Ráðning Landsliðsþjálfara

6.02 2025 17:36 | ummæli

Ráðning Landsliðsþjálfara

Í desember s.l. gekk Hjólreiðasambandið frá samning við Conor Campbell til að gegna starfi landsliðsþjálfara sambandsins.  Er hér um nýtt starf að ræða þar sem áður var sambandið með starfsmann í starfi afreksstjóra.

Nýr landsliðsþjálfari mun hafa yfirsýn yfir landsliðsverkefni sambandsins í öllum greinum hjólreiða.

Stóra verkefni Hjólreiðasambandins Íslands á þessu ári eru Smáþjóðaleikar sem að þessu sinni fara fram í Andorra í lok maí mánaðar. Verður þar keppt í 3 greinum hjólreiða (tímatöku, götuhjólreiðum og ólympískum fjallahjólreiðum).

Nánari upplýsingar um nýjan landsliðsþjálfara.

Conor Campbell hefur prófað og keppt í vel flestum, ef ekki öllum greinum hjólreiða frá götuhjólreiðum og yfir í fjallabrun. Í næstum 30 ár hefur hann byggt upp skilning á því hvað þarf til að keppa á öllum stigum íþróttarinnar.

Á ferilskránni má m.a. nefna:
- Landsliðsþjálfun Írska CycloCross liðsins
- UCI / UEC þróunnaráætlun smáþjóða 
- ABCC Level 3 Cycling Coach 
- Unnið til verðlauna í landskeppnum í CX / XCO / Enduro / DH
- Alþjóðlegar fjöldægra keppnir


Við bjóðum Conor velkomin til starfa.

Björgvin Jónsson

Síðast breytt þann 6. February 2025 kl: 18:51 af Björgvin Jónsson

Ummæli

Aðrar fréttir

Bikar- og Íslandsmeistaramót á Zwift 2025

10 February kl: 11:17

Fyrstu keppnir ársins eru nú að hefjast, en bikarkeppnir í e-hjólreiðum fara fram dagana 12. 19. og 26. febrú

Ráðning Landsliðsþjálfara

6 February kl: 17:36

Í desember s.l. gekk Hjólreiðasambandið frá samning við Conor Campbell til að gegna starfi landsliðsþjá

Fjölgun þjálfara - UCI þjálfaranámskeiðin

13 January kl: 14:20

Nú hafa samtals 61 einstaklingar lokið fyrsta þrepi þjálfunar námskeiðs Alþjóða hjólreið

Mótaskrá fyrir 2025 - önnur drög

9 January kl: 14:29

Hér eru svo uppfærð drög mótaskrár fyrir sumarið 2025 frá Mótanefnd HRÍ. Með fyrirvara um hu

Íþróttafólk ársins 2024 verðlaunað

7 January kl: 10:22

Seinasta laugardagskvöld var mikið um dýrðir í Hörpunni þar sem í sameiginlegu hófi ÍSÍ

Sjálfboðaliði ársins 2024

4 January kl: 15:57

Hjólreiðasamband Íslands ákvað að veita verðlaun fyrir Sjálfboðaliða ársins 2024. E

Tilkynning um úrslit Gullhjálmsins

2 January kl: 13:14

Hafdís Sigurðardóttir hlýtur Gullhjálminn 2024 Það er mjög gleðilegt að til

Kosning Gullhjálmsins 2024

22 December kl: 18:10

Hjólavarpið og Hjólreiðasamband íslands h

Gullhjálmurinn 2024

12 December kl: 17:09

Hjólavarpið og Hjólreiðasamband íslands h

Dagur Sjálfboðaliðans. Kosning Íþróttaeldhuga ársins

3 December kl: 13:17

Störf sjálfboðaliða í íþróttinni okkar verða seint metin að fullu. En Hjólreiðasambandið

Drög að mótaskrá fyrir 2025

29 November kl: 14:24

Fyrstu drög mótaskrár fyrir sumarið 2025 frá Mótanefnd HRÍ eru hér komin, með fyrirvara um hugsanlegar

Hjólreiðafólk ársins 2024 og lokahóf

18 November kl: 14:54

Lokahóf Hjólreiðasambands Íslands var haldið í Víkinni í gær. Allir bikarmeistarar &aa

Lokahóf HRÍ 2024

1 November kl: 17:16

Sunnudaginn 17. nóvember n.k. fer fram lokahóf Hjólreiðasambands Íslands í Víkinni,Traðarlandi 1,

Cyclo-cross æfingabúðir UCI 2024

16 October kl: 13:38

Í seinustu viku fóru 3 ungir hjólarar í Cyclo-cross æfingabúðir í  höfuðstöðvar Al

Íslandsmótið í Cyclocross 2024 - 2025

13 October kl: 18:02

Í dag fór fram Íslandsmótið í Cyclocross (CX) tímabilsins 2024-2025 á útivistarsvæ&et