Fræðslukvöld HRÍ - fimmtudaginn 7. mars kl. 18.30

27.02 2024 23:04 | ummæli

Fræðslukvöld HRÍ - fimmtudaginn 7. mars kl. 18.30

Hjólreiðasamband Íslands boðar til áhugaverðs fræðslufundar þann 7. mars n.k. í fundarsal Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands, Engjavegi 6, 3. hæð.

Birgir Sverrisson hjá Lyfjaeftirliti Íslands mun fara stuttlega yfir helstu forvarnir og starfsemi stofnunarinnar – að gæta þurfi varkárni við notkun fæðubótarefna og lyfja ásamt ábyrgð íþróttafólks í keppnisíþróttum til að afla sér upplýsinga um efni á bannlista Alþjóðalyfjaeftirlitsstofnunarinnar (WADA).

Síðan mun Ásdís Hjálmadóttir Annerud, Íslandsmethafi í spjótkasti og þrefaldur Ólympíufari halda fyrirlestur sinn "Sterkari Hugur" þar sem hún mun kenna okkur að þjálfa hugann til þess að verða andlega sterkara íþróttafólk og geta náð okkar besta árangri þegar það skiptir mestu máli. Farið verður í af hverju allt íþróttafólk þarf að þjálfa andlegu hliðina líka. Ásdís segir sína sögu þegar kemur að hugarþjálfun, kennir sínar 5 grunnaðferðir í hugarþjálfun og talar um hvernig við getum notað þær í kringum okkar keppnir.

Mætum tímanlega - dagskráin hefst stundvíslega kl. 18.30.

Teams tengill á viðburð

Björgvin Jónsson

Síðast breytt þann 29. February 2024 kl: 20:39 af Mikael Schou

Ummæli

Aðrar fréttir

Íslandsmót í Götuhjólreiðum 2025

29 June kl: 19:51

Íslandsmót í Götuhjólreiðum (RR) fór fram í dag í Hvalfirðinum og Kjós. Keppnin hó

Íslandsmót í Tímatöku 2025

27 June kl: 23:50

Íslandsmót í Tímatöku (TT) fór fram í kvöld í Hvalfirðinum. Mótið var haldi&et

Norðurlandamótið í Malarhjólreiðum

13 June kl: 15:19

Þann 16. ágúst verður Norðurlandamótið í malarhjólreiðum haldið í Halmst

Mótaskrá fyrir 2025 - uppfært 23.júní

10 June kl: 00:00

Hér má líta uppfærð drög mótaskrár fyrir sumarið 2025 frá Mótanefnd HRÍ. Með f

Smáþjóðaleikarnir - Keppni í Götuhjólreiðum

31 May kl: 19:59

Þá er seinasti keppnisdagur Smáþjóðaleikanna í ár á enda kominn. Í dag fór fram keppn

Götuhjólakeppnin á Smáþjóðaleikunum

30 May kl: 15:43

Morgundagurinn er seinasti keppnisdagur Smáþjóðaleikanna í ár. Þá fer keppni í götuhj&o

Dagur tvö á Smáþjóðaleikunum - XCO Keppnirnar

29 May kl: 15:41

Í dag fór fram keppni í Ólympískum fjallahjólreiðum á Smáþjóðaleikunum í

Fyrsti keppnisdagur Smáþjóðaleikanna

27 May kl: 11:33

Fyrsti keppnisdagur Smáþjóðaleikanna er lokið hjá okkar fólki í Andorra. Í dag fór fram

Keppni á Smáþjóðaleikunum hefst á morgun

26 May kl: 11:47

Smáþjóðaleikarnir fara fram í Andorra dagana 26. til 31. maí. Hjólreiðar eru meðal keppnisgreina í

Smáþjóðaleikarnir - keppnisdagar í Hjólreiðakeppnunum

24 May kl: 22:37

Á morgun er sameiginlegur ferðadagur íslenska íþróttafólksins sem enn er ekki búið að koma s&eacu

Hjólað í vinnuna hefst 7. maí

5 May kl: 15:27

Skráning í Hjólað í vinnuna er í fullum gangi en keppnin hefst svo formlega miðvikudaginn 7. maí.

Landslið Íslands á Smáþjóðaleikunum

24 April kl: 17:55

Hjólreiðasamband Íslands hefur ákveðið að senda eftirfarandi keppendur til að taka þátt fyrir Ís

3 dage i Nord19. til 21. apríl

15 April kl: 13:47

Dagana 19. til 21. apríl n.k fer fram í norður Danmörku þrjár götuhjólakeppnir sem saman kallast - 3 dage i N

Kosningafundur Íþróttamannanefndar 2025

4 April kl: 11:47

Þann 30. apríl næstkomandi klukkan 18:00 á 3. hæð í ÍSÍ heldur Íþróttamannanefnd

Æfinga- og undirbúningsferð á Calpe

31 March kl: 16:13

Dagana 22. til 29. mars s.l. fór Íslenska landsliðið í götuhjólreiðum í æfinga- og undirbúni