Mótahald á næstunni (frá 14. ágúst)

14.08 2020 00:00 | ummæli

Samkvæmt nýrri auglýsingu frá Heilbrigðisráðuneytinu sem sjá má hér er íþróttastarf heimilt með ákveðnum skilyrðum (6. Grein) Stjórn HRÍ er að vinna með ÍSÍ og sóttvarnarlækni að setja reglur sem gilda í þeim hjólreiðamótum sem á dagskrá eru.

Þær reglur verða kynntar um leið og þær hafa verið samþykktar af ÍSÍ og sóttvarnarlækni.

Eftirtaldar breytingar eru á Mótaskrá:

  • Samskipamótið, 4. stigamót í götuhjólreiðum sem fram átti að fara fram 8. ágúst en var frestað verður haldið þann 5. september.
  • Criterium, 6. Stigamót sem átti að fara fram 4. ágúst er fellt niður. Ekki verður bætt við öðru móti og styttist mótaröðin því um eitt mót.
  • Tímataka (5. stigamót) sem var á dagskrá 5. september víkur fyrir 4. Stigamóti Götuhjólreiða. Ekki verður bætt við öðru TT móti en mun Íslandsmót einnig gilda til stiga til að hægt sé að halda fyrirfram ákveðnum fjölda stigamota í Timatöku.
  • Íslandsmót í Fjallahjólreiðum (XCM) sem aflýst var vegna veðurs 18. júlí verður haldið þann 30. ágúst. Keppt verður í braut á höfuðborgarsvæðinu. Nánari upplýsingar eru væntanlegar von bráðar.

Önnur mót á mótaskrá verða haldin ef ástandið helst óbreytt nema annað sé sérstaklega tekið fram.

Við viljum vekja athygli á að Íslandsmót í Tímatöku er á dagskrá 19. ágúst og Íslandsmót í liðstímatöku (TTT) verður daginn eftir, 20. ágúst. Við bendum á að fyrir íslandsmót í TT þurfa öll hjól að uppfylla UCI staðla um tímatökuhjól og verða hjólin skoðuð með það í huga fyrir mót

Árni F. Sigurðsson

Síðast breytt þann 14. August 2020 kl: 10:41 af Árni F. Sigurðsson

Ummæli

Aðrar fréttir

Netfræðsla í lyfjamálum

9 July kl: 20:33

Lyfjaeftirlits Íslands kynna  nýjung í fræðslumálum varðandi lyfjamál í íþró

Mótaskrá - uppfært 7.júlí

7 July kl: 15:28

Hér er uppfærð mótaskrá fyrir það sem eftir er sumars frá Mótanefnd HRÍ. Með von og fy

Íslandsmót í Ólympískum Fjallahjólreiðum (XCO) 2025

5 July kl: 20:19

Íslandsmót í Ólympískum Fjallahjólreiðum (XCO) fór fram í dag í Kjarnaskógi, Akurey

Íslandsmót í Götuhjólreiðum 2025

29 June kl: 19:51

Íslandsmót í Götuhjólreiðum (RR) fór fram í dag í Hvalfirðinum og Kjós. Keppnin hó

Íslandsmót í Tímatöku 2025

27 June kl: 23:50

Íslandsmót í Tímatöku (TT) fór fram í kvöld í Hvalfirðinum. Mótið var haldi&et

Norðurlandamótið í Malarhjólreiðum

13 June kl: 15:19

Þann 16. ágúst verður Norðurlandamótið í malarhjólreiðum haldið í Halmst

Mótaskrá fyrir 2025 - uppfært 23.júní

10 June kl: 00:00

Hér má líta uppfærð drög mótaskrár fyrir sumarið 2025 frá Mótanefnd HRÍ. Með f

Smáþjóðaleikarnir - Keppni í Götuhjólreiðum

31 May kl: 19:59

Þá er seinasti keppnisdagur Smáþjóðaleikanna í ár á enda kominn. Í dag fór fram keppn

Götuhjólakeppnin á Smáþjóðaleikunum

30 May kl: 15:43

Morgundagurinn er seinasti keppnisdagur Smáþjóðaleikanna í ár. Þá fer keppni í götuhj&o

Dagur tvö á Smáþjóðaleikunum - XCO Keppnirnar

29 May kl: 15:41

Í dag fór fram keppni í Ólympískum fjallahjólreiðum á Smáþjóðaleikunum í

Fyrsti keppnisdagur Smáþjóðaleikanna

27 May kl: 11:33

Fyrsti keppnisdagur Smáþjóðaleikanna er lokið hjá okkar fólki í Andorra. Í dag fór fram

Keppni á Smáþjóðaleikunum hefst á morgun

26 May kl: 11:47

Smáþjóðaleikarnir fara fram í Andorra dagana 26. til 31. maí. Hjólreiðar eru meðal keppnisgreina í

Smáþjóðaleikarnir - keppnisdagar í Hjólreiðakeppnunum

24 May kl: 22:37

Á morgun er sameiginlegur ferðadagur íslenska íþróttafólksins sem enn er ekki búið að koma s&eacu

Hjólað í vinnuna hefst 7. maí

5 May kl: 15:27

Skráning í Hjólað í vinnuna er í fullum gangi en keppnin hefst svo formlega miðvikudaginn 7. maí.

Landslið Íslands á Smáþjóðaleikunum

24 April kl: 17:55

Hjólreiðasamband Íslands hefur ákveðið að senda eftirfarandi keppendur til að taka þátt fyrir Ís