Mótahald á næstunni (frá 14. ágúst)

14.08 2020 00:00 | ummæli

Samkvæmt nýrri auglýsingu frá Heilbrigðisráðuneytinu sem sjá má hér er íþróttastarf heimilt með ákveðnum skilyrðum (6. Grein) Stjórn HRÍ er að vinna með ÍSÍ og sóttvarnarlækni að setja reglur sem gilda í þeim hjólreiðamótum sem á dagskrá eru.

Þær reglur verða kynntar um leið og þær hafa verið samþykktar af ÍSÍ og sóttvarnarlækni.

Eftirtaldar breytingar eru á Mótaskrá:

  • Samskipamótið, 4. stigamót í götuhjólreiðum sem fram átti að fara fram 8. ágúst en var frestað verður haldið þann 5. september.
  • Criterium, 6. Stigamót sem átti að fara fram 4. ágúst er fellt niður. Ekki verður bætt við öðru móti og styttist mótaröðin því um eitt mót.
  • Tímataka (5. stigamót) sem var á dagskrá 5. september víkur fyrir 4. Stigamóti Götuhjólreiða. Ekki verður bætt við öðru TT móti en mun Íslandsmót einnig gilda til stiga til að hægt sé að halda fyrirfram ákveðnum fjölda stigamota í Timatöku.
  • Íslandsmót í Fjallahjólreiðum (XCM) sem aflýst var vegna veðurs 18. júlí verður haldið þann 30. ágúst. Keppt verður í braut á höfuðborgarsvæðinu. Nánari upplýsingar eru væntanlegar von bráðar.

Önnur mót á mótaskrá verða haldin ef ástandið helst óbreytt nema annað sé sérstaklega tekið fram.

Við viljum vekja athygli á að Íslandsmót í Tímatöku er á dagskrá 19. ágúst og Íslandsmót í liðstímatöku (TTT) verður daginn eftir, 20. ágúst. Við bendum á að fyrir íslandsmót í TT þurfa öll hjól að uppfylla UCI staðla um tímatökuhjól og verða hjólin skoðuð með það í huga fyrir mót

Árni F. Sigurðsson

Síðast breytt þann 14. August 2020 kl: 10:41 af Árni F. Sigurðsson

Ummæli

Aðrar fréttir

Reykjavíkurborg leitar að þátttakendum í rannsókn sem greina mun umferðaröryggi- og upplifun

15 April kl: 17:51

Rannsóknin er hluti af samstarfsverkefni 28 aðila víðs vegar um Evrópu. Markið verkefnisins er að finna öruggar og

Norðurlandamótið 2024 í Gravel - Eistlandi og Litháen.

8 April kl: 13:36

Norðurlandamótið 2024 í Gravel fer fram í Eistlandi og Litháen þann 8. júní n.k.

Evrópusambandið horfir til hjólreiða sem framtíðar ferðamáta

4 April kl: 12:18

Í gær skrifaði Evrópusambandið undir yfirlýsingu sem nefnd hefur verið "European Declaration on Cycling". Me

Hjólreiðaþing 2024

6 March kl: 13:32

Hjólreiðasamband Íslands boðaði til Hjólreiðaþings laugardaginn 2. mars 2024 s.l. í fundarsal Í

Hjólreiðaþing 2024 - 2. mars

28 February kl: 13:22

Hjólreiðasamband Íslands boðar til Hjólreiðaþings laugardaginn 2.mars klukkan 14.00.

Fræðslukvöld HRÍ - fimmtudaginn 7. mars kl. 18.30

27 February kl: 23:04

Hjólreiðasamband Íslands boðar til áhugaverðs fræðslufundar þann 7. mars n.k. í fundarsal Í&th

Nýjir Íslandsmeistarar í e-hjólreiðum

25 February kl: 23:45

Laugardaginn 24. febrúar s.l. fór fram fyrsta formlega Íslandsmótið í e-hjólreiðum í Zwift heimum.

Íslandsmeistaramótið í e-hjólreiðum 2024

21 February kl: 12:36

Næstkomandi laugardag fer fram fyrsta formlega Íslandsmeistaramótið í e-hjólreiðum.

Mótaskrá 2024 - uppfært

24 January kl: 17:22

Hér eru svo önnur drög að mótaskrá sumarsins 2024 frá Mótanefnd HRÍ komin. Aftur með fyrirva

Þolprófsmælingar Úrvalshóps HRÍ

13 January kl: 20:37

Í dag fóru fram þolprófsmælingar á úrvalshópi Hjólreiðasambands Íslands &ia

Styrktar- og liðleiksmælingar á úrvalshópi Hjólreiðasambands Íslands

12 January kl: 14:42

Í dag fóru fram yfirgripsmiklar styrktar- og liðleiksmælingar í rannsóknarsetri íþrótta- og heilsuv

Kynningar- og upplýsingafundur úrvalshóps Hjólreiðasambands Íslands

3 January kl: 14:42

Kynningar- og upplýsingafundur úrvalshóps Hjólreiðasambands Íslands fór fram í fundarsal Íþ

Afreksbúðir úrvalshóps HRÍ í janúar 2024

25 December kl: 22:30

Í byrjun janúar mun Hjólreiðasambandi Íslands (HRÍ) í samvinnu við rannsóknarstofu Menntavísi

Dagur sjálfboðaliðans 5. desember

30 November kl: 08:35

Í tilefni af degi sjálfboðaliðans þann 5. desember n.k. munu ÍSÍ og UMFÍ bjóða sjálfboð

Gullmerki Hjólreiðasambands Íslands 2023

5 November kl: 15:24

Í gær var Pálmari Kristmundssyni veitt Gullmerki Hjólreiðasambands Íslands. Pálmar er menntaður arki