Hjólreiðafólk ársins 2024 og lokahóf
18 November kl: 14:54Lokahóf Hjólreiðasambands Íslands var haldið í Víkinni í gær. Allir bikarmeistarar &aa
8.03 2013 14:04
|
Næsta laugardag, 9. Mars, heldur Tindur fjórða Cyclocross mót vetrarins, í þetta sinn er haldið aftur í Mosfellsbæ, keppt verður í endurbættri braut frá því síðast.
Þrátt fyrir mikla snjókomu fyrr í vikunni hefur veðurspáin heldur betur batnað og lítur allt útfyrir að það verði gríðarlega gott veður, vonum að það dugi til að fjarlægja mest af snjónum úr brautinni.
Sú breyting sem gerð verður á brautinn er mjög einföld, einungis er verið að hliðra til brautinn svo keppnin valdi ekki óþarfa álagi á ræktuðu grassvæði við listaverkið, brautin verður hvorki tæknilegri né erfiðari við þessa breytingu. Ekki hefur gefist tækifæri til að búa til kort af þessari breytingu þar sem veðurofsi vikunnar setti öll plön um slíkt úr skorðum.
Allar upplýsingar og skráningu má finna hér.
Þetta er keppni fyrir alla, ef ekki er til Cyclocross hjól á heimilinu þá er það bara fjallahjólið.
Hvetjum þá sem ekki ætla að taka þátt til að mæta og hvetja keppendur (vera með læti, við sjáum mynd).
Staðan eftir síðustu keppni
David James Robertson
Lokahóf Hjólreiðasambands Íslands var haldið í Víkinni í gær. Allir bikarmeistarar &aa
Sunnudaginn 17. nóvember n.k. fer fram lokahóf Hjólreiðasambands Íslands í Víkinni,Traðarlandi 1,
Í seinustu viku fóru 3 ungir hjólarar í Cyclo-cross æfingabúðir í höfuðstöðvar Al
Í dag fór fram Íslandsmótið í Cyclocross (CX) tímabilsins 2024-2025 á útivistarsvæ&et
Á morgun fer fram í Fundarsal ÍSÍ, Engjavegi 6 svonefndur formannafundur Hjólreiðasambandsins. Fundurinn
Ísland tekur þátt á heimsmeistaramóti í malarhjólreiðum í ár, með þrjá kep
Norðurlandamótið í fjallahjólreiðum fór fram í Halden, Noregi dagana 21.-22. september s.l. Íslenska li
Í dag fór fram keppni í Evrópumótinu í götuhjólreiðum í Elíte flokki karla hér
Í dag fór fram keppni í Evrópumótinu í götuhjólreiðum í Elíte flokki kvenna hé
Í dag fór fram keppni í Evrópumótinu í götuhjólreiðum í U23 flokki hér í Limbu
Í dag föstudag er komið að götuhjólakeppninni í U23 flokknum, en þar eru við með 4. manna karla lið.
Í dag fóru fram allar tímatökukeppnir Evrópumótsins hér í Limburg Belgíu. En tímat&o
Í dag fóru keppendur aftur af stað að kíkja á keppnisbrautirnar hér í Belgíu. En á morgu
Íslenski landsliðshópurinn kom til Belgíu í gær. Eftir akstur til Maastricht þar sem liðið ásamt f
Í dag fór fram Íslandsmótið í Maraþon fjallahjólreiðum (XCM) á Hólmsheiðinni. Um va