Norðurlandamót í götuhjólreiðum
28 August kl: 12:47Seinasta Sunnudag tók Jón Arnar Sigurjónsson frá Tindi þátt í Norðurlandamótinu í g&ou
4.04 2024 12:18
|
Í gær skrifaði Evrópusambandið undir yfirlýsingu sem nefnd hefur verið "European Declaration on Cycling". Með þessu er Evrópusambandið að stíga skref í þá átt að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda og stefnir að því að nýta hjólreiðar og alla þá möguleika sem hjólið býður uppá á evrópusvæðinu.
Evrópusambandið lítur þannig til hjólreiða sem einn af þeim sjálfbærustu, aðgengilegustu, ódýrustu og hollustu samgöngu- og afþreyingarmáta sem um getur og staðfestir þannig mikilvægi hjólreiða fyrir bæði evrópskt samfélag sem og efnahag.
Yfirlýsingin ætti að nýtast sem stefnumótandi áttavita á öll núverandi sem og þau verkefni sem hefjast í nánustu framtíð tengdum hjólreiðum.
Sjá betur hér:
https://transport.ec.europa.eu/system/files/2023-11/European_Declaration_on_Cycling_en_0.pdf
Björgvin Jónsson
Síðast breytt þann 14. April 2024 kl: 13:32 af Mikael Schou
Seinasta Sunnudag tók Jón Arnar Sigurjónsson frá Tindi þátt í Norðurlandamótinu í g&ou
Íslandsmótið í Criterium fór fram fimmtudaginn seinasta. Með því lauk seinasta Íslandsmóti &th
Í kvöld fór fram Íslandsmótið í Criterium 2025 á braut Kvartmíluklúbbsins í Hafnarfir
Í dag fór fram Íslandsmótið í Maraþon fjallahjólreiðum (XCM) sem fór fram á og í
Íslandsmótið í Fjallabruni fór fram í gær við Strýtuskála í Hlíðarfjalli, Ak
Íslandsmót í Enduro fór fram í gær við Strýtuskála í Hlíðarfjalli, Akureyri
Í gær fór fram í fyrsta skipti Íslandsmeistaramót í Malarhjólreiðum í samstarfi v
Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar (European Youth Olympic Festival, EYOF) verður haldin í Skopje í N
Dagana 7. til 18. maí s.l. hélt Hjólreiðasambandið í samstarfi við Alþjóða hjólreið
Lyfjaeftirlits Íslands kynna nýjung í fræðslumálum varðandi lyfjamál í íþró
Hér er uppfærð mótaskrá fyrir það sem eftir er sumars frá Mótanefnd HRÍ. Með von og fy
Íslandsmót í Ólympískum Fjallahjólreiðum (XCO) fór fram í dag í Kjarnaskógi, Akurey
Íslandsmót í Götuhjólreiðum (RR) fór fram í dag í Hvalfirðinum og Kjós. Keppnin hó
Íslandsmót í Tímatöku (TT) fór fram í kvöld í Hvalfirðinum. Mótið var haldi&et
Þann 16. ágúst verður Norðurlandamótið í malarhjólreiðum haldið í Halmst