Lokahóf HRÍ

1.11 2021 00:47 | ummæli

Lokahóf Hjólreiðasambandsins var haldið á Engjavegi laugardagskvöldið 30.október s.l. Allir bikarmeistarar ársins voru heiðraðir, hjólareiðafólk ársins tilkynnt sem og heiðursviðurkenning veitt.
Hjólreiðafólk ársins 2021 voru þau Arna Sigríður Albertsdóttir og Ingvar Ómarsson.

Heiðursviðurkenningu HRÍ fékk hún Helga María Arnarsdóttir fyrir hennar ómetanlega starf í þágu hjólreiðasportsins hér á landi.

 

Nöfn allra bikarmeistara má sjá í töflu hér að neðan.

Bikarmeistarar 2021
     
  Flokkur Bikarmeistari
Criterium 2021 A-Flokkur (Elite) - Karlar Óskar Ómarsson
A-Flokkur (Elite) - Konur Elín Björg Björnsdóttir
Junior (17-18 ára) - Karlar Kristmundur Ómar Ingvason
Junior (17-18 ára) - Konur Natalía Erla Cassata
Master 40-49 - Karlar Bjarni Már Gylfason
Master 40-49 - Konur Íris Ósk Hjaltadóttir
Master 50-59 - Karlar Hlynur Hardarson
Master 50-59 - Konur Kristrún Lilja Daðadóttir
U15 - Karlar Ísak Gunnlaugsson
     
  Flokkur Bikarmeistari
Fjallahjólreiðar 2021 A-Flokkur (Elite) - Karlar Kristinn Jónsson
A-Flokkur (Elite) - Konur Þórdís Björk Georgsdóttir
Junior (17-18 ára) - Konur Bergdís Eva Sveinsdóttir
Master 40-49 - Karlar Arnþór Gústavsson
Master 40-49 - Konur Berglind Heiða Árnadóttir
Master 50-59 - Karlar Aðalbjörn Þórólfsson
U17 - Karlar Tómas Kári Björgvinsson Rist
U15 - Karlar Ísak Gunnlaugsson
U13 - Karlar Hrafnkell Steinarr Ingvason
     
  Flokkur Bikarmeistari
Tímataka 2021 A-Flokkur (Elite) - Karlar Ingvar Ómarsson
A-Flokkur (Elite) - Konur Margrét Pálsdóttir
Junior (17-18 ára) - Konur Bergdís Eva Sveinsdóttir
Master 40-49 - Karlar Björn Þór Guðmundsson
Master 40-49 - Konur Margrét Arna Arnardóttir
Master 50-59 - Karlar Pétur Árnason
Master 50-59 - Konur Guðrún Björk Geirsdóttir
Master 60+ - Karlar Jón Arnar Sigurjónsson
U15 - Karlar Ísak Gunnlaugsson
     
  Flokkur Bikarmeistari
Götuhjólreiðar 2021 A-Flokkur (Elite) - Karlar Hafsteinn Ægir Geirsson
A-Flokkur (Elite) - Konur Bríet Kristý Gunnarsdóttir
Junior (17-18 ára) - Konur Natalía Erla Cassata
Master 40-49 - Karlar Þorsteinn Bárðarson
Master 40-49 - Konur Íris Ósk Hjaltadóttir
Master 50-59 - Karlar Sigmar Benediktsson
Master 50-59 - Konur Kristrún Lilja Daðadóttir
Master 60+ - Karlar Jón Arnar Sigurjónsson
U15 - Karlar Ísak Gunnlaugsson
U17 - Karlar Brynjar Logi Friðriksson
     
  Flokkur Bikarmeistari
Enduro 2021 Master 35+ - Karlar Hróbjartur Sigurðsson
Master 35+ - Konur Heiðrún Erla Guðbjörnsdóttir
18 ára & eldri A-flokkur - Karlar Jónas Stefánsson
18 ára & eldri A-flokkur - Konur Þórdís Björk Georgsdóttir
U17 - Karlar Tómas Kári Björgvinsson Rist
U17 - Konur Sól Snorradóttir
U15 - Karlar Anton Sigurðarson
U15 - Konur Elísabet Rós Stefánsdóttir
U13 - Karlar Stormur Snorrason
U13 - Konur Linda Mjöll Guðmundsdóttir
     
  Flokkur Bikarmeistari
Fjallabrun 2021 A-Flokkur (Elite) - Karlar Alexander Tausen Tryggvason
A-Flokkur (Elite) - Konur Helga Lísa Kvaran
Master 35+ - Karlar Sigurður Ólason
Master 35+ - Konur Heiðrún Erla Guðbjörnsdóttir
U17 - Karlar Björn Andri Sigfússon
U17 - Konur Sól Snorradóttir
U15 - Karlar Anton Sigurðarson
U15 - Konur Elísabet Rós Stefánsdóttir
U15 - Karlar Eyþór Hjalti Valgeirsson
U13 - Konur Linda Mjöll Guðmundsdóttir

Björgvin Jónsson

Síðast breytt þann 4. November 2021 kl: 15:02 af Björgvin Jónsson

Ummæli

Aðrar fréttir

Íslandsmeistarar ársins 2025

26 August kl: 12:04

Íslandsmótið í Criterium fór fram fimmtudaginn seinasta. Með því lauk seinasta Íslandsmóti &th

Íslandsmótið í Criterium 2025

21 August kl: 23:12

Í kvöld fór fram Íslandsmótið í Criterium 2025 á braut Kvartmíluklúbbsins í Hafnarfir

Íslandsmótið í Maraþon fjallahjólreiðum (XCM) 2025

16 August kl: 23:12

Í dag fór fram Íslandsmótið í Maraþon fjallahjólreiðum (XCM) sem fór fram á og í

Íslandsmót í Fjallabruni 2025

21 July kl: 13:24

Íslandsmótið í Fjallabruni fór fram í gær við Strýtuskála í Hlíðarfjalli, Ak

Íslandsmót í Enduro 2025

20 July kl: 22:39

Íslandsmót í Enduro fór fram í gær við Strýtuskála í Hlíðarfjalli, Akureyri

Íslandsmeistaramótið í Malarhjólreiðum

20 July kl: 20:56

Í gær fór fram í fyrsta skipti Íslandsmeistaramót í Malarhjólreiðum í samstarfi v

Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar 2025

18 July kl: 14:31

Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar (European Youth Olympic Festival, EYOF) verður haldin í Skopje í N

UCI Level 2 Þjálfaranámskeið

16 July kl: 00:00

Dagana 7. til 18. maí s.l. hélt Hjólreiðasambandið í samstarfi við  Alþjóða hjólreið

Netfræðsla í lyfjamálum

9 July kl: 20:33

Lyfjaeftirlits Íslands kynna  nýjung í fræðslumálum varðandi lyfjamál í íþró

Mótaskrá - uppfært 7.júlí

7 July kl: 15:28

Hér er uppfærð mótaskrá fyrir það sem eftir er sumars frá Mótanefnd HRÍ. Með von og fy

Íslandsmót í Ólympískum Fjallahjólreiðum (XCO) 2025

5 July kl: 20:19

Íslandsmót í Ólympískum Fjallahjólreiðum (XCO) fór fram í dag í Kjarnaskógi, Akurey

Íslandsmót í Götuhjólreiðum 2025

29 June kl: 19:51

Íslandsmót í Götuhjólreiðum (RR) fór fram í dag í Hvalfirðinum og Kjós. Keppnin hó

Íslandsmót í Tímatöku 2025

27 June kl: 23:50

Íslandsmót í Tímatöku (TT) fór fram í kvöld í Hvalfirðinum. Mótið var haldi&et

Norðurlandamótið í Malarhjólreiðum

13 June kl: 15:19

Þann 16. ágúst verður Norðurlandamótið í malarhjólreiðum haldið í Halmst

Mótaskrá fyrir 2025 - uppfært 23.júní

10 June kl: 00:00

Hér má líta uppfærð drög mótaskrár fyrir sumarið 2025 frá Mótanefnd HRÍ. Með f