Hæfileikabúðir HRÍ Ísafirði
1 September kl: 23:09Hæfileikabúðir Hjólreiðasambands Íslands fara að þessu sinni fram á Ísafirði dagana, 5. til 7.
20.07 2025 22:39
|
Íslandsmót í Enduro fór fram í gær við Strýtuskála í Hlíðarfjalli, Akureyri. Mótið var haldið af Hjólreiðafélagi Akureyrar.
Sigurvegarar í Elíte flokki var Jónas Stefánsson í karlaflokki, annað árið í röð. En þar sem aðeins einn keppandi keppti í elite flokki kvenna var ekki krýndur Íslandsmeistari í þeim flokki. Er þetta í samræmi við reglu 2.1.3 í Keppnisreglum HRÍ.
Margrét Blöndahl Magnúsdóttir var eini þátttakandinn í Elite flokki kvenna.
Í öðru sæti í karla flokki var Þórir Bjarni Traustason og í því þriðja var svo Börkur Smári Kristinsson. Var þetta þriðja árið í röð sem Þórir endar á næst efsta pallinum á Íslandsmótinu í Enduro.
Úrslit dagins voru þessi:
A-flokkur Konur
1. Margrét Blöndahl Magnúsdóttir - HFR
A-flokkur Karlar
1. Jónas Stefánsson - HFA
2. Þórir Bjarni Traustason - Tindur
3. Börkur Smári Kristinsson - Tindur
Úrslit í yngri flokkum voru þessi :
Junior KK
1. Adam Fannar hafsteinsson - BFH
2. Hermann Ingi Ágústsson - Óháður félagi
3. Frosti Orrason - Óháður félagi
U17 KVK
1. Linda Mjöll Guðmundsdóttir - HFR
U17 KK
1. Veigar Bjarni Sigurðarson - BFH
2. Sigurður Ægir Filippusson - HFA
3. Gunnar Erik Cevers - BFH
Önnur úrslit dagsins :
B Flokkur KK
1. Kári Freyr Orrason - Tindur
2. Stefán Ólafsson - Óháður félagi
3. Andri Már Jónsson - Óháður félagi
Master 35+ KVK
1. Arna Benný Harðardóttir - HFA
2. Karen Sveinsdóttir - HFA
3. Greta Huld Mellado - HFA
Rafhjólaflokkur - Konur
1. Rakel Logadóttir - Tindur
2. Svala Ýrr Björnsdóttir - HFA
3. Salome Tómasdóttir - Óháður félagi
Rafhjólaflokkur - Karlar
1. Bjarki Jóhannsson - HFA
2. Grétar Örn Guðmundsson - Tindur
3. Ragnar Þór Ragnarsson - Tindur
Sjá má öll úrslit inni á Tímataka.net
Björgvin Jónsson
Síðast breytt þann 21. July 2025 kl: 14:36 af Björgvin Jónsson
Hæfileikabúðir Hjólreiðasambands Íslands fara að þessu sinni fram á Ísafirði dagana, 5. til 7.
Þeir Jónas Stefánsson, Börkur Smári Kristinsson og Þórir Bjarni Traustason eru nú staddir í Valais
Seinasta Sunnudag tók Jón Arnar Sigurjónsson frá Tindi þátt í Norðurlandamótinu í g&ou
Íslandsmótið í Criterium fór fram fimmtudaginn seinasta. Með því lauk seinasta Íslandsmóti &th
Í kvöld fór fram Íslandsmótið í Criterium 2025 á braut Kvartmíluklúbbsins í Hafnarfir
Í dag fór fram Íslandsmótið í Maraþon fjallahjólreiðum (XCM) sem fór fram á og í
Íslandsmótið í Fjallabruni fór fram í gær við Strýtuskála í Hlíðarfjalli, Ak
Íslandsmót í Enduro fór fram í gær við Strýtuskála í Hlíðarfjalli, Akureyri
Í gær fór fram í fyrsta skipti Íslandsmeistaramót í Malarhjólreiðum í samstarfi v
Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar (European Youth Olympic Festival, EYOF) verður haldin í Skopje í N
Dagana 7. til 18. maí s.l. hélt Hjólreiðasambandið í samstarfi við Alþjóða hjólreið
Lyfjaeftirlits Íslands kynna nýjung í fræðslumálum varðandi lyfjamál í íþró
Hér er uppfærð mótaskrá fyrir það sem eftir er sumars frá Mótanefnd HRÍ. Með von og fy
Íslandsmót í Ólympískum Fjallahjólreiðum (XCO) fór fram í dag í Kjarnaskógi, Akurey
Íslandsmót í Götuhjólreiðum (RR) fór fram í dag í Hvalfirðinum og Kjós. Keppnin hó