Lokahóf Víkinni 8. nóvember
6 October kl: 12:51Laugardaginn 8. nóvember n.k. fer fram lokahóf Hjólreiðasambands Íslands í Víkinni,Traðarlandi 1,
3.10 2025 10:58
|
Fjórða heimsmeistaramótið í malarhjólreiðum fer fram í Suður-Limburg í Hollandi dagana 11.og 12. október 2025 n.k. Er þetta í annað skipti sem við sendum Elite keppendur í þessa keppni, en í fyrra fóru þau Ingvar og Hafdís út til Belgíu.
Í ár mæta þau Ingvar og Hafdís aftur til keppni en nú sem Íslandsmeistarar. Íslensku þátttakendurnir í Elite flokki í ár eru þau:
Björg Hákonardóttir
Sóley Kjerúlf Svansdóttir
Hafdís Sigurðardóttir
Eyjólfur Guðgeirsson
Ingvar Ómarsson
Davíð Jónsson
Kvenna keppnin fer fram á laugardeginum en karla keppnin svo daginn eftir. Keppnin hefst í Beek og lýkur í Maastricht.
Karlarnir munu hjóla samtals 181 km. með 1,460 m. hækkun á meðan konurnar byrja og enda einnig í Beek og Maastricht en fara einum hring færra inni í braut. Samtals fara þær 131,5 km. með 1,064 m. hækkun.
Hér má sjá frekari upplýsingar í tæknihandbók keppninnar.
Heimasíða keppninnar má svo finna hér.
Björgvin Jónsson
Síðast breytt þann 3. October 2025 kl: 11:01 af Björgvin Jónsson
Laugardaginn 8. nóvember n.k. fer fram lokahóf Hjólreiðasambands Íslands í Víkinni,Traðarlandi 1,
Fjórða heimsmeistaramótið í malarhjólreiðum fer fram í Suður-Limburg í Hollandi dagana 11.og 12. ok
Landsliðs- og afreksdeild Hjólreiðasambands Íslands boðar árlega til hæfileikabúða fyrir efnilegasta h
Adrían Uni Þorgilsson, aðeins 8 ára gamall, keppti fyrir hönd Íslands á Norðurlandameistaramótinu &iacu
Hæfileikabúðir Hjólreiðasambands Íslands fara að þessu sinni fram á Ísafirði dagana, 5. til 7.
Þeir Jónas Stefánsson, Börkur Smári Kristinsson og Þórir Bjarni Traustason eru nú staddir í Valais
Seinasta Sunnudag tók Jón Arnar Sigurjónsson frá Tindi þátt í Norðurlandamótinu í g&ou
Íslandsmótið í Criterium fór fram fimmtudaginn seinasta. Með því lauk seinasta Íslandsmóti &th
Í kvöld fór fram Íslandsmótið í Criterium 2025 á braut Kvartmíluklúbbsins í Hafnarfir
Í dag fór fram Íslandsmótið í Maraþon fjallahjólreiðum (XCM) sem fór fram á og í
Íslandsmótið í Fjallabruni fór fram í gær við Strýtuskála í Hlíðarfjalli, Ak
Íslandsmót í Enduro fór fram í gær við Strýtuskála í Hlíðarfjalli, Akureyri
Í gær fór fram í fyrsta skipti Íslandsmeistaramót í Malarhjólreiðum í samstarfi v
Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar (European Youth Olympic Festival, EYOF) verður haldin í Skopje í N
Dagana 7. til 18. maí s.l. hélt Hjólreiðasambandið í samstarfi við Alþjóða hjólreið