Lokahóf Víkinni 8. nóvember
6 October kl: 12:51Laugardaginn 8. nóvember n.k. fer fram lokahóf Hjólreiðasambands Íslands í Víkinni,Traðarlandi 1,
6.10 2025 12:51
|
Laugardaginn 8. nóvember n.k. fer fram lokahóf Hjólreiðasambands Íslands í Víkinni,Traðarlandi 1, 108 Reykjavík.
Þar verða bikarmeistarar ársins verðlaunaðir og einnig verður tilkynnt um val á hjólreiðafólki ársins 2025. Hefst lokahófið klukkan 14:00.
Hér má sjá Bikarmeistara ársins og þau sem hljóta viðurkenningu fyrir flest stig í masters og B flokkum seinasta keppnisárs.
Götuhjólreiðar 2025 | ||
Flokkur | Bikarmeistari | Félag |
A-Flokkur (Elite) - Karlar | Breki Gunnarsson | HFR |
A-Flokkur (Elite) - Konur | Bríet Kristý Gunnarsdóttir | Tindur |
Junior (17-18 ára - Karlar | Einar Valur Bjarnason | HFR |
U15 - Konur | Friðrika Rún Þorsteinsdóttir | HFR |
Viðurkenning - flest stig B flokki | Félag | |
B-flokkur Karlar | Thomas Skov Jensen | Tindur |
B-flokkur Konur | Harpa Mjöll Hermannsdóttir | HFA |
Tímataka 2025 | ||
Flokkur | Bikarmeistari | Félag |
A-Flokkur (Elite) - Karlar | Þorsteinn Bárðarson | Tindur |
A-Flokkur (Elite) - Konur | Hafdís Sigurðardóttir | HFA |
Junior (17-18 ára) - Karlar | Sólon Kári Sölvason | HFR |
Viðurkenning - flest stig B flokki | Félag | |
B Flokkur - Karlar | Rögnvaldur Már Helgason | HFA |
B-flokkur Konur | Hjördís Birna Ingvadóttir | HFR |
Enduro og Ungduro 2025 | ||
Flokkur | Bikarmeistari | Félag |
A-Flokkur (Elite) - Karlar | Þórir Bjarni Traustason | Tindur |
U17 - Karlar | Ísak Hrafn Freysson | HFR |
U17 - Karlar - Ungduro | Ísar Logi Ágústsson | Vestri |
U15 - Karlar - Ungduro | Atli Rafn Gíslason | HFR |
U13 - Karlar - Ungduro | Bjarmi Sær Jónsson | Afturelding |
U13 - Konur - Ungduro | Sara Matthildur Ívarsdóttir | Vestri |
U11 - Karlar - Ungduro | Benóný Þór Jónasson | HFA |
U11 - Konur - Ungduro | Maísól Mirra Jónsdóttir | Afturelding |
Viðurkenning - flest stig í aldursflokki | Félag | |
Master 35+ - Karlar | Hróbjartur Sigurðsson | Tindur |
Fjallabrun - 2025 | ||
Flokkur | Bikarmeistari | Félag |
A-Flokkur (Elite) - Karlar | Hlynur Snær Elmarsson | HFA |
A-Flokkur (Elite) - Konur | Sól Snorradóttir | HFR |
Junior (17-18 ára) - Karlar | Adam Fannar Hafsteinsson | HFR |
U17 - Karlar | Gunnar Erik Cevers | BFH |
U17 - Konur | Sylvía Mörk Kristinsdóttir | HFA |
U15 - Karlar | Óli Bjarni Ólason | HFA |
U15 - Konur | Harpa Kristín Guðnadóttir | HFA |
U13 - Karl | Bjarmi Sær Jónsson | Afturelding |
Viðurkenning - flest stig í aldursflokki | Félag | |
Master 35+ - Karlar | Kristinn Magnússon | HFA |
Cyclocross 2024-2025 | ||
Flokkur | Bikarmeistari | Félag |
A-Flokkur (Elite) - Karlar | Ingvar Ómarsson | Breiðablik |
A-Flokkur (Elite) - Konur | Kristín Edda Sveinsdóttir | HFR |
Junior (17-18 ára) - Karlar | Einar Valur Bjarnason | HFR |
U17 - Karlar | Hrafnkell Steinarr Ingvason | HFR |
U15 - Konur | Áslaug Yngvadóttir | HFR |
Viðurkenning - flest stig í B - flokki | Félag | |
B Flokkur - Karlar | Matthew Kanaly | HFR |
e Hjólreiðar 2025 | ||
Flokkur | Bikarmeistari | Félag |
A-Flokkur (Elite) - Karlar | Þórbergur Ingi Jónsson | HFA |
A-Flokkur (Elite) - Konur | Bríet Kristý Gunnarsdóttir | Tindur |
Viðurkenning - flest stig í B - flokki | Félag | |
B Flokkur - Karlar | Martin M. Marinov | Tindur |
B Flokkur - Konur | Valgerður Dröfn Ólafsdóttir | Tindur |
Björgvin Jónsson
Síðast breytt þann 7. October 2025 kl: 07:53 af Björgvin Jónsson
Laugardaginn 8. nóvember n.k. fer fram lokahóf Hjólreiðasambands Íslands í Víkinni,Traðarlandi 1,
Fjórða heimsmeistaramótið í malarhjólreiðum fer fram í Suður-Limburg í Hollandi dagana 11.og 12. ok
Landsliðs- og afreksdeild Hjólreiðasambands Íslands boðar árlega til hæfileikabúða fyrir efnilegasta h
Adrían Uni Þorgilsson, aðeins 8 ára gamall, keppti fyrir hönd Íslands á Norðurlandameistaramótinu &iacu
Hæfileikabúðir Hjólreiðasambands Íslands fara að þessu sinni fram á Ísafirði dagana, 5. til 7.
Þeir Jónas Stefánsson, Börkur Smári Kristinsson og Þórir Bjarni Traustason eru nú staddir í Valais
Seinasta Sunnudag tók Jón Arnar Sigurjónsson frá Tindi þátt í Norðurlandamótinu í g&ou
Íslandsmótið í Criterium fór fram fimmtudaginn seinasta. Með því lauk seinasta Íslandsmóti &th
Í kvöld fór fram Íslandsmótið í Criterium 2025 á braut Kvartmíluklúbbsins í Hafnarfir
Í dag fór fram Íslandsmótið í Maraþon fjallahjólreiðum (XCM) sem fór fram á og í
Íslandsmótið í Fjallabruni fór fram í gær við Strýtuskála í Hlíðarfjalli, Ak
Íslandsmót í Enduro fór fram í gær við Strýtuskála í Hlíðarfjalli, Akureyri
Í gær fór fram í fyrsta skipti Íslandsmeistaramót í Malarhjólreiðum í samstarfi v
Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar (European Youth Olympic Festival, EYOF) verður haldin í Skopje í N
Dagana 7. til 18. maí s.l. hélt Hjólreiðasambandið í samstarfi við Alþjóða hjólreið