Íslandsmótið í Criterium 2025
21 August kl: 23:12Í kvöld fór fram Íslandsmótið í Criterium 2025 á braut Kvartmíluklúbbsins í Hafnarfir
21.08 2025 23:12
|
Í kvöld fór fram Íslandsmótið í Criterium 2025 á braut Kvartmíluklúbbsins í Hafnarfirði við Álfhellu. Í ár var mótið var haldið af Breiðablik.
Íslandsmeistarar 2025 voru þau Bríet Kristý Gunnarsdóttir (Tindur) og Davíð Jónsson (HFR). Náði þannig Bríet að verja titil sinn frá því í fyrra, en Davíð að taka sinn fyrsta Íslandsmeistaratitili í Criterium eftir að hafa verið í 2. sæti seinustu tvö árin á eftir bróður sínum.
Úrslit dagsins voru þessi:
A-flokkur Konur
1. Bríet Kristý Gunnarsdóttir - Tindur
2. Sara Árnadóttir - HFR
3. Hafdís Sigurðardóttir - HFA
A- flokkur Karla
1. Davíð Jónsson - HFR
2. Björgvin Haukur Bjarnason - HFR
3. Kristinn Jónsson - HFR
Önnur úrslit dagins:
U23 KK
1. Davíð Jónsson- HFR
2. Daníel Freyr Steinarsson - HFR
3. Breki Gunnarsson - HFR
Junior KVK
1. Eyrún Birna Bragadóttir - HFR
Junior KK
1. Sólon Kári Sölvason - HFR
2. Einar Valur Bjarnason - HFR
3. Baldur Þorkelsson - HFR
U17 KK
1. Hrafnkell Steinarr Ingvason - HFR
U15 KVK
1. Friðrika Rún Þorsteinsdóttir - HFR
2. Áslaug Yngvadóttir - HFR
U15 KK
1. Kristján Þór Jóhannsson - Afturelding
B-flokkur KVK
1. Hjördís Birna Ingvadóttir - HFR
2. Fanney Rún Ólafsdóttir - HFR
3. Íris Ósk Hjaltadóttir - Breiðablik
B-flokkur KK
1. Thomas Skov Jensen - Tindur
2. Magnús Björnsson - Breiðablik
3. Helgi Björnsson - HFR
Sjá má úrslitin á timataka.net
Björgvin Jónsson
Síðast breytt þann 21. August 2025 kl: 23:17 af Björgvin Jónsson
Í kvöld fór fram Íslandsmótið í Criterium 2025 á braut Kvartmíluklúbbsins í Hafnarfir
Í dag fór fram Íslandsmótið í Maraþon fjallahjólreiðum (XCM) sem fór fram á og í
Íslandsmótið í Fjallabruni fór fram í gær við Strýtuskála í Hlíðarfjalli, Ak
Íslandsmót í Enduro fór fram í gær við Strýtuskála í Hlíðarfjalli, Akureyri
Í gær fór fram í fyrsta skipti Íslandsmeistaramót í Malarhjólreiðum í samstarfi v
Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar (European Youth Olympic Festival, EYOF) verður haldin í Skopje í N
Dagana 7. til 18. maí s.l. hélt Hjólreiðasambandið í samstarfi við Alþjóða hjólreið
Lyfjaeftirlits Íslands kynna nýjung í fræðslumálum varðandi lyfjamál í íþró
Hér er uppfærð mótaskrá fyrir það sem eftir er sumars frá Mótanefnd HRÍ. Með von og fy
Íslandsmót í Ólympískum Fjallahjólreiðum (XCO) fór fram í dag í Kjarnaskógi, Akurey
Íslandsmót í Götuhjólreiðum (RR) fór fram í dag í Hvalfirðinum og Kjós. Keppnin hó
Íslandsmót í Tímatöku (TT) fór fram í kvöld í Hvalfirðinum. Mótið var haldi&et
Þann 16. ágúst verður Norðurlandamótið í malarhjólreiðum haldið í Halmst
Hér má líta uppfærð drög mótaskrár fyrir sumarið 2025 frá Mótanefnd HRÍ. Með f
Þá er seinasti keppnisdagur Smáþjóðaleikanna í ár á enda kominn. Í dag fór fram keppn