Netfræðsla í lyfjamálum

9.07 2025 20:33 | ummæli

Netfræðsla í lyfjamálum

Lyfjaeftirlits Íslands kynna  nýjung í fræðslumálum varðandi lyfjamál í íþróttum, sem má finna á heimasíðu ADEL (Anti-Doping E-Learning).

Nú er hægt að skrá sig á netnámskeið á íslensku sem er sérsniðið fyrir ungt og efnilegt íþróttafólk, 16 ára og eldri.

Nálgast má námskeiðið hér.

Námskeiðinu er skipt í átta (8) hluta og eru þeir eftirfarandi:

- Hreinar íþróttir
- Heimur lyfjaeftirlitsins
- Krefjandi augnablik á ferli íþróttamanns
- Lyf í íþróttum – Bannlistinn
- Matur vs. fæðubótarefni
- Lyfjapróf
- Hugrekki til að segja frá
- Lokakönnun
 
Við hvetjum alla til þess að auglýsa og kynna sérstaklega þetta námskeið til ungra iðkenda innan sinna raða.

Á heimasíðu ADEL, sem er á vegum WADA (World Anti-Doping Agency) má finna ýmis önnur námskeið (á ensku) fyrir mismunandi markhópa, s.s. þjálfara, heilbrigðisstarfsmenn, kennara, foreldra, og allt frá yngstu iðkendum íþrótta upp í ólympíufara. ADEL er til að mynda mikilvægur vettvangur fyrir vottaða fræðslu f. keppnir á vegum margra alþjóðasérsambanda. ADEL er opið öllum þannig að hverjum þeim sem hefur áhuga er frjálst að skrá sig á mismunandi námskeið, og hægt er að vista framvindu námskeiðs og þannig ljúka þeim þegar hverjum og einum hentar.

Heimasíða ADEL


Athugið: Nauðsynlegt er að búa til aðgang á ADEL til þess að nálgast fræðsluefnið.

Ef það eru einhverjar spurningar varðandi ADEL þá vinsamlegast ekki hika við að senda á okkur: lyfjaeftirlit@lyfjaeftirlit.is

ADEL á heimasíðu Lyfjaeftirlits Íslands

Björgvin Jónsson

Síðast breytt þann 9. July 2025 kl: 20:41 af Björgvin Jónsson

Ummæli

Aðrar fréttir

Íslandsmótið í Criterium 2025

21 August kl: 23:12

Í kvöld fór fram Íslandsmótið í Criterium 2025 á braut Kvartmíluklúbbsins í Hafnarfir

Íslandsmótið í Maraþon fjallahjólreiðum (XCM) 2025

16 August kl: 23:12

Í dag fór fram Íslandsmótið í Maraþon fjallahjólreiðum (XCM) sem fór fram á og í

Íslandsmót í Fjallabruni 2025

21 July kl: 13:24

Íslandsmótið í Fjallabruni fór fram í gær við Strýtuskála í Hlíðarfjalli, Ak

Íslandsmót í Enduro 2025

20 July kl: 22:39

Íslandsmót í Enduro fór fram í gær við Strýtuskála í Hlíðarfjalli, Akureyri

Íslandsmeistaramótið í Malarhjólreiðum

20 July kl: 20:56

Í gær fór fram í fyrsta skipti Íslandsmeistaramót í Malarhjólreiðum í samstarfi v

Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar 2025

18 July kl: 14:31

Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar (European Youth Olympic Festival, EYOF) verður haldin í Skopje í N

UCI Level 2 Þjálfaranámskeið

16 July kl: 00:00

Dagana 7. til 18. maí s.l. hélt Hjólreiðasambandið í samstarfi við  Alþjóða hjólreið

Netfræðsla í lyfjamálum

9 July kl: 20:33

Lyfjaeftirlits Íslands kynna  nýjung í fræðslumálum varðandi lyfjamál í íþró

Mótaskrá - uppfært 7.júlí

7 July kl: 15:28

Hér er uppfærð mótaskrá fyrir það sem eftir er sumars frá Mótanefnd HRÍ. Með von og fy

Íslandsmót í Ólympískum Fjallahjólreiðum (XCO) 2025

5 July kl: 20:19

Íslandsmót í Ólympískum Fjallahjólreiðum (XCO) fór fram í dag í Kjarnaskógi, Akurey

Íslandsmót í Götuhjólreiðum 2025

29 June kl: 19:51

Íslandsmót í Götuhjólreiðum (RR) fór fram í dag í Hvalfirðinum og Kjós. Keppnin hó

Íslandsmót í Tímatöku 2025

27 June kl: 23:50

Íslandsmót í Tímatöku (TT) fór fram í kvöld í Hvalfirðinum. Mótið var haldi&et

Norðurlandamótið í Malarhjólreiðum

13 June kl: 15:19

Þann 16. ágúst verður Norðurlandamótið í malarhjólreiðum haldið í Halmst

Mótaskrá fyrir 2025 - uppfært 23.júní

10 June kl: 00:00

Hér má líta uppfærð drög mótaskrár fyrir sumarið 2025 frá Mótanefnd HRÍ. Með f

Smáþjóðaleikarnir - Keppni í Götuhjólreiðum

31 May kl: 19:59

Þá er seinasti keppnisdagur Smáþjóðaleikanna í ár á enda kominn. Í dag fór fram keppn