Íslandsmeistarar ársins 2025

26.08 2025 12:04 | ummæli

Íslandsmeistarar ársins 2025

Íslandsmótið í Criterium fór fram fimmtudaginn seinasta. Með því lauk seinasta Íslandsmóti þessa keppnistímabils.

Samtals voru Íslandsmeistarar krýndir í 10 greinum á árinu og hafa aldrei verið fleiri. Í fyrsta skipti voru veitt verðlaun fyrir Malarhjólreiðar, en Rift keppnin var í ár einnig Íslandsmeistaramót í greininni.

Í þessum 10 greinum voru samtals 10 keppendur krýndir Íslandsmeistarar, sumir oftar en aðrir. 

En þetta voru þau:
Þorsteinn Bárðarson (RR)
Sara Árnadóttir (RR)
Davíð Jónsson (XC,Crit)
Bríet Kristý Gunnarsdóttir (e-hjólreiðar, XCM, Crit)
Hafdís Sigurðardóttir (TT, Gravel)
Jónas Stefánsson (Enduro)
Kristín Edda Sveinsdóttir (CX, XC)
Björn Andri Sigfússon (DH)
Sól Snorradóttir (DH)
Ingvar Ómarsson (e-hjólreiðar, XCM, CX, Gravel, TT)

Af þessum eru þrír sem urðu Íslandsmeistarar í fyrsta skipi, en þau Björn Andri Sigfússon, Sara Árnadóttir og Þorsteinn Bárðarson unnu sína fyrstu Íslandsmeistaratitla í sumar.

Við óskum öllum Íslandsmeisturum okkar innilega til hamingju með árangurinn!

Hér má sjá alla Íslandsmeistara ársins 2025:

Götuhjólreiðar 2025
     
Flokkur Íslandsmeistari Félag
A-Flokkur (Elite) - Karlar Þorsteinn Bárðarson Tindur
A-Flokkur (Elite) - Konur Sara Árnadóttir HFR
U23 - Karlar Davíð Jónsson HFR
U23 - Konur Bergdís Eva Sveinsdóttir HFR
Junior (17-18 ára) - Karlar Sólon Kári Sölvason HFR
Junior (17-18 ára) - Konur Hekla Henningsdóttir HFR
U17 - Karlar Hrafnkell Steinarr Ingvason HFR
U17 - Konur Júlía Hrönn Júlíusdóttir Tindur
U15 - Konur Friðrika Rún Þorsteinsdóttir HFR
U13 - Konur Júlía Björg Jóhannsdóttir HFA
     
Criterium 2025
     
Flokkur Íslandsmeistari Félag
A-Flokkur (Elite) - Karlar Davíð Jónsson HFR
A-Flokkur (Elite) - Konur Bríet Kristý Gunnarsdóttir Tindur
U23 - Karlar Davíð Jónsson HFR
Junior (17-18 ára) - Karlar Sólon Kári Sölvason HFR
U17 - Karlar Hrafnkell Steinarr Ingvason HFR
U17 - Konur Eyrún Birna Bragadóttir HFR
U15 - Karlar Kristján Þór Jóhannsson Afturelding
U15 - Konur Friðrika Rún Þorsteinsdóttir HFR
     
Tímataka 2025
     
Flokkur Íslandsmeistari Félag
A-Flokkur (Elite) - Karlar Ingvar Ómarsson Breiðablik
A-Flokkur (Elite) - Konur Hafdís Sigurðardóttir HFA
U23 - Karlar Davíð Jónsson HFR
U23 - Konur Bergdís Eva Sveinsdóttir HFR
Junior (17-18 ára) - Karlar Sólon Kári Sölvason HFR
Junior (17-18 ára) - Konur Hekla Henningsdóttir HFR
U17 - Karlar Hrafnkell Steinarr Ingvason HFR
U15 - Konur Regína Diljá Rögnvaldsdóttir HFA
U15 - Karlar Nói Kristínarson HFR
U13 - Konur Júlía Björg Jóhannsdóttir HFA
     
Enduro 2025
     
Flokkur Íslandsmeistari Félag
A-Flokkur (Elite) - Karlar Jónas Stefánsson HFA
Junior (17-18 ára) - Karlar Adam Fannar Hafsteinsson BFH
U17 - Karlar Veigar Bjarni Sigurðarson BFH
U17 - Konur Linda Mjöll Guðmundsdóttir HFR
     
Fjallahjólreiðar 2025
     
Flokkur Íslandsmeistari Félag
A-Flokkur (Elite) - Karlar Davíð Jónsson HFR
A-Flokkur (Elite) - Konur Kristín Edda Sveinsdóttir HFR
Junior (17-18 ára) - Karlar Baldur Þorkelsson HFR
Junior (17-18 ára) - Karlar Eyrún Birna Bragadóttir HFR
U17 - Karlar Hrafnkell Steinarr Ingvason HFR
U15 - Karlar Kristján Þór Jóhannsson Afturelding
U15 - Konur Áslaug Yngvadótir HFR
U13 - Karlar Bjarki Freyr Fannarsson  Breiðablik
U11 - Karlar Aron Breki Haraldsson HFR
     
Fjallabrun 2025
     
Flokkur Íslandsmeistari Félag
A-Flokkur (Elite) - Karlar Björn Andri Sigfússon HFA
A-Flokkur (Elite) - Konur Sól Snorradóttir HFR
Junior (17-18 ára) - Karlar Adam Fannar Hafsteinsson HFR
U17 - Karlar Gunnar Erik Cevers BFH
U17 - Konur Sylvía Mörk Kristinsdóttir HFA
U15 - Karlar Jóel Orri Jóhannesson HFA
U15 - Konur Harpa Kristín Guðnadóttir HFA
U13 - Karlar Andri Mikael Steindórsson HFA
U11 - Karlar Andri Björn Eggertsson HFA
     
Maraþon fjallahjólreiðar 2025
     
Flokkur Íslandsmeistari Félag
A-Flokkur (Elite) - Karlar Ingvar Ómarsson Breiðablik
A-Flokkur (Elite) - Konur Bríet Kristný Gunnarsdóttir Tindur
U-23 - karlar Davíð Jónsson HFR
U-23 - karlar Natalía Erla Cassata HFR
Junior (17-18 ára) - Karlar Baldur Þorkelsson HFR
Junior (17-18 ára) - Karlar Eyrún Birna Bragadóttir HFR
     
Cyclocross 2024-2025
     
Flokkur Íslandsmeistari Félag
A-Flokkur (Elite) - Karlar Ingvar Ómarsson Breiðablik
A-Flokkur (Elite) - Konur Kristín Edda Sveinsdóttir HFR
U-23 - karlar Davíð Jónsson HFR
Junior (17-18 ára) - Karlar Baldur Þorkelsson Afturelding
Junior (17-18 ára) - Konur Una Ragnheiður Torfadóttir  HFR
U17 - Karlar Hrafnkell Steinarr Ingvason HFR
U15 - Karlar Kristján Þór Jóhannsson Afturelding
U15 - Konur Áslaug Yngvadótir HFR
     
e Hjólreiðar 2024
     
Flokkur Íslandsmeistari Félag
A-Flokkur (Elite) - Karlar Ingvar Ómarsson Breiðablik
A-Flokkur (Elite) - Konur Bríet Kristný Gunnarsdóttir Tindur
     
Malarhjólreiðar 2025
     
Flokkur Íslandsmeistari Félag
A-Flokkur (Elite) - Karlar Ingvar Ómarsson Breiðablik
A-Flokkur (Elite) - Konur Hafdís Sigurðardóttir HFA

 

Björgvin Jónsson

Síðast breytt þann 26. August 2025 kl: 12:19 af Björgvin Jónsson

Ummæli

Aðrar fréttir

Íslandsmeistarar ársins 2025

26 August kl: 12:04

Íslandsmótið í Criterium fór fram fimmtudaginn seinasta. Með því lauk seinasta Íslandsmóti &th

Íslandsmótið í Criterium 2025

21 August kl: 23:12

Í kvöld fór fram Íslandsmótið í Criterium 2025 á braut Kvartmíluklúbbsins í Hafnarfir

Íslandsmótið í Maraþon fjallahjólreiðum (XCM) 2025

16 August kl: 23:12

Í dag fór fram Íslandsmótið í Maraþon fjallahjólreiðum (XCM) sem fór fram á og í

Íslandsmót í Fjallabruni 2025

21 July kl: 13:24

Íslandsmótið í Fjallabruni fór fram í gær við Strýtuskála í Hlíðarfjalli, Ak

Íslandsmót í Enduro 2025

20 July kl: 22:39

Íslandsmót í Enduro fór fram í gær við Strýtuskála í Hlíðarfjalli, Akureyri

Íslandsmeistaramótið í Malarhjólreiðum

20 July kl: 20:56

Í gær fór fram í fyrsta skipti Íslandsmeistaramót í Malarhjólreiðum í samstarfi v

Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar 2025

18 July kl: 14:31

Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar (European Youth Olympic Festival, EYOF) verður haldin í Skopje í N

UCI Level 2 Þjálfaranámskeið

16 July kl: 00:00

Dagana 7. til 18. maí s.l. hélt Hjólreiðasambandið í samstarfi við  Alþjóða hjólreið

Netfræðsla í lyfjamálum

9 July kl: 20:33

Lyfjaeftirlits Íslands kynna  nýjung í fræðslumálum varðandi lyfjamál í íþró

Mótaskrá - uppfært 7.júlí

7 July kl: 15:28

Hér er uppfærð mótaskrá fyrir það sem eftir er sumars frá Mótanefnd HRÍ. Með von og fy

Íslandsmót í Ólympískum Fjallahjólreiðum (XCO) 2025

5 July kl: 20:19

Íslandsmót í Ólympískum Fjallahjólreiðum (XCO) fór fram í dag í Kjarnaskógi, Akurey

Íslandsmót í Götuhjólreiðum 2025

29 June kl: 19:51

Íslandsmót í Götuhjólreiðum (RR) fór fram í dag í Hvalfirðinum og Kjós. Keppnin hó

Íslandsmót í Tímatöku 2025

27 June kl: 23:50

Íslandsmót í Tímatöku (TT) fór fram í kvöld í Hvalfirðinum. Mótið var haldi&et

Norðurlandamótið í Malarhjólreiðum

13 June kl: 15:19

Þann 16. ágúst verður Norðurlandamótið í malarhjólreiðum haldið í Halmst

Mótaskrá fyrir 2025 - uppfært 23.júní

10 June kl: 00:00

Hér má líta uppfærð drög mótaskrár fyrir sumarið 2025 frá Mótanefnd HRÍ. Með f