Tour de Himmelfart

9.05 2018 00:00 | ummæli

Tour de Himmelfart

Sjö íslensk ungmenni úr HFR taka þátt í einu stærsta barna- og unglingamóti Evrópu.

Dagana 10.–12. maí munu sjö íslensk ungmenni úr HFR keppa í Tour de Himmelfart í Odder á Jótlandi. Mótið er eitt særsta barna- og unglingamót í Vestur-Evrópu en árið 2017 voru alls 767 keppendur frá 10 þjóðum. Þetta er í 16. sinn keppnin er haldin.
Keppt er í eftirfarandi aldursflokkum: U11, U13, U14 drengir, U15, U16 drengir, U17 og junior (U19).
Mótið stendur yfir þrjá daga og samanstendur af fimm keppnum. Samanlögð stig skera úr um úrslit mótsins. Keppt er um stigatreyju (junior og U17-16), brekkutreyju (junior og U17-16) og vinningstreyju (førertrøje – gula treyjan í öllum flokkum).
Dagskráin er eftirfarandi:
Fimmtudagur 10. maí 2018:
1. Etape: Linieløb (stutt götukeppni)
2. Etape: Gadeløb (kríteríumkeppni)
Föstudagur 11. maí 2018:
3. Etape: Enkelstart (tímataka, TT)
4. Etape: Kriterium
Laugardagur 12. maí 2018:
5. Etape: Kongeetape, linieløb (löng götukeppni)
Keppendur fyrir Íslands hönd eru:
Lilja Eiríksdóttir (U15)
Inga Birna Benediktsdóttir (U17)
Eyþór Eiríksson (U19)
Bergdís Eva Sveinsdóttir (U17)
Matthías Schou Matthíasson (U16)
Natalía Erla Cassata (U17)
Agnar Örn Sigurðarson (U19) 
Nánar má lesa um keppnina hér: https://www.oddercykelklub.dk/tdh/dansk_info.php
HRÍ óskar öllum þessum flottu fulltrúum Íslands góðs gengis!

Halldóra Kristinsdóttir

Ummæli

Aðrar fréttir

Hæfileikabúðir HRÍ - fyrsti dagur

25 April kl: 11:08

Í dag komu saman um 30 ungir hjólarar til að taka þátt í hinum árlegu Hæfileikabúðum

Hæfileikabúðir Hjólreiðasambands Íslands 25.–27. apríl 2024

22 April kl: 14:07

Landsliðs- og afreksdeild Hjólreiðasambands Íslands boðar árlega til hæfileikabúða fyrir fremsta hjó

Reykjavíkurborg leitar að þátttakendum í rannsókn sem greina mun umferðaröryggi- og upplifun

15 April kl: 17:51

Rannsóknin er hluti af samstarfsverkefni 28 aðila víðs vegar um Evrópu. Markið verkefnisins er að finna öruggar og

Norðurlandamótið 2024 í Gravel - Eistlandi og Litháen.

8 April kl: 13:36

Norðurlandamótið 2024 í Gravel fer fram í Eistlandi og Litháen þann 8. júní n.k.

Evrópusambandið horfir til hjólreiða sem framtíðar ferðamáta

4 April kl: 12:18

Í gær skrifaði Evrópusambandið undir yfirlýsingu sem nefnd hefur verið "European Declaration on Cycling". Me

Hjólreiðaþing 2024

6 March kl: 13:32

Hjólreiðasamband Íslands boðaði til Hjólreiðaþings laugardaginn 2. mars 2024 s.l. í fundarsal Í

Hjólreiðaþing 2024 - 2. mars

28 February kl: 13:22

Hjólreiðasamband Íslands boðar til Hjólreiðaþings laugardaginn 2.mars klukkan 14.00.

Fræðslukvöld HRÍ - fimmtudaginn 7. mars kl. 18.30

27 February kl: 23:04

Hjólreiðasamband Íslands boðar til áhugaverðs fræðslufundar þann 7. mars n.k. í fundarsal Í&th

Nýjir Íslandsmeistarar í e-hjólreiðum

25 February kl: 23:45

Laugardaginn 24. febrúar s.l. fór fram fyrsta formlega Íslandsmótið í e-hjólreiðum í Zwift heimum.

Íslandsmeistaramótið í e-hjólreiðum 2024

21 February kl: 12:36

Næstkomandi laugardag fer fram fyrsta formlega Íslandsmeistaramótið í e-hjólreiðum.

Mótaskrá 2024 - uppfært

24 January kl: 17:22

Hér eru svo önnur drög að mótaskrá sumarsins 2024 frá Mótanefnd HRÍ komin. Aftur með fyrirva

Þolprófsmælingar Úrvalshóps HRÍ

13 January kl: 20:37

Í dag fóru fram þolprófsmælingar á úrvalshópi Hjólreiðasambands Íslands &ia

Styrktar- og liðleiksmælingar á úrvalshópi Hjólreiðasambands Íslands

12 January kl: 14:42

Í dag fóru fram yfirgripsmiklar styrktar- og liðleiksmælingar í rannsóknarsetri íþrótta- og heilsuv

Kynningar- og upplýsingafundur úrvalshóps Hjólreiðasambands Íslands

3 January kl: 14:42

Kynningar- og upplýsingafundur úrvalshóps Hjólreiðasambands Íslands fór fram í fundarsal Íþ

Afreksbúðir úrvalshóps HRÍ í janúar 2024

25 December kl: 22:30

Í byrjun janúar mun Hjólreiðasambandi Íslands (HRÍ) í samvinnu við rannsóknarstofu Menntavísi