Mótahald á næstunni (frá 14. ágúst)

14.08 2020 00:00 | ummæli

Samkvæmt nýrri auglýsingu frá Heilbrigðisráðuneytinu sem sjá má hér er íþróttastarf heimilt með ákveðnum skilyrðum (6. Grein) Stjórn HRÍ er að vinna með ÍSÍ og sóttvarnarlækni að setja reglur sem gilda í þeim hjólreiðamótum sem á dagskrá eru.

Þær reglur verða kynntar um leið og þær hafa verið samþykktar af ÍSÍ og sóttvarnarlækni.

Eftirtaldar breytingar eru á Mótaskrá:

  • Samskipamótið, 4. stigamót í götuhjólreiðum sem fram átti að fara fram 8. ágúst en var frestað verður haldið þann 5. september.
  • Criterium, 6. Stigamót sem átti að fara fram 4. ágúst er fellt niður. Ekki verður bætt við öðru móti og styttist mótaröðin því um eitt mót.
  • Tímataka (5. stigamót) sem var á dagskrá 5. september víkur fyrir 4. Stigamóti Götuhjólreiða. Ekki verður bætt við öðru TT móti en mun Íslandsmót einnig gilda til stiga til að hægt sé að halda fyrirfram ákveðnum fjölda stigamota í Timatöku.
  • Íslandsmót í Fjallahjólreiðum (XCM) sem aflýst var vegna veðurs 18. júlí verður haldið þann 30. ágúst. Keppt verður í braut á höfuðborgarsvæðinu. Nánari upplýsingar eru væntanlegar von bráðar.

Önnur mót á mótaskrá verða haldin ef ástandið helst óbreytt nema annað sé sérstaklega tekið fram.

Við viljum vekja athygli á að Íslandsmót í Tímatöku er á dagskrá 19. ágúst og Íslandsmót í liðstímatöku (TTT) verður daginn eftir, 20. ágúst. Við bendum á að fyrir íslandsmót í TT þurfa öll hjól að uppfylla UCI staðla um tímatökuhjól og verða hjólin skoðuð með það í huga fyrir mót

Árni F. Sigurðsson

Síðast breytt þann 14. August 2020 kl: 10:41 af Árni F. Sigurðsson

Ummæli

Aðrar fréttir

Uppfærðar sóttvarnarreglur - gilda til 1. desember

17 November kl: 18:45

Uppfærðar sóttvarnarreglur.

Stigamót og lokahóf

16 November kl: 18:00

UPPFÆRÐ FRÉTT! Í ljós kom eftir að úrslit úr stigamótum voru birt í gær (16

Covid-19 leiðbeiningar fyrir HRÍ - gilda frá 20 október

27 October kl: 10:20

Í tenglinum hér að neðan eru uppfærðar sóttvarnar leiðbeiningar frá HRÍ fyrir aðildarfél&

Uppfærðar sóttvarnarreglur - gilda til 19. október

6 October kl: 15:36

Í tenglinum hér að neðan eru uppfærðar sóttvarnarreglur sem gilda fyrir öll aðildarfélg HRÍ.

CX stigamótum aflýst

5 October kl: 17:21

Tilkynning frá HFR:

Uppfærðar sóttvarnarreglur - gilda til 18. október

30 September kl: 09:36

Í tenglinum hér að neðan eru uppfærðar sóttvarnarreglur sem gilda fyrir öll aðildarfélg HRÍ.

XCM mót staðfest á Hólmsheiði

9 September kl: 21:44

Góðar fréttir. Það er komið leyfi fyrir XCM mótinu á Hólmsheiðinni þann 13 september.

Heimsmeistaramót á Ítalíu í götuhjólreiðum og TT

7 September kl: 12:09

HRÍ hefur ákveðið að senda fulltrúa Íslands á heimsmeistaramótið í götuhjólrei&e

XCM - upplýsingar

5 September kl: 10:39

Því miður er staðan þannig fyrir Íslandsmót í XCM að við munum ekki getað notað brautin sem b

Auglýsing um takmörkun á samkomum frá 25. ágúst

28 August kl: 00:00

Auglýsing heilbrigðisráðherra frá 25. ágúst hefur tekið gildi og verður það til 23.59 þann

Fresta þarf Íslandsmóti í XCM til 13. september

27 August kl: 12:49

Vegna óviðráðanlegra aðstæðna þarf að fresta Íslandsmóti í XCM sem fara átti fram 3

Samskiptaráðgjafi ÍSÍ

26 August kl: 10:59

Samskiptaráðgjafi íþrótta- og æskulýðsstarfs tók til starfa á vormánuðum eftir að

RISA hjólreiðahelgi framundan

25 August kl: 10:19

Um næstu helgi fara fram 3 hjólreiðamót á höfuðborgarsvæðinu.

B-flokkur á Íslandsmóti í götuhjólreiðum

21 August kl: 09:17

TILKYNNING! Stjórn HRÍ hefur ákveðið, í samráði við mótshaldara, að boðið ver&e

Reglur HRÍ - gilda frá 14. ágúst

17 August kl: 14:02

Reglur HRÍ sem gilda um keppnishald og æfingar frá 14.8 til og með 27.8.