Íslandsmótið í Cyclocross (CX) 2023/2024

7.10 2023 20:47 | ummæli

Íslandsmótið í Cyclocross (CX) 2023/2024

Í dag fór fram Íslandsmótið í Cyclocross í Elliðaárdalnum í Reykjavík. Mótið var haldið af Hjólreiðafélagi Reykjavíkur (HFR) líkt og öll CX mót seinustu ára.

Íslandsmeistarar í ár urðu þau Kristín Edda Sveinsdóttir (HFR) og Ingvar Ómarsson (Breiðablik). Er hér Íslandsmeistaratitill númer sjö hjá Ingvari en númer tvö hjá Kristínu í þessari grein. En Kristín sigraði seinast árið 2017 þá aðeins 18 ára að aldri.
Í kvenna flokki varð svo yngri systir Kristínar hún Bergdís í öðru sæti og í þriðja varð Katrín Marey Magnúsdóttir - allar úr HFR.
Í öðru og þriðja sæti í karlaflokki voru svo bræðurnir Davíð og Kristinn Jónssynir (HFR).

Úrslit dagins voru þessi:

A-flokkur Kvenna 

1. Kristín Edda Sveinsdóttir (HFR)
2. Bergdís Eva Sveinsdóttir (HFR)
3. Katrín Marey Magnúsdottir (HFR)

A-flokkur Karla

1. Ingvar Ómarsson (Breiðablik)
2. Davíð Jónsson(HFR)
3. Kristinn Jónsson(HFR)

B-flokkur kvenna

1. Sædís Ólafsdóttir (HFR)
2. Elsa Gunnarsdóttir (HFR)
3. Ása Guðný Ásgeirsdóttir (HFR)

B-flokkur karla

1. Frosti Jónsson (Höfrungur)
2. Gunnar Örn Svavarsson (HFR)
3. Kristinn Jón Arnarson (HFR)

C-flokkur Kvenna

1. Laufey Ásgrímsdóttir

C-flokkur Karla

1. Bragi Hreinn Þorsteinsson (HFR)

Junior Kvenna

1. Sigríður Dóra Guðmundsdóttir (HFR)

Junior Karla

1. Anton Sigurðarson (BFH)
2. Ísak Steinn Davíðsson (BFH)

U17 Kvenna

1. Eyrún Birna Bragadottir (HFR)

U17 Karla

1. Sólon Kári Sölvason (BFH) 

U15 Karla

1. Birkir Gauti Bergmann (HFR)
2. Kristján Þór Jóhannsson (Aftureldingu)

U15 kvenna

1. Áslaug Yngvdóttir (HFR)


Öll úrslit má svo finna á Tímataka.net

Björgvin Jónsson

Síðast breytt þann 8. October 2023 kl: 15:16 af Björgvin Jónsson

Ummæli

Aðrar fréttir

Hæfileikabúðir HRÍ Ísafirði

1 September kl: 23:09

Hæfileikabúðir Hjólreiðasambands Íslands fara að þessu sinni fram á Ísafirði dagana, 5. til 7.

Heimsmeistaramót í Enduro fjallahjólreiðum

1 September kl: 13:37

Þeir Jónas Stefánsson, Börkur Smári Kristinsson og Þórir Bjarni Traustason eru nú staddir í Valais

Norðurlandamót í götuhjólreiðum

28 August kl: 12:47

Seinasta Sunnudag tók Jón Arnar Sigurjónsson frá Tindi þátt í Norðurlandamótinu í g&ou

Íslandsmeistarar ársins 2025

26 August kl: 12:04

Íslandsmótið í Criterium fór fram fimmtudaginn seinasta. Með því lauk seinasta Íslandsmóti &th

Íslandsmótið í Criterium 2025

21 August kl: 23:12

Í kvöld fór fram Íslandsmótið í Criterium 2025 á braut Kvartmíluklúbbsins í Hafnarfir

Íslandsmótið í Maraþon fjallahjólreiðum (XCM) 2025

16 August kl: 23:12

Í dag fór fram Íslandsmótið í Maraþon fjallahjólreiðum (XCM) sem fór fram á og í

Íslandsmót í Fjallabruni 2025

21 July kl: 13:24

Íslandsmótið í Fjallabruni fór fram í gær við Strýtuskála í Hlíðarfjalli, Ak

Íslandsmót í Enduro 2025

20 July kl: 22:39

Íslandsmót í Enduro fór fram í gær við Strýtuskála í Hlíðarfjalli, Akureyri

Íslandsmeistaramótið í Malarhjólreiðum

20 July kl: 20:56

Í gær fór fram í fyrsta skipti Íslandsmeistaramót í Malarhjólreiðum í samstarfi v

Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar 2025

18 July kl: 14:31

Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar (European Youth Olympic Festival, EYOF) verður haldin í Skopje í N

UCI Level 2 Þjálfaranámskeið

16 July kl: 00:00

Dagana 7. til 18. maí s.l. hélt Hjólreiðasambandið í samstarfi við  Alþjóða hjólreið

Netfræðsla í lyfjamálum

9 July kl: 20:33

Lyfjaeftirlits Íslands kynna  nýjung í fræðslumálum varðandi lyfjamál í íþró

Mótaskrá - uppfært 7.júlí

7 July kl: 15:28

Hér er uppfærð mótaskrá fyrir það sem eftir er sumars frá Mótanefnd HRÍ. Með von og fy

Íslandsmót í Ólympískum Fjallahjólreiðum (XCO) 2025

5 July kl: 20:19

Íslandsmót í Ólympískum Fjallahjólreiðum (XCO) fór fram í dag í Kjarnaskógi, Akurey

Íslandsmót í Götuhjólreiðum 2025

29 June kl: 19:51

Íslandsmót í Götuhjólreiðum (RR) fór fram í dag í Hvalfirðinum og Kjós. Keppnin hó