Hjólreiðaþing 2023

28.02 2023 00:00 | ummæli

Hjólreiðasamband Íslands boðaði til Hjólreiðaþings laugardaginn 25. febrúar 2023 s.l. í Félagsheimili Víkings í Safamýri (gamla Framheimilinu).

Fundurinn fór vel fram og var mæting góð. Ákveðið var að streyma fundinum fyrir þá sem ekki komust, og nýttu nokkrir þingfulltrúar sér það.

Farið var yfir skýrslu stjórnar og ársreikning auk þess sem fjárhagsáætlun fyrir árið 2023 var lögð fram. Tvær tillögur að lagabreytingum voru lagðar fram. Samþykkt var með meirihluta lagabreyting á 10. grein laga þess efnis að frá og með Hjólreiðaþingi 2024 mun formaður verða kosinn til tveggja ára í senn, en áður var það aðeins til eins árs.

Kosið var í þrjú sæti til aðalstjórnar til tveggja ára og eitt til eins árs. Voru þau Ása Guðný Ásgeirsdóttir frá HFR, Sigurður Ólafsson frá BFH og Ólafur Aron Haraldsson frá Bjarti kosinn til stjórnarsetu til næstu tveggja ára. Margrét Arna Arnardóttir frá Tindi var kosinn til eins árs.

Kosið var til formanns til eins árs, en aðeins einn var í framboði. Var því Bjarni Svavarsson sjálfkjörinn til að halda áfram.

Gögn frá fundinum má sjá í hlekkjum hér að neðan. 

Stjórn HRÍ þakkar öllum fyrir komuna á þingið og fyrir farsælt starf á liðnu ári.

Sjá betur í lögum sambandins varðandi dagskrá þings of fyrirkomulag.

Ársreikningur 2022

Skýringar ársreiknings

Lagabreytingartillögur

Rekstraráætlun 2023

Uppfærð Lög HRÍ

Björgvin Jónsson

Síðast breytt þann 1. March 2023 kl: 13:01 af Björgvin Jónsson

Ummæli

Aðrar fréttir

Norðurlandamót ársins 2023

22 March kl: 15:13

Á ársþingi Nordic Cycling í Prag núna 4. mars s.l. voru Norðurlandamót ársins ákveðin.

Hjólreiðaþing 2023

28 February kl: 00:00

Hjólreiðasamband Íslands boðaði til Hjólreiðaþings laugardaginn 25. febrúar 2023 s.l. í F&eacut

Keppnisdagatal 2023

24 February kl: 23:32

Hjálagt er uppfærð mótaskrá / keppnisdagatal fyrir á

Miðasala á Heimsmeistaramótið í Skotlandi

22 February kl: 10:06

Á morgun klukkan 10:00 hefst miðasala á Heimsmeistaramótið í Skotlandi sem fer fram dagana 3. - 13. ágúst.

Ósóttar viðurkenningar

17 February kl: 15:21

Enn eru nokkrar viðurkenningar ó

Uppfærður listi Alþjóða lyfjaeftirlitsstofnunarinnar (WADA)

24 January kl: 23:11

Þann 1. janúar s.l. tók &i

Keppnisdagatal 2023 - Drög

6 January kl: 15:07

Hjálagt er mótaskrá / keppnisdagatal fy

Hæfileikabúðir Hjólreiðasambands Íslands 2022

13 November kl: 14:33

Nú um helgina var hópur efnilegustu hjólurum landsins mættir á Laugarvatn í hæfileikabúðir Hj&oacut

Lokahóf HRÍ 2022 - Hjólreiðafólk ársins

29 October kl: 20:41

Lokahóf Hjólreiðasambandsins var haldið í Víkinni í dag. Allir bikarmeistarar ársins voru heið

Íslandsmótið í Cyclocross (CX) 2022

8 October kl: 19:29

Nú í dag fór fram Íslandsmótið í Cyclocross í Gufunesi. Mótið var haldið líkt og s

Enduro landslið Íslands á Trophy of Nations

7 October kl: 00:00

Fyrsta landslið Íslands í Enduro fjallahjólreiðum tók þátt í Trophy of Nations keppninni á veg

María Ögn á fyrsta heimsmeistaramótið í malarhjólreiðum

29 September kl: 12:50

Fyrsta heimsmeistaramótið í malarhjólreiðum, "UCI Gravel World Championships", mun fara fram í Veneto á

Íslenska landsliðið í Enduro tekur í fyrsta skipti þátt í Trophy of Nations

23 September kl: 11:35

Skrifað var í dag undir landsliðssamning við þá keppendur sem keppa munu fyrir hönd Íslands á "T

Heimsmeistaramótið í Maraþon fjallahjólreiðum

17 September kl: 17:27

Heimsmeistaramótið í Maraþon fjallahjólreiðum fór fram í Haderslev í Danmörku í dag. &Iac

CX er á leiðinni

12 September kl: 14:04

Nú þegar sumarið er svo gott sem búið þá gengur í garð hið svokallaða Cyclo-Cross tímabil.