Evrópumótið í fjalla- og götuhjólreiðum í Anadia Portúgal
27 June kl: 16:45Evrópumótið í fjalla- og götuhjólreiðum fer fram í Anadia í Portúgal 1.–3. júl&iac
1.11 2021 00:47
|
Lokahóf Hjólreiðasambandsins var haldið á Engjavegi laugardagskvöldið 30.október s.l. Allir bikarmeistarar ársins voru heiðraðir, hjólareiðafólk ársins tilkynnt sem og heiðursviðurkenning veitt.
Hjólreiðafólk ársins 2021 voru þau Arna Sigríður Albertsdóttir og Ingvar Ómarsson.
Heiðursviðurkenningu HRÍ fékk hún Helga María Arnarsdóttir fyrir hennar ómetanlega starf í þágu hjólreiðasportsins hér á landi.
Nöfn allra bikarmeistara má sjá í töflu hér að neðan.
Bikarmeistarar 2021 | ||
Flokkur | Bikarmeistari | |
Criterium 2021 | A-Flokkur (Elite) - Karlar | Óskar Ómarsson |
A-Flokkur (Elite) - Konur | Elín Björg Björnsdóttir | |
Junior (17-18 ára) - Karlar | Kristmundur Ómar Ingvason | |
Junior (17-18 ára) - Konur | Natalía Erla Cassata | |
Master 40-49 - Karlar | Bjarni Már Gylfason | |
Master 40-49 - Konur | Íris Ósk Hjaltadóttir | |
Master 50-59 - Karlar | Hlynur Hardarson | |
Master 50-59 - Konur | Kristrún Lilja Daðadóttir | |
U15 - Karlar | Ísak Gunnlaugsson | |
Flokkur | Bikarmeistari | |
Fjallahjólreiðar 2021 | A-Flokkur (Elite) - Karlar | Kristinn Jónsson |
A-Flokkur (Elite) - Konur | Þórdís Björk Georgsdóttir | |
Junior (17-18 ára) - Konur | Bergdís Eva Sveinsdóttir | |
Master 40-49 - Karlar | Arnþór Gústavsson | |
Master 40-49 - Konur | Berglind Heiða Árnadóttir | |
Master 50-59 - Karlar | Aðalbjörn Þórólfsson | |
U17 - Karlar | Tómas Kári Björgvinsson Rist | |
U15 - Karlar | Ísak Gunnlaugsson | |
U13 - Karlar | Hrafnkell Steinarr Ingvason | |
Flokkur | Bikarmeistari | |
Tímataka 2021 | A-Flokkur (Elite) - Karlar | Ingvar Ómarsson |
A-Flokkur (Elite) - Konur | Margrét Pálsdóttir | |
Junior (17-18 ára) - Konur | Bergdís Eva Sveinsdóttir | |
Master 40-49 - Karlar | Björn Þór Guðmundsson | |
Master 40-49 - Konur | Margrét Arna Arnardóttir | |
Master 50-59 - Karlar | Pétur Árnason | |
Master 50-59 - Konur | Guðrún Björk Geirsdóttir | |
Master 60+ - Karlar | Jón Arnar Sigurjónsson | |
U15 - Karlar | Ísak Gunnlaugsson | |
Flokkur | Bikarmeistari | |
Götuhjólreiðar 2021 | A-Flokkur (Elite) - Karlar | Hafsteinn Ægir Geirsson |
A-Flokkur (Elite) - Konur | Bríet Kristý Gunnarsdóttir | |
Junior (17-18 ára) - Konur | Natalía Erla Cassata | |
Master 40-49 - Karlar | Þorsteinn Bárðarson | |
Master 40-49 - Konur | Íris Ósk Hjaltadóttir | |
Master 50-59 - Karlar | Sigmar Benediktsson | |
Master 50-59 - Konur | Kristrún Lilja Daðadóttir | |
Master 60+ - Karlar | Jón Arnar Sigurjónsson | |
U15 - Karlar | Ísak Gunnlaugsson | |
U17 - Karlar | Brynjar Logi Friðriksson | |
Flokkur | Bikarmeistari | |
Enduro 2021 | Master 35+ - Karlar | Hróbjartur Sigurðsson |
Master 35+ - Konur | Heiðrún Erla Guðbjörnsdóttir | |
18 ára & eldri A-flokkur - Karlar | Jónas Stefánsson | |
18 ára & eldri A-flokkur - Konur | Þórdís Björk Georgsdóttir | |
U17 - Karlar | Tómas Kári Björgvinsson Rist | |
U17 - Konur | Sól Snorradóttir | |
U15 - Karlar | Anton Sigurðarson | |
U15 - Konur | Elísabet Rós Stefánsdóttir | |
U13 - Karlar | Stormur Snorrason | |
U13 - Konur | Linda Mjöll Guðmundsdóttir | |
Flokkur | Bikarmeistari | |
Fjallabrun 2021 | A-Flokkur (Elite) - Karlar | Alexander Tausen Tryggvason |
A-Flokkur (Elite) - Konur | Helga Lísa Kvaran | |
Master 35+ - Karlar | Sigurður Ólason | |
Master 35+ - Konur | Heiðrún Erla Guðbjörnsdóttir | |
U17 - Karlar | Björn Andri Sigfússon | |
U17 - Konur | Sól Snorradóttir | |
U15 - Karlar | Anton Sigurðarson | |
U15 - Konur | Elísabet Rós Stefánsdóttir | |
U15 - Karlar | Eyþór Hjalti Valgeirsson | |
U13 - Konur | Linda Mjöll Guðmundsdóttir |
Björgvin Jónsson
Síðast breytt þann 4. November 2021 kl: 15:02 af Björgvin Jónsson
Evrópumótið í fjalla- og götuhjólreiðum fer fram í Anadia í Portúgal 1.–3. júl&iac
Í dag fór fram Íslandsmótið í götuhjólreiðum en ræst var við Reykjahlíð og hj&oac
Í kvöld fór fram Íslandsmótið í tímatöku í Eyjafirði. Sigurvegarar voru þau Hafd&iac
Í kvöld lögðu 5 krakkar út til Maribor í Slóveníu til að taka þátt í Evrópum&
Evrópumeistaramótið í maraþon fjallahjólreiðum fór fram í dag í Tékklandi og tók
Næstkomandi sunnudag, 19. júní tekur Ingvar Ómarsson þátt í evrópumótinu í maraþon
Eftir fjölda ábendinga hefur stjórn HFA ákveðið að stytta keppnisvegalengd hjá A-Flokk karla í Ísl
Eftir þriðja bikarmót sumarsins í götuhjólreiðum lítur stigagjöf í flokkunum svona út
Íslandsmót í XCO verður haldið í Öskjuhlíð 21.júlí n.k. Við biðjumst afs&ou
Í gær var undirritaður samstarfssamningur milli Hjólreiðasambands Íslands, Ingvars Ómarssonar og Breiðabliks.
Uppfærðar keppnisreglur hafa verið gefnar út. Skjalið má finna á undirsíðunni "Keppnisreglur HRÍ
Þessa dagana (26. apríl til 3. maí) er hópur efnilegra hjólara og þjálfarar þeirra staddir í &ael
Afrekshópur HRÍ keppti dagana 16.–18. apríl í 3 Dage i Nord í Danmörku.
Samkvæmt ályktun á Hjólreiðaþingi var tillaga stjórnar um 3. kafla keppnisreglna (flokkakerfi) sem kynnt var me&e