Æfinga- og undirbúningsferð á Calpe
31 March kl: 16:13Dagana 22. til 29. mars s.l. fór Íslenska landsliðið í götuhjólreiðum í æfinga- og undirbúni
8.03 2013 14:04
|
Næsta laugardag, 9. Mars, heldur Tindur fjórða Cyclocross mót vetrarins, í þetta sinn er haldið aftur í Mosfellsbæ, keppt verður í endurbættri braut frá því síðast.
Þrátt fyrir mikla snjókomu fyrr í vikunni hefur veðurspáin heldur betur batnað og lítur allt útfyrir að það verði gríðarlega gott veður, vonum að það dugi til að fjarlægja mest af snjónum úr brautinni.
Sú breyting sem gerð verður á brautinn er mjög einföld, einungis er verið að hliðra til brautinn svo keppnin valdi ekki óþarfa álagi á ræktuðu grassvæði við listaverkið, brautin verður hvorki tæknilegri né erfiðari við þessa breytingu. Ekki hefur gefist tækifæri til að búa til kort af þessari breytingu þar sem veðurofsi vikunnar setti öll plön um slíkt úr skorðum.
Allar upplýsingar og skráningu má finna hér.
Þetta er keppni fyrir alla, ef ekki er til Cyclocross hjól á heimilinu þá er það bara fjallahjólið.
Hvetjum þá sem ekki ætla að taka þátt til að mæta og hvetja keppendur (vera með læti, við sjáum mynd).
Staðan eftir síðustu keppni
David James Robertson
Dagana 22. til 29. mars s.l. fór Íslenska landsliðið í götuhjólreiðum í æfinga- og undirbúni
Hjólreiðasambandinu var að berast tilkynning frá framkvæmdaraðila jarðvinnu fyrir Fossvogsbrúnna. En jarð
Hjólreiðasamband Íslands boðaði til Hjólreiðaþings laugardaginn 1. mars 2025 s.l. í fundarsal &Ia
Hjólreiðasamband Íslands boðar til Hjólreiðaþings laugardaginn 1.mars klukkan 14.00
Í gær, miðvikudaginn 26. febrúar fór fram annað formlega Íslandsmótið í e-hjólreiðum &
Eins og áður hefur komið fram í frétt hér frá 13. janúar s.l. þá er ráðgert að
Fyrstu keppnir ársins eru nú að hefjast, en bikarkeppnir í e-hjólreiðum fara fram dagana 12. 19. og 26. febrú
Í desember s.l. gekk Hjólreiðasambandið frá samning við Conor Campbell til að gegna starfi landsliðsþjá
Nú hafa samtals 61 einstaklingar lokið fyrsta þrepi þjálfunar námskeiðs Alþjóða hjólreið
Hér eru svo uppfærð drög mótaskrár fyrir sumarið 2025 frá Mótanefnd HRÍ. Með fyrirvara um hu
Seinasta laugardagskvöld var mikið um dýrðir í Hörpunni þar sem í sameiginlegu hófi ÍSÍ
Hjólreiðasamband Íslands ákvað að veita verðlaun fyrir Sjálfboðaliða ársins 2024. E
Hafdís Sigurðardóttir hlýtur Gullhjálminn 2024 Það er mjög gleðilegt að til