Íslandsmótið í Cyclocross (CX) 2023/2024

7.10 2023 20:47 | ummæli

Íslandsmótið í Cyclocross (CX) 2023/2024

Í dag fór fram Íslandsmótið í Cyclocross í Elliðaárdalnum í Reykjavík. Mótið var haldið af Hjólreiðafélagi Reykjavíkur (HFR) líkt og öll CX mót seinustu ára.

Íslandsmeistarar í ár urðu þau Kristín Edda Sveinsdóttir (HFR) og Ingvar Ómarsson (Breiðablik). Er hér Íslandsmeistaratitill númer sjö hjá Ingvari en númer tvö hjá Kristínu í þessari grein. En Kristín sigraði seinast árið 2017 þá aðeins 18 ára að aldri.
Í kvenna flokki varð svo yngri systir Kristínar hún Bergdís í öðru sæti og í þriðja varð Katrín Marey Magnúsdóttir - allar úr HFR.
Í öðru og þriðja sæti í karlaflokki voru svo bræðurnir Davíð og Kristinn Jónssynir (HFR).

Úrslit dagins voru þessi:

A-flokkur Kvenna 

1. Kristín Edda Sveinsdóttir (HFR)
2. Bergdís Eva Sveinsdóttir (HFR)
3. Katrín Marey Magnúsdottir (HFR)

A-flokkur Karla

1. Ingvar Ómarsson (Breiðablik)
2. Davíð Jónsson(HFR)
3. Kristinn Jónsson(HFR)

B-flokkur kvenna

1. Sædís Ólafsdóttir (HFR)
2. Elsa Gunnarsdóttir (HFR)
3. Ása Guðný Ásgeirsdóttir (HFR)

B-flokkur karla

1. Frosti Jónsson (Höfrungur)
2. Gunnar Örn Svavarsson (HFR)
3. Kristinn Jón Arnarson (HFR)

C-flokkur Kvenna

1. Laufey Ásgrímsdóttir

C-flokkur Karla

1. Bragi Hreinn Þorsteinsson (HFR)

Junior Kvenna

1. Sigríður Dóra Guðmundsdóttir (HFR)

Junior Karla

1. Anton Sigurðarson (BFH)
2. Ísak Steinn Davíðsson (BFH)

U17 Kvenna

1. Eyrún Birna Bragadottir (HFR)

U17 Karla

1. Sólon Kári Sölvason (BFH) 

U15 Karla

1. Birkir Gauti Bergmann (HFR)
2. Kristján Þór Jóhannsson (Aftureldingu)

U15 kvenna

1. Áslaug Yngvdóttir (HFR)


Öll úrslit má svo finna á Tímataka.net

Björgvin Jónsson

Síðast breytt þann 8. October 2023 kl: 15:16 af Björgvin Jónsson

Ummæli

Aðrar fréttir

Dagur sjálfboðaliðans 5. desember

30 November kl: 08:35

Í tilefni af degi sjálfboðaliðans þann 5. desember n.k. munu ÍSÍ og UMFÍ bjóða sjálfboð

Gullmerki Hjólreiðasambands Íslands 2023

5 November kl: 15:24

Í gær var Pálmari Kristmundssyni veitt Gullmerki Hjólreiðasambands Íslands. Pálmar er menntaður arki

Hjólreiðafólk ársins 2023 og Lokahóf

5 November kl: 00:01

Lokahóf Hjólreiðasambands Íslands var haldið í Vonarsal SÁÁ í dag. Allir bikarmeistar

Lokahóf HRÍ 2023

3 November kl: 11:44

Á morgun í Vonarsal SÁÁ sem staðsett er í Efstaleiti 7, verður lokahóf Hjólreiðasambands Í

Cyclo-cross æfingabúðir UCI

11 October kl: 12:19

Þessa dagana eru 4 ungir hjólarar í Cyclo-cross æfingabúðum í  höfuðstöðvum Alþj&oac

Heimsmeistaramótið í Malarhjólreiðum 2023

10 October kl: 13:08

Um seinustu helgi fór fram annað heimsmeistaramótið í Malarhjólreiðum í Veneto héraði norður &I

Íslandsmótið í Cyclocross (CX) 2023/2024

7 October kl: 20:47

Í dag fór fram Íslandsmótið í Cyclocross í Elliðaárdalnum í Reykjavík. Mótið

Lokadagur EM í götuhjólreiðum 2023 - Elite karla

24 September kl: 23:24

Á lokadegi EM í Drenthe í dag fór fram götuhjólakeppnin í Elite flokki karla. Hjólað var frá

EM í götuhjólreiðum 2023 - Elite kvenna keppnin

23 September kl: 17:44

Í dag á EM í Drenthe fór fram götuhjólakeppnin í Elite flokki kvenna. Þær Kristín Edda Svei

EM í götuhjólreiðum 2023 - U23 keppnin

22 September kl: 16:59

Í dag á EM í Drenthe fóru fram götuhjólakeppnir í U23 flokkum karla og kvenna. Þar áttu

EM í Tímatöku 2023

20 September kl: 23:07

Á Evrópumótinu í Götuhjólreiðum í Drenthe í Hollandi í dag fór fram tímatö

Landsliðið í götuhjólreiðum mætt til Drenthe í Hollandi

18 September kl: 22:59

Landslið Íslands í Götuhjólreiðum mætti til Drenthe í Hollandi í gær. Tíminn hefur v

Landslið Íslands í götuhjólreiðum á Evrópumeistaramótinu í Drenthe, Hollandi 2023

31 August kl: 16:36

Landsliðs- og afreksnefnd Hjólreiðasambands Íslands hefur ákveðið að senda eftirfarandi keppendur til Drenthe &iacut

Íslandsmeistarar í Maraþon fjallahjólreiðum 2023

27 August kl: 18:08

Í dag fór fram Íslandsmótið í Maraþon fjallahjólreiðum (XCM) á Hólmsheiðinni.

Íslandsmót í Criterium 2023

21 August kl: 22:39

Í gær fór fram Íslandsmótið í Criterium á braut Kvartmíluklúbbsins í Hafnarfirði