Íslandsmót í Fjallabruni 2025

21.07 2025 13:24 | ummæli

Íslandsmót í Fjallabruni 2025

Íslandsmótið í Fjallabruni fór fram í gær við Strýtuskála í Hlíðarfjalli, Akureyri. Mótið var haldið af Hjólreiðafélagi Akureyrar. 

Íslandsmeistarar 2025 og með besta tíma dagsins voru þau Sól Snorradóttir (HFR) og Björn Andri Sigfússon (HFA). Er þetta annar Íslandsmeistaratitill Sólar í röð en sá fyrsti hjá Birni. En þau eru bæði aðeins á 19. aldursári. Hjólreiðasambandið óskum þeim innilega til hamingju með árangurinn.

Úrslit dagsins voru þessi:

A-Flokkur KK (Elite)
1. Björn Andri Sigfússon - HFA
2. Hlynur Snær Elmarsson - HFA
3. Alfonso Cordova Cervera - BFH

A-Flokkur KVK (Elite)
1. Sól Snorradóttir - HFR
2. Margrét Blöndahl Magnúsdóttir - HFR
3. Þórdís Einarsdóttir - HFR

Junior KK
1. Adam Fannar Hafsteinsson- HFR
2. Hermann Ingi Ágústsson - Óháður félagi
3. Frosti Orrason - Óháður félagi

U17 KK
1. Gunnar Erik Cevers - BFH
2. Sigurður Ægir Filippusson - HFA
3. Anton Ingi Davíðsson - HFA

U17 KVK
1. Sylvía Mörk Kristinsdóttir - HFA

U15 KK
1. Jóel Orri Jóhannesson - HFA
2. Óli Bjarni Ólason - HFA
3. Björgvin Jóhann Eggertsson - HFA

U15 KVK

1. Harpa Kristín Guðnadóttir - HFA
2. Birta Mjöll Adolfsdóttir - Hjólreiðafélag Vesturlands


U13 KK
1. Andri Mikael Steindórsson - HFA
2. Mikael Arason - Hjólreiðafélag Vesturlands
3. Frosti Ásþórsson - HFA

U11 KK
1. Andri Björn Eggertsson - HFA
2. Adrían Uni Þorgilsson - Vestri
3. Bergþór Ernir Aðalsteinsson - HFA

Master 35+ KK
1. Helgi Berg Friðþjófsson - Tindur
2. Kristinn Magússon - HFA
3. Ari Steinar Svansson - Óháður félagi

Master 35+ KVK
1. Greta Huld Mellado - HFA
2. Karen Sveinsdóttir - HFA


Sjá má öll úrslit inni á Tímataka.net

 

Björgvin Jónsson

Síðast breytt þann 21. July 2025 kl: 14:36 af Björgvin Jónsson

Ummæli

Aðrar fréttir

Íslandsmótið í Cyclocross 2025-2026

18 October kl: 21:05

Í dag fór fram Íslandsmótið í Cyclocross (CX) tímabilsins 2025-2026 við Gufunesbæ, Reykjavík.

Lokahóf Víkinni 8. nóvember

6 October kl: 12:51

Laugardaginn 8. nóvember n.k. fer fram lokahóf Hjólreiðasambands Íslands í Víkinni,Traðarlandi 1,

Heimsmeistaramótið í Malarhjólreiðum 2025

3 October kl: 10:58

Fjórða heimsmeistaramótið í malarhjólreiðum fer fram í Suður-Limburg í Hollandi dagana 11.og 12. ok

Hæfileikabúðir HRÍ 2025 Ísafirði

9 September kl: 11:30

Landsliðs- og afreksdeild Hjólreiðasambands Íslands boðar árlega til hæfileikabúða fyrir efnilegasta h

Norðurlandameistaramóti í keppnis-BMX hjólreiðum

5 September kl: 22:41

Adrían Uni Þorgilsson, aðeins 8 ára gamall, keppti fyrir hönd Íslands á Norðurlandameistaramótinu &iacu

Hæfileikabúðir HRÍ Ísafirði

1 September kl: 23:09

Hæfileikabúðir Hjólreiðasambands Íslands fara að þessu sinni fram á Ísafirði dagana, 5. til 7.

Heimsmeistaramót í Enduro fjallahjólreiðum

1 September kl: 13:37

Þeir Jónas Stefánsson, Börkur Smári Kristinsson og Þórir Bjarni Traustason eru nú staddir í Valais

Norðurlandamót í götuhjólreiðum

28 August kl: 12:47

Seinasta Sunnudag tók Jón Arnar Sigurjónsson frá Tindi þátt í Norðurlandamótinu í g&ou

Íslandsmeistarar ársins 2025

26 August kl: 12:04

Íslandsmótið í Criterium fór fram fimmtudaginn seinasta. Með því lauk seinasta Íslandsmóti &th

Íslandsmótið í Criterium 2025

21 August kl: 23:12

Í kvöld fór fram Íslandsmótið í Criterium 2025 á braut Kvartmíluklúbbsins í Hafnarfir

Íslandsmótið í Maraþon fjallahjólreiðum (XCM) 2025

16 August kl: 23:12

Í dag fór fram Íslandsmótið í Maraþon fjallahjólreiðum (XCM) sem fór fram á og í

Íslandsmót í Fjallabruni 2025

21 July kl: 13:24

Íslandsmótið í Fjallabruni fór fram í gær við Strýtuskála í Hlíðarfjalli, Ak

Íslandsmót í Enduro 2025

20 July kl: 22:39

Íslandsmót í Enduro fór fram í gær við Strýtuskála í Hlíðarfjalli, Akureyri

Íslandsmeistaramótið í Malarhjólreiðum

20 July kl: 20:56

Í gær fór fram í fyrsta skipti Íslandsmeistaramót í Malarhjólreiðum í samstarfi v

Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar 2025

18 July kl: 14:31

Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar (European Youth Olympic Festival, EYOF) verður haldin í Skopje í N