Ráðning Landsliðsþjálfara

6.02 2025 17:36 | ummæli

Ráðning Landsliðsþjálfara

Í desember s.l. gekk Hjólreiðasambandið frá samning við Conor Campbell til að gegna starfi landsliðsþjálfara sambandsins.  Er hér um nýtt starf að ræða þar sem áður var sambandið með starfsmann í starfi afreksstjóra.

Nýr landsliðsþjálfari mun hafa yfirsýn yfir landsliðsverkefni sambandsins í öllum greinum hjólreiða.

Stóra verkefni Hjólreiðasambandins Íslands á þessu ári eru Smáþjóðaleikar sem að þessu sinni fara fram í Andorra í lok maí mánaðar. Verður þar keppt í 3 greinum hjólreiða (tímatöku, götuhjólreiðum og ólympískum fjallahjólreiðum).

Nánari upplýsingar um nýjan landsliðsþjálfara.

Conor Campbell hefur prófað og keppt í vel flestum, ef ekki öllum greinum hjólreiða frá götuhjólreiðum og yfir í fjallabrun. Í næstum 30 ár hefur hann byggt upp skilning á því hvað þarf til að keppa á öllum stigum íþróttarinnar.

Á ferilskránni má m.a. nefna:
- Landsliðsþjálfun Írska CycloCross liðsins
- UCI / UEC þróunnaráætlun smáþjóða 
- ABCC Level 3 Cycling Coach 
- Unnið til verðlauna í landskeppnum í CX / XCO / Enduro / DH
- Alþjóðlegar fjöldægra keppnir


Við bjóðum Conor velkomin til starfa.

Björgvin Jónsson

Síðast breytt þann 6. February 2025 kl: 18:51 af Björgvin Jónsson

Ummæli

Aðrar fréttir

Hæfileikabúðir HRÍ Ísafirði

1 September kl: 23:09

Hæfileikabúðir Hjólreiðasambands Íslands fara að þessu sinni fram á Ísafirði dagana, 5. til 7.

Heimsmeistaramót í Enduro fjallahjólreiðum

1 September kl: 13:37

Þeir Jónas Stefánsson, Börkur Smári Kristinsson og Þórir Bjarni Traustason eru nú staddir í Valais

Norðurlandamót í götuhjólreiðum

28 August kl: 12:47

Seinasta Sunnudag tók Jón Arnar Sigurjónsson frá Tindi þátt í Norðurlandamótinu í g&ou

Íslandsmeistarar ársins 2025

26 August kl: 12:04

Íslandsmótið í Criterium fór fram fimmtudaginn seinasta. Með því lauk seinasta Íslandsmóti &th

Íslandsmótið í Criterium 2025

21 August kl: 23:12

Í kvöld fór fram Íslandsmótið í Criterium 2025 á braut Kvartmíluklúbbsins í Hafnarfir

Íslandsmótið í Maraþon fjallahjólreiðum (XCM) 2025

16 August kl: 23:12

Í dag fór fram Íslandsmótið í Maraþon fjallahjólreiðum (XCM) sem fór fram á og í

Íslandsmót í Fjallabruni 2025

21 July kl: 13:24

Íslandsmótið í Fjallabruni fór fram í gær við Strýtuskála í Hlíðarfjalli, Ak

Íslandsmót í Enduro 2025

20 July kl: 22:39

Íslandsmót í Enduro fór fram í gær við Strýtuskála í Hlíðarfjalli, Akureyri

Íslandsmeistaramótið í Malarhjólreiðum

20 July kl: 20:56

Í gær fór fram í fyrsta skipti Íslandsmeistaramót í Malarhjólreiðum í samstarfi v

Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar 2025

18 July kl: 14:31

Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar (European Youth Olympic Festival, EYOF) verður haldin í Skopje í N

UCI Level 2 Þjálfaranámskeið

16 July kl: 00:00

Dagana 7. til 18. maí s.l. hélt Hjólreiðasambandið í samstarfi við  Alþjóða hjólreið

Netfræðsla í lyfjamálum

9 July kl: 20:33

Lyfjaeftirlits Íslands kynna  nýjung í fræðslumálum varðandi lyfjamál í íþró

Mótaskrá - uppfært 7.júlí

7 July kl: 15:28

Hér er uppfærð mótaskrá fyrir það sem eftir er sumars frá Mótanefnd HRÍ. Með von og fy

Íslandsmót í Ólympískum Fjallahjólreiðum (XCO) 2025

5 July kl: 20:19

Íslandsmót í Ólympískum Fjallahjólreiðum (XCO) fór fram í dag í Kjarnaskógi, Akurey

Íslandsmót í Götuhjólreiðum 2025

29 June kl: 19:51

Íslandsmót í Götuhjólreiðum (RR) fór fram í dag í Hvalfirðinum og Kjós. Keppnin hó