóða hjólreið
Lyfjaeftirlits Íslands kynna nýjung í fræðslumálum varðandi lyfjamál í íþró
Hér er uppfærð mótaskrá fyrir það sem eftir er sumars frá Mótanefnd HRÍ. Með von og fy
Íslandsmót í Ólympískum Fjallahjólreiðum (XCO) fór fram í dag í Kjarnaskógi, Akurey
Íslandsmót í Götuhjólreiðum (RR) fór fram í dag í Hvalfirðinum og Kjós. Keppnin hó
Íslandsmót í Tímatöku (TT) fór fram í kvöld í Hvalfirðinum. Mótið var haldi&et
Þann 16. ágúst verður Norðurlandamótið í malarhjólreiðum haldið í Halmst