UCI Level 2 Þjálfaranámskeið

16.07 2025 00:00 | ummæli

UCI Level 2 Þjálfaranámskeið

Dagana 7. til 18. maí s.l. hélt Hjólreiðasambandið í samstarfi við  Alþjóða hjólreiðasambandið (UCI) tvenn framhalds þjálfaranámskeið.

Um var að ræða svonefnd UCI Level 2 þjálfaranámskeið í bæði Götuhjólreiðum sem og Fjallahjólreiðum.
Leiðbeinandi beggja námskeiða var Federico Baudino sem kom frá UCI. Námskeiðið var bæði bóklegt sem og verklegt og fór m.a. fram í Laugardalnum, Vífilstaðahlíð og Öskjuhlíð.

Þeir sem kláruðu námskeiðin :

Rögnvaldur Már Helgason
Björgvin Jónsson
Jón Oddur Guðmundsson
Þórdís Einarsdottir
Ingvar Ómarsson
Helgi Björnsson
Stormur Snorrason
Thordis Einarsdottir
Haraldur Haraldsson
Hulda Geirsdóttir
Þorgils Óttarr Erlingsson
Sól Snorradóttir

Eru þetta jákvæðar fréttir þar sem fjölgun menntaðra þjálfara mun ávallt koma til með að auka gæði þjálfunar og þannig, þegar til langs tíma er litið, skila betra íþróttafólki innan greinarinnar. 

Björgvin Jónsson

Síðast breytt þann 16. July 2025 kl: 11:13 af Björgvin Jónsson

Ummæli

Aðrar fréttir

UCI Level 2 Þjálfaranámskeið

16 July kl: 00:00

Dagana 7. til 18. maí s.l. hélt Hjólreiðasambandið í samstarfi við  Alþjóða hjólreið

Netfræðsla í lyfjamálum

9 July kl: 20:33

Lyfjaeftirlits Íslands kynna  nýjung í fræðslumálum varðandi lyfjamál í íþró

Mótaskrá - uppfært 7.júlí

7 July kl: 15:28

Hér er uppfærð mótaskrá fyrir það sem eftir er sumars frá Mótanefnd HRÍ. Með von og fy

Íslandsmót í Ólympískum Fjallahjólreiðum (XCO) 2025

5 July kl: 20:19

Íslandsmót í Ólympískum Fjallahjólreiðum (XCO) fór fram í dag í Kjarnaskógi, Akurey

Íslandsmót í Götuhjólreiðum 2025

29 June kl: 19:51

Íslandsmót í Götuhjólreiðum (RR) fór fram í dag í Hvalfirðinum og Kjós. Keppnin hó

Íslandsmót í Tímatöku 2025

27 June kl: 23:50

Íslandsmót í Tímatöku (TT) fór fram í kvöld í Hvalfirðinum. Mótið var haldi&et

Norðurlandamótið í Malarhjólreiðum

13 June kl: 15:19

Þann 16. ágúst verður Norðurlandamótið í malarhjólreiðum haldið í Halmst

Mótaskrá fyrir 2025 - uppfært 23.júní

10 June kl: 00:00

Hér má líta uppfærð drög mótaskrár fyrir sumarið 2025 frá Mótanefnd HRÍ. Með f

Smáþjóðaleikarnir - Keppni í Götuhjólreiðum

31 May kl: 19:59

Þá er seinasti keppnisdagur Smáþjóðaleikanna í ár á enda kominn. Í dag fór fram keppn

Götuhjólakeppnin á Smáþjóðaleikunum

30 May kl: 15:43

Morgundagurinn er seinasti keppnisdagur Smáþjóðaleikanna í ár. Þá fer keppni í götuhj&o

Dagur tvö á Smáþjóðaleikunum - XCO Keppnirnar

29 May kl: 15:41

Í dag fór fram keppni í Ólympískum fjallahjólreiðum á Smáþjóðaleikunum í

Fyrsti keppnisdagur Smáþjóðaleikanna

27 May kl: 11:33

Fyrsti keppnisdagur Smáþjóðaleikanna er lokið hjá okkar fólki í Andorra. Í dag fór fram

Keppni á Smáþjóðaleikunum hefst á morgun

26 May kl: 11:47

Smáþjóðaleikarnir fara fram í Andorra dagana 26. til 31. maí. Hjólreiðar eru meðal keppnisgreina í

Smáþjóðaleikarnir - keppnisdagar í Hjólreiðakeppnunum

24 May kl: 22:37

Á morgun er sameiginlegur ferðadagur íslenska íþróttafólksins sem enn er ekki búið að koma s&eacu

Hjólað í vinnuna hefst 7. maí

5 May kl: 15:27

Skráning í Hjólað í vinnuna er í fullum gangi en keppnin hefst svo formlega miðvikudaginn 7. maí.