Íslandsmótið í Maraþon fjallahjólreiðum (XCM) 2025

16.08 2025 23:12 | ummæli

Íslandsmótið í Maraþon fjallahjólreiðum (XCM) 2025

Í dag fór fram Íslandsmótið í Maraþon fjallahjólreiðum (XCM) sem fór fram á og í kringum Reykjafell og Æsustaðafjall.

Er hér um nýja braut að ræða, en seinustu þrjú ár á undan hefur keppnin farið fram á Hólmsheiðinni. Mótið í ár var haldið í sameiningu af Aftureldingur og Breiðablik. Sigurvegarar í Elíte flokkum voru þau sömu og í fyrra þau Bríet Kristý Gunnarsdóttir og Ingvar Ómarsson.
Bríet náði með þessu að verja titilinn sinn aftur og hefur þá sigrað þrjú ár í röð. En hjá Ingvari var hér um að ræða 10. titill hans í greininni á 12 árum!

Í öðru sæti í flokki kvenna var Björg Hákonardóttir og í þriðja Natalía Erla Cassata. Í karla flokki var Davíð Jónsson í öðru sæti og í því þriðja var bróðir hans Kristinn Jónsson.
 

Úrslit dagins voru þessi:

A-flokkur Karla

1. Ingvar Ómarsson - Breiðablik
2. Davíð Jónsson - HFR
3. Kristinn Jónsson - HFR


A-flokkur Konur

1. Bríet Kristý Gunnarsdóttir - Tindur
2. Björg Hákonardóttir - Breiðablik
3. Natalía Erla Cassata - HFR

U23-flokkur Konur
1. Natalía Erla Cassata - HFR

U23-flokkur Karlar
1. Davíð Jónsson - HFR

B-flokkur Konur
1. Katrín Lilja Sigurðardóttir - Tindur

B-flokkur Karlar
1. Helgi Björnsson - HFR
2. Jón Geir Friðbjörnsson - Tindur
3. Jón Arnar Friðbjörnsson - Tindur

Junior flokkur KVK

1. Eyrún Birna Bragadóttir - HFR

Junior flokkur KK

1. Baldur Þorkelsson - HFR
2. Einar Valur Bjarnason - HFR

Rahjólaflokkur- Konur

1.Steinunn Erla Thorlacius - Tindur
2. Lilja Kristjánsdóttir - Tindur

Rahjólaflokkur- Karlar
1. Jón Pétur Magnason - Aftureldingu

Öll úrslit dagsins í öllum flokkum má sjá á Tímataka.net

Björgvin Jónsson

Síðast breytt þann 16. August 2025 kl: 23:19 af Björgvin Jónsson

Ummæli

Aðrar fréttir

Hæfileikabúðir HRÍ 2025 Ísafirði

9 September kl: 11:30

Landsliðs- og afreksdeild Hjólreiðasambands Íslands boðar árlega til hæfileikabúða fyrir efnilegasta h

Norðurlandameistaramóti í keppnis-BMX hjólreiðum

5 September kl: 22:41

Adrían Uni Þorgilsson, aðeins 8 ára gamall, keppti fyrir hönd Íslands á Norðurlandameistaramótinu &iacu

Hæfileikabúðir HRÍ Ísafirði

1 September kl: 23:09

Hæfileikabúðir Hjólreiðasambands Íslands fara að þessu sinni fram á Ísafirði dagana, 5. til 7.

Heimsmeistaramót í Enduro fjallahjólreiðum

1 September kl: 13:37

Þeir Jónas Stefánsson, Börkur Smári Kristinsson og Þórir Bjarni Traustason eru nú staddir í Valais

Norðurlandamót í götuhjólreiðum

28 August kl: 12:47

Seinasta Sunnudag tók Jón Arnar Sigurjónsson frá Tindi þátt í Norðurlandamótinu í g&ou

Íslandsmeistarar ársins 2025

26 August kl: 12:04

Íslandsmótið í Criterium fór fram fimmtudaginn seinasta. Með því lauk seinasta Íslandsmóti &th

Íslandsmótið í Criterium 2025

21 August kl: 23:12

Í kvöld fór fram Íslandsmótið í Criterium 2025 á braut Kvartmíluklúbbsins í Hafnarfir

Íslandsmótið í Maraþon fjallahjólreiðum (XCM) 2025

16 August kl: 23:12

Í dag fór fram Íslandsmótið í Maraþon fjallahjólreiðum (XCM) sem fór fram á og í

Íslandsmót í Fjallabruni 2025

21 July kl: 13:24

Íslandsmótið í Fjallabruni fór fram í gær við Strýtuskála í Hlíðarfjalli, Ak

Íslandsmót í Enduro 2025

20 July kl: 22:39

Íslandsmót í Enduro fór fram í gær við Strýtuskála í Hlíðarfjalli, Akureyri

Íslandsmeistaramótið í Malarhjólreiðum

20 July kl: 20:56

Í gær fór fram í fyrsta skipti Íslandsmeistaramót í Malarhjólreiðum í samstarfi v

Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar 2025

18 July kl: 14:31

Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar (European Youth Olympic Festival, EYOF) verður haldin í Skopje í N

UCI Level 2 Þjálfaranámskeið

16 July kl: 00:00

Dagana 7. til 18. maí s.l. hélt Hjólreiðasambandið í samstarfi við  Alþjóða hjólreið

Netfræðsla í lyfjamálum

9 July kl: 20:33

Lyfjaeftirlits Íslands kynna  nýjung í fræðslumálum varðandi lyfjamál í íþró

Mótaskrá - uppfært 7.júlí

7 July kl: 15:28

Hér er uppfærð mótaskrá fyrir það sem eftir er sumars frá Mótanefnd HRÍ. Með von og fy