Æfinga- og undirbúningsferð á Calpe
31 March kl: 16:13Dagana 22. til 29. mars s.l. fór Íslenska landsliðið í götuhjólreiðum í æfinga- og undirbúni
4.04 2024 12:18
|
Í gær skrifaði Evrópusambandið undir yfirlýsingu sem nefnd hefur verið "European Declaration on Cycling". Með þessu er Evrópusambandið að stíga skref í þá átt að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda og stefnir að því að nýta hjólreiðar og alla þá möguleika sem hjólið býður uppá á evrópusvæðinu.
Evrópusambandið lítur þannig til hjólreiða sem einn af þeim sjálfbærustu, aðgengilegustu, ódýrustu og hollustu samgöngu- og afþreyingarmáta sem um getur og staðfestir þannig mikilvægi hjólreiða fyrir bæði evrópskt samfélag sem og efnahag.
Yfirlýsingin ætti að nýtast sem stefnumótandi áttavita á öll núverandi sem og þau verkefni sem hefjast í nánustu framtíð tengdum hjólreiðum.
Sjá betur hér:
https://transport.ec.europa.eu/system/files/2023-11/European_Declaration_on_Cycling_en_0.pdf
Björgvin Jónsson
Síðast breytt þann 14. April 2024 kl: 13:32 af Mikael Schou
Dagana 22. til 29. mars s.l. fór Íslenska landsliðið í götuhjólreiðum í æfinga- og undirbúni
Hjólreiðasambandinu var að berast tilkynning frá framkvæmdaraðila jarðvinnu fyrir Fossvogsbrúnna. En jarð
Hjólreiðasamband Íslands boðaði til Hjólreiðaþings laugardaginn 1. mars 2025 s.l. í fundarsal &Ia
Hjólreiðasamband Íslands boðar til Hjólreiðaþings laugardaginn 1.mars klukkan 14.00
Í gær, miðvikudaginn 26. febrúar fór fram annað formlega Íslandsmótið í e-hjólreiðum &
Eins og áður hefur komið fram í frétt hér frá 13. janúar s.l. þá er ráðgert að
Fyrstu keppnir ársins eru nú að hefjast, en bikarkeppnir í e-hjólreiðum fara fram dagana 12. 19. og 26. febrú
Í desember s.l. gekk Hjólreiðasambandið frá samning við Conor Campbell til að gegna starfi landsliðsþjá
Nú hafa samtals 61 einstaklingar lokið fyrsta þrepi þjálfunar námskeiðs Alþjóða hjólreið
Hér eru svo uppfærð drög mótaskrár fyrir sumarið 2025 frá Mótanefnd HRÍ. Með fyrirvara um hu
Seinasta laugardagskvöld var mikið um dýrðir í Hörpunni þar sem í sameiginlegu hófi ÍSÍ
Hjólreiðasamband Íslands ákvað að veita verðlaun fyrir Sjálfboðaliða ársins 2024. E
Hafdís Sigurðardóttir hlýtur Gullhjálminn 2024 Það er mjög gleðilegt að til