Kynningar- og upplýsingafundur úrvalshóps Hjólreiðasambands Íslands

3.01 2024 14:42 | ummæli

Kynningar- og upplýsingafundur úrvalshóps Hjólreiðasambands Íslands

Kynningar- og upplýsingafundur úrvalshóps Hjólreiðasambands Íslands fór fram í fundarsal Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands í dag. Mikael Schou, afreksstjóri Hjólreiðasambands Íslands opnaði fundinn með formlegri kynningu áður en Dr. Milos Petrovic, forstöðumaður rannsóknaseturs í íþrótta- og heilsuvísindum við Háskóla Íslands, sagði frá styrktar- og þolprófsmælingunum sem fara munu fram þann 12. og 13. janúar næstkomandi.

Því næst var farið yfir uppbyggingu, starfsemi og áherslum afrekssviðs Hjólreiðasambands Íslands ásamt skilyrðum fyrir vali í landsliðsverkefni komandi keppnistímabils. Að lokum undirrituðu iðkendur, í samráði við forráðamenn, samning við Hjólreiðasambandið.

 

Á mynd má sjá (frá vinstri): Mikael Schou, Breki Gunnarsson, Brynjar Logi Friðriksson, Daníel Freyr Steinarsson, Bergdís Eva Sveinsdóttir, Davíð Jónsson, Sigríður Dóra Guðmundsdóttir, Fanney Rún Ólafsdóttir, Anton Sigurðarson, Ísak Steinn Davíðsson, Tómas Kári Björgvinsson Rist, Sól Snorradóttir, Magni Már Arnarsson, Björn Andri Sigfússon.

Tengill á fund á Teams má finna á YouTube-síðu HRÍ hér

Björgvin Jónsson

Síðast breytt þann 12. January 2024 kl: 15:14 af Mikael Schou

Ummæli

Aðrar fréttir

Hæfileikabúðir HRÍ Ísafirði

1 September kl: 23:09

Hæfileikabúðir Hjólreiðasambands Íslands fara að þessu sinni fram á Ísafirði dagana, 5. til 7.

Heimsmeistaramót í Enduro fjallahjólreiðum

1 September kl: 13:37

Þeir Jónas Stefánsson, Börkur Smári Kristinsson og Þórir Bjarni Traustason eru nú staddir í Valais

Norðurlandamót í götuhjólreiðum

28 August kl: 12:47

Seinasta Sunnudag tók Jón Arnar Sigurjónsson frá Tindi þátt í Norðurlandamótinu í g&ou

Íslandsmeistarar ársins 2025

26 August kl: 12:04

Íslandsmótið í Criterium fór fram fimmtudaginn seinasta. Með því lauk seinasta Íslandsmóti &th

Íslandsmótið í Criterium 2025

21 August kl: 23:12

Í kvöld fór fram Íslandsmótið í Criterium 2025 á braut Kvartmíluklúbbsins í Hafnarfir

Íslandsmótið í Maraþon fjallahjólreiðum (XCM) 2025

16 August kl: 23:12

Í dag fór fram Íslandsmótið í Maraþon fjallahjólreiðum (XCM) sem fór fram á og í

Íslandsmót í Fjallabruni 2025

21 July kl: 13:24

Íslandsmótið í Fjallabruni fór fram í gær við Strýtuskála í Hlíðarfjalli, Ak

Íslandsmót í Enduro 2025

20 July kl: 22:39

Íslandsmót í Enduro fór fram í gær við Strýtuskála í Hlíðarfjalli, Akureyri

Íslandsmeistaramótið í Malarhjólreiðum

20 July kl: 20:56

Í gær fór fram í fyrsta skipti Íslandsmeistaramót í Malarhjólreiðum í samstarfi v

Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar 2025

18 July kl: 14:31

Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar (European Youth Olympic Festival, EYOF) verður haldin í Skopje í N

UCI Level 2 Þjálfaranámskeið

16 July kl: 00:00

Dagana 7. til 18. maí s.l. hélt Hjólreiðasambandið í samstarfi við  Alþjóða hjólreið

Netfræðsla í lyfjamálum

9 July kl: 20:33

Lyfjaeftirlits Íslands kynna  nýjung í fræðslumálum varðandi lyfjamál í íþró

Mótaskrá - uppfært 7.júlí

7 July kl: 15:28

Hér er uppfærð mótaskrá fyrir það sem eftir er sumars frá Mótanefnd HRÍ. Með von og fy

Íslandsmót í Ólympískum Fjallahjólreiðum (XCO) 2025

5 July kl: 20:19

Íslandsmót í Ólympískum Fjallahjólreiðum (XCO) fór fram í dag í Kjarnaskógi, Akurey

Íslandsmót í Götuhjólreiðum 2025

29 June kl: 19:51

Íslandsmót í Götuhjólreiðum (RR) fór fram í dag í Hvalfirðinum og Kjós. Keppnin hó