Íslandsmót í Ólympískum Fjallahjólreiðum (XCO) 2025
5 July kl: 20:19Íslandsmót í Ólympískum Fjallahjólreiðum (XCO) fór fram í dag í Kjarnaskógi, Akurey
25.12 2023 22:30
|
Í byrjun janúar mun Hjólreiðasambandi Íslands (HRÍ) í samvinnu við rannsóknarstofu Menntavísindasviðs HÍ standa fyrir afreksbúðum úrvalshóps, en úrvalshópur eru þeir iðkendur sem eru í undirbúning fyrir landsliðsverkefni. Hjólreiðasambandið hefur fengið til liðs við sig Dr. Milos Petrovic en hann er yfirmaður rannsóknarstofu Háskóla Íslands á sviði íþrótta- og heilsufræði. Hér er um að ræða byltingu á sviði íþróttamælinga. Er það okkur mikið tilhlökkunarefni að geta boðið okkar fremsta hjólreiðafólki að undirgangast slíkar mælingar. Þetta verða einar veigamestu styrktar- og þolprófsmælingar sem í boði hafa verið fyrir íslenskt afreksíþróttafólk.
Hér eru afreksefnin sem fengið hafa boð í verkefnið:
U23
1. Davíð Jónsson - HFR (RR/XC)
2. Breki Gunnarsson - HFR (RR/XC)
3. Daníel Freyr Steinarsson - HFR (RR)
4. Tómas Kári B. Rist - BFH (XC)
5. Bergdís Eva Sveinsdóttir - HFR (RR)
6. Fanney Rún Ólafsdóttir - HFR (RR)
Junior
7. Anton Sigurðarson - BFH (DH/XC)
8. Björn Andri Sigfússon - HFA (DH)
9. Brynjar Logi Friðriksson - HFR (XC/DH)
10. Ísak Steinn Davíðsson - BFH (XC/DH)
11. Magni Már Arnarsson - BFH (DH)
12. Sól Snorradóttir - HFR (DH)
13. Sigríður Dóra Guðmundsdóttir - HFR (RR)
Björgvin Jónsson
Síðast breytt þann 4. January 2024 kl: 22:18 af Mikael Schou
Íslandsmót í Ólympískum Fjallahjólreiðum (XCO) fór fram í dag í Kjarnaskógi, Akurey
Íslandsmót í Götuhjólreiðum (RR) fór fram í dag í Hvalfirðinum og Kjós. Keppnin hó
Íslandsmót í Tímatöku (TT) fór fram í kvöld í Hvalfirðinum. Mótið var haldi&et
Þann 16. ágúst verður Norðurlandamótið í malarhjólreiðum haldið í Halmst
Hér má líta uppfærð drög mótaskrár fyrir sumarið 2025 frá Mótanefnd HRÍ. Með f
Þá er seinasti keppnisdagur Smáþjóðaleikanna í ár á enda kominn. Í dag fór fram keppn
Morgundagurinn er seinasti keppnisdagur Smáþjóðaleikanna í ár. Þá fer keppni í götuhj&o
Í dag fór fram keppni í Ólympískum fjallahjólreiðum á Smáþjóðaleikunum í
Fyrsti keppnisdagur Smáþjóðaleikanna er lokið hjá okkar fólki í Andorra. Í dag fór fram
Smáþjóðaleikarnir fara fram í Andorra dagana 26. til 31. maí. Hjólreiðar eru meðal keppnisgreina í
Á morgun er sameiginlegur ferðadagur íslenska íþróttafólksins sem enn er ekki búið að koma s&eacu
Skráning í Hjólað í vinnuna er í fullum gangi en keppnin hefst svo formlega miðvikudaginn 7. maí.
Hjólreiðasamband Íslands hefur ákveðið að senda eftirfarandi keppendur til að taka þátt fyrir Ís
Dagana 19. til 21. apríl n.k fer fram í norður Danmörku þrjár götuhjólakeppnir sem saman kallast - 3 dage i N
Þann 30. apríl næstkomandi klukkan 18:00 á 3. hæð í ÍSÍ heldur Íþróttamannanefnd