EM í götuhjólreiðum - U23 keppni dagsins
13 September kl: 20:55Í dag fór fram keppni í Evrópumótinu í götuhjólreiðum í U23 flokki hér í Limbu
25.12 2023 22:30
|
Í byrjun janúar mun Hjólreiðasambandi Íslands (HRÍ) í samvinnu við rannsóknarstofu Menntavísindasviðs HÍ standa fyrir afreksbúðum úrvalshóps, en úrvalshópur eru þeir iðkendur sem eru í undirbúning fyrir landsliðsverkefni. Hjólreiðasambandið hefur fengið til liðs við sig Dr. Milos Petrovic en hann er yfirmaður rannsóknarstofu Háskóla Íslands á sviði íþrótta- og heilsufræði. Hér er um að ræða byltingu á sviði íþróttamælinga. Er það okkur mikið tilhlökkunarefni að geta boðið okkar fremsta hjólreiðafólki að undirgangast slíkar mælingar. Þetta verða einar veigamestu styrktar- og þolprófsmælingar sem í boði hafa verið fyrir íslenskt afreksíþróttafólk.
Hér eru afreksefnin sem fengið hafa boð í verkefnið:
U23
1. Davíð Jónsson - HFR (RR/XC)
2. Breki Gunnarsson - HFR (RR/XC)
3. Daníel Freyr Steinarsson - HFR (RR)
4. Tómas Kári B. Rist - BFH (XC)
5. Bergdís Eva Sveinsdóttir - HFR (RR)
6. Fanney Rún Ólafsdóttir - HFR (RR)
Junior
7. Anton Sigurðarson - BFH (DH/XC)
8. Björn Andri Sigfússon - HFA (DH)
9. Brynjar Logi Friðriksson - HFR (XC/DH)
10. Ísak Steinn Davíðsson - BFH (XC/DH)
11. Magni Már Arnarsson - BFH (DH)
12. Sól Snorradóttir - HFR (DH)
13. Sigríður Dóra Guðmundsdóttir - HFR (RR)
Björgvin Jónsson
Síðast breytt þann 4. January 2024 kl: 22:18 af Mikael Schou
Í dag fór fram keppni í Evrópumótinu í götuhjólreiðum í U23 flokki hér í Limbu
Í dag föstudag er komið að götuhjólakeppninni í U23 flokknum, en þar eru við með 4. manna karla lið.
Í dag fóru fram allar tímatökukeppnir Evrópumótsins hér í Limburg Belgíu. En tímat&o
Í dag fóru keppendur aftur af stað að kíkja á keppnisbrautirnar hér í Belgíu. En á morgu
Íslenski landsliðshópurinn kom til Belgíu í gær. Eftir akstur til Maastricht þar sem liðið ásamt f
Í dag fór fram Íslandsmótið í Maraþon fjallahjólreiðum (XCM) á Hólmsheiðinni. Um va
Í dag fór fram Íslandsmótið í Fjallabruni í Úlfarsfellshlíð í Reykjavík. M&oacu
Hjólreiðasambands Íslands hefur ákveðið að senda eftirfarandi keppendur til Flæmingjalands í Belgíu&
Í dag fór fram Íslandsmótið í Criterium 2024 á braut Kvartmíluklúbbsins í Hafnarfirði
Laugardaginn seinasta fór fram Íslandsmótið í Enduro 2024 á Ísafirði. Um var að ræða sa
Norðurlandamótið í Fjallabruni var haldið í Ruka í Finnlandi um helgina. Fyrir hönd Íslands kepptu þ
Íslandsmót í Götuhjólreiðum (RR) fór fram í dag í Skagafirð. Keppnin hófst í Sau&
Íslandsmót í Tímatöku (TT) fór fram í gær á Hólum í Hjaltadal. Mótið
Íslandsmót í Ólympískum Fjallahjólreiðum (XCO) fór fram í dag í Öskjuhlíði
Á morgun laugardag fer fram fyrsta Íslandsmótið í hjólreiðum á þessu ári.