Kynningar- og upplýsingafundur úrvalshóps Hjólreiðasambands Íslands

3.01 2024 14:42 | ummæli

Kynningar- og upplýsingafundur úrvalshóps Hjólreiðasambands Íslands

Kynningar- og upplýsingafundur úrvalshóps Hjólreiðasambands Íslands fór fram í fundarsal Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands í dag. Mikael Schou, afreksstjóri Hjólreiðasambands Íslands opnaði fundinn með formlegri kynningu áður en Dr. Milos Petrovic, forstöðumaður rannsóknaseturs í íþrótta- og heilsuvísindum við Háskóla Íslands, sagði frá styrktar- og þolprófsmælingunum sem fara munu fram þann 12. og 13. janúar næstkomandi.

Því næst var farið yfir uppbyggingu, starfsemi og áherslum afrekssviðs Hjólreiðasambands Íslands ásamt skilyrðum fyrir vali í landsliðsverkefni komandi keppnistímabils. Að lokum undirrituðu iðkendur, í samráði við forráðamenn, samning við Hjólreiðasambandið.

 

Á mynd má sjá (frá vinstri): Mikael Schou, Breki Gunnarsson, Brynjar Logi Friðriksson, Daníel Freyr Steinarsson, Bergdís Eva Sveinsdóttir, Davíð Jónsson, Sigríður Dóra Guðmundsdóttir, Fanney Rún Ólafsdóttir, Anton Sigurðarson, Ísak Steinn Davíðsson, Tómas Kári Björgvinsson Rist, Sól Snorradóttir, Magni Már Arnarsson, Björn Andri Sigfússon.

Tengill á fund á Teams má finna á YouTube-síðu HRÍ hér

Björgvin Jónsson

Síðast breytt þann 12. January 2024 kl: 15:14 af Mikael Schou

Ummæli

Aðrar fréttir

Íslandsmót í Götuhjólreiðum 2024

30 June kl: 22:44

Íslandsmót í Götuhjólreiðum (RR) fór fram í dag í Skagafirð. Keppnin hófst í Sau&

Íslandsmót í Tímatöku 2024

29 June kl: 11:30

Íslandsmót í Tímatöku (TT) fór fram í gær á Hólum í Hjaltadal. Mótið

Íslandsmót í Ólympískum Fjallahjólreiðum 2024

22 June kl: 22:44

Íslandsmót í Ólympískum Fjallahjólreiðum (XCO) fór fram í dag í Öskjuhlíði

Íslandsmót í Hjólreiðum - sumarið 2024

21 June kl: 22:08

Á morgun laugardag fer fram fyrsta Íslandsmótið í hjólreiðum á þessu ári.

5c - vefsíða um sálfræðilega færniþjálfun

7 June kl: 12:56

Komin er í loftið vefsíða um sálfræðilega færniþjálfun eftir hugmyndafræði 5C.

Tryggjum öruggt íþrótta- og æskulýðsstarf í sumar

7 June kl: 12:21

Meðfylgjandi er upplýsingabréf til íþrótta- og æskulýðsfélaga og samtaka sem ætlað er

Tour de Feminin 2024

22 May kl: 16:46

Dagana 23. til 26. maí fer fram 35 útgáfan af Tour de Feminin í norður Tékklandi.

Hæfileikabúðir HRÍ 2024

26 April kl: 22:40

Landsliðs- og afreksnefnd Hjólreiðasambands Íslands boðar árlega til hæfileikabúða fyrir fremsta hjó

Hæfileikabúðir HRÍ - fyrsti dagur

25 April kl: 11:08

Í dag komu saman um 30 ungir hjólarar til að taka þátt í hinum árlegu Hæfileikabúðum

Hæfileikabúðir Hjólreiðasambands Íslands 25.–27. apríl 2024

22 April kl: 14:07

Landsliðs- og afreksdeild Hjólreiðasambands Íslands boðar árlega til hæfileikabúða fyrir fremsta hjó

Reykjavíkurborg leitar að þátttakendum í rannsókn sem greina mun umferðaröryggi- og upplifun

15 April kl: 17:51

Rannsóknin er hluti af samstarfsverkefni 28 aðila víðs vegar um Evrópu. Markið verkefnisins er að finna öruggar og

Norðurlandamótið 2024 í Gravel - Eistlandi og Litháen.

8 April kl: 13:36

Norðurlandamótið 2024 í Gravel fer fram í Eistlandi og Litháen þann 8. júní n.k.

Evrópusambandið horfir til hjólreiða sem framtíðar ferðamáta

4 April kl: 12:18

Í gær skrifaði Evrópusambandið undir yfirlýsingu sem nefnd hefur verið "European Declaration on Cycling". Me

Hjólreiðaþing 2024

6 March kl: 13:32

Hjólreiðasamband Íslands boðaði til Hjólreiðaþings laugardaginn 2. mars 2024 s.l. í fundarsal Í

Hjólreiðaþing 2024 - 2. mars

28 February kl: 13:22

Hjólreiðasamband Íslands boðar til Hjólreiðaþings laugardaginn 2.mars klukkan 14.00.