Kosningafundur Íþróttamannanefndar 2025
4 April kl: 11:47Þann 30. apríl næstkomandi klukkan 18:00 á 3. hæð í ÍSÍ heldur Íþróttamannanefnd
3.01 2024 14:42
|
Kynningar- og upplýsingafundur úrvalshóps Hjólreiðasambands Íslands fór fram í fundarsal Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands í dag. Mikael Schou, afreksstjóri Hjólreiðasambands Íslands opnaði fundinn með formlegri kynningu áður en Dr. Milos Petrovic, forstöðumaður rannsóknaseturs í íþrótta- og heilsuvísindum við Háskóla Íslands, sagði frá styrktar- og þolprófsmælingunum sem fara munu fram þann 12. og 13. janúar næstkomandi.
Því næst var farið yfir uppbyggingu, starfsemi og áherslum afrekssviðs Hjólreiðasambands Íslands ásamt skilyrðum fyrir vali í landsliðsverkefni komandi keppnistímabils. Að lokum undirrituðu iðkendur, í samráði við forráðamenn, samning við Hjólreiðasambandið.
Á mynd má sjá (frá vinstri): Mikael Schou, Breki Gunnarsson, Brynjar Logi Friðriksson, Daníel Freyr Steinarsson, Bergdís Eva Sveinsdóttir, Davíð Jónsson, Sigríður Dóra Guðmundsdóttir, Fanney Rún Ólafsdóttir, Anton Sigurðarson, Ísak Steinn Davíðsson, Tómas Kári Björgvinsson Rist, Sól Snorradóttir, Magni Már Arnarsson, Björn Andri Sigfússon.
Tengill á fund á Teams má finna á YouTube-síðu HRÍ hér.
Björgvin Jónsson
Síðast breytt þann 12. January 2024 kl: 15:14 af Mikael Schou
Þann 30. apríl næstkomandi klukkan 18:00 á 3. hæð í ÍSÍ heldur Íþróttamannanefnd
Dagana 22. til 29. mars s.l. fór Íslenska landsliðið í götuhjólreiðum í æfinga- og undirbúni
Hjólreiðasambandinu var að berast tilkynning frá framkvæmdaraðila jarðvinnu fyrir Fossvogsbrúnna. En jarð
Hjólreiðasamband Íslands boðaði til Hjólreiðaþings laugardaginn 1. mars 2025 s.l. í fundarsal &Ia
Hjólreiðasamband Íslands boðar til Hjólreiðaþings laugardaginn 1.mars klukkan 14.00
Í gær, miðvikudaginn 26. febrúar fór fram annað formlega Íslandsmótið í e-hjólreiðum &
Eins og áður hefur komið fram í frétt hér frá 13. janúar s.l. þá er ráðgert að
Fyrstu keppnir ársins eru nú að hefjast, en bikarkeppnir í e-hjólreiðum fara fram dagana 12. 19. og 26. febrú
Í desember s.l. gekk Hjólreiðasambandið frá samning við Conor Campbell til að gegna starfi landsliðsþjá
Nú hafa samtals 61 einstaklingar lokið fyrsta þrepi þjálfunar námskeiðs Alþjóða hjólreið
Hér eru svo uppfærð drög mótaskrár fyrir sumarið 2025 frá Mótanefnd HRÍ. Með fyrirvara um hu
Seinasta laugardagskvöld var mikið um dýrðir í Hörpunni þar sem í sameiginlegu hófi ÍSÍ
Hjólreiðasamband Íslands ákvað að veita verðlaun fyrir Sjálfboðaliða ársins 2024. E
Hafdís Sigurðardóttir hlýtur Gullhjálminn 2024 Það er mjög gleðilegt að til