Hæfileikabúðir HRÍ Ísafirði
1 September kl: 23:09Hæfileikabúðir Hjólreiðasambands Íslands fara að þessu sinni fram á Ísafirði dagana, 5. til 7.
20.09 2023 23:07
|
Á Evrópumótinu í Götuhjólreiðum í Drenthe í Hollandi í dag fór fram tímatöku keppnin. Hjólaður var hringur sem hófst og endaði í borginni Emmen.
Allir okkar keppendur utan Eyþór tóku þátt.
Úrslitin má sjá á heimasíðu keppninnar.
Bergdís Eva Sveinsdóttir og Davíð Jónsson tóku þátt í U23 flokknum. Bergdís endaði í 35. sæti af 35, á meðan Davíð endaði í 31. sæti af 38.
Í Elite flokknum tóku þau Kristín Edda Sveinsdóttir, Hafdís Sigurðardóttir og Ingvar Ómarsson þátt.
Kristín endaði í 30. sæti á meðan Hafdís endaði í 27. sæti af 30 keppendum. Ingvar endaði í 28. sæti af 32 sem kláruðu karlakeppnina.
Á morgun mun hópurinn kíkja á keppnisbrautina sem farin verður í götuhjólakeppninni. Strax á föstudag er nefnilega komið að keppni í U23 flokknum, en þar munu þau Bergdís Eva Sveinsdóttir,
Davíð Jónsson og Eyþór Eiríksson taka þátt.
Björgvin Jónsson
Hæfileikabúðir Hjólreiðasambands Íslands fara að þessu sinni fram á Ísafirði dagana, 5. til 7.
Þeir Jónas Stefánsson, Börkur Smári Kristinsson og Þórir Bjarni Traustason eru nú staddir í Valais
Seinasta Sunnudag tók Jón Arnar Sigurjónsson frá Tindi þátt í Norðurlandamótinu í g&ou
Íslandsmótið í Criterium fór fram fimmtudaginn seinasta. Með því lauk seinasta Íslandsmóti &th
Í kvöld fór fram Íslandsmótið í Criterium 2025 á braut Kvartmíluklúbbsins í Hafnarfir
Í dag fór fram Íslandsmótið í Maraþon fjallahjólreiðum (XCM) sem fór fram á og í
Íslandsmótið í Fjallabruni fór fram í gær við Strýtuskála í Hlíðarfjalli, Ak
Íslandsmót í Enduro fór fram í gær við Strýtuskála í Hlíðarfjalli, Akureyri
Í gær fór fram í fyrsta skipti Íslandsmeistaramót í Malarhjólreiðum í samstarfi v
Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar (European Youth Olympic Festival, EYOF) verður haldin í Skopje í N
Dagana 7. til 18. maí s.l. hélt Hjólreiðasambandið í samstarfi við Alþjóða hjólreið
Lyfjaeftirlits Íslands kynna nýjung í fræðslumálum varðandi lyfjamál í íþró
Hér er uppfærð mótaskrá fyrir það sem eftir er sumars frá Mótanefnd HRÍ. Með von og fy
Íslandsmót í Ólympískum Fjallahjólreiðum (XCO) fór fram í dag í Kjarnaskógi, Akurey
Íslandsmót í Götuhjólreiðum (RR) fór fram í dag í Hvalfirðinum og Kjós. Keppnin hó