EM í götuhjólreiðum 2023 - Elite kvenna keppnin

23.09 2023 17:44 | ummæli

EM í götuhjólreiðum 2023 - Elite kvenna keppnin

Í dag á EM í Drenthe fór fram götuhjólakeppnin í Elite flokki kvenna. Þær Kristín Edda Sveinsdóttir (HFR) og Hafdís Sigurðardóttir (HFA) voru mættar til Meppel þaðan sem þær lögðu af stað sem leið lá til Col du Vam, samtals 129,6 km. leið (59,3 km. + 5x 13,7 km. hringir í Col du Vam).

Eftir u.þ.b. 20 km. misstu þær af stóra hópnum. En sameiginlega og með samvinnu 5 annarra keppenda ásamt því að nýta sér skjól af bílalestinni tókst þeim að ná aftur inn í hópinn. Eftir um 55 km. lenti Hafdís í lítilsháttar árekstri en hún náði aftur að koma sér í hópinn. Þar héldu þær sér alla leiðinna til Col du Vam. Báðar kláruðu þær um 2 hringi áður en þeim var flaggað úr braut. Hjóluðu þær því um samtals 85 til 90 km. í dag. 

Hafdís sagðist vera heilt yfir nokkuð sátt með dagsverkið þó auðvitað hafi henni langað að komast aðeins lengra. Kristín Edda sagði upplifunina hafa verið "geggjaða" og að hún væri "ógeðslega sátt" þar sem hennar markmið hafi verið að komast inn á hringina í Col du Vam.

Úrslit dagsins má sjá á www.uec.ch


Á morgun er lokadagur Evrópumótsins í götuhjólreiðum. En þá fer fram keppni Elite karla þar sem Ingvar Ómarsson tekur þátt. Hefst hún klukkan 10.30 að íslenskum tíma.

Hægt er að fylgjast með keppninni í beinni útsendingu m.a. á GCN+ og Eurosport.

Björgvin Jónsson

Síðast breytt þann 23. September 2023 kl: 20:00 af Björgvin Jónsson

Ummæli

Aðrar fréttir

Smáþjóðaleikarnir - keppnisdagar í Hjólreiðakeppnunum

24 May kl: 22:37

Á morgun er sameiginlegur ferðadagur íslenska íþróttafólksins sem enn er ekki búið að koma s&eacu

Mótaskrá fyrir 2025 - þriðju drög

19 May kl: 00:00

Hér má líta uppfærð drög mótaskrár fyrir sumarið 2025 frá Mótanefnd HRÍ. Með f

Hjólað í vinnuna hefst 7. maí

5 May kl: 15:27

Skráning í Hjólað í vinnuna er í fullum gangi en keppnin hefst svo formlega miðvikudaginn 7. maí.

Landslið Íslands á Smáþjóðaleikunum

24 April kl: 17:55

Hjólreiðasamband Íslands hefur ákveðið að senda eftirfarandi keppendur til að taka þátt fyrir Ís

3 dage i Nord19. til 21. apríl

15 April kl: 13:47

Dagana 19. til 21. apríl n.k fer fram í norður Danmörku þrjár götuhjólakeppnir sem saman kallast - 3 dage i N

Kosningafundur Íþróttamannanefndar 2025

4 April kl: 11:47

Þann 30. apríl næstkomandi klukkan 18:00 á 3. hæð í ÍSÍ heldur Íþróttamannanefnd

Æfinga- og undirbúningsferð á Calpe

31 March kl: 16:13

Dagana 22. til 29. mars s.l. fór Íslenska landsliðið í götuhjólreiðum í æfinga- og undirbúni

Jarðvinna fyrir Fossvogsbrú að hefjast

19 March kl: 13:25

Hjólreiðasambandinu var að berast tilkynning frá framkvæmdaraðila jarðvinnu fyrir Fossvogsbrúnna. En jarð

Hjólreiðaþing 2025

2 March kl: 23:25

Hjólreiðasamband Íslands boðaði til Hjólreiðaþings laugardaginn 1. mars 2025 s.l. í fundarsal &Ia

Boðað er til Hjólreiðaþings 2025

28 February kl: 10:29

Hjólreiðasamband Íslands boðar til Hjólreiðaþings laugardaginn 1.mars klukkan 14.00

Íslandsmót í e-hjólreiðum 2025

27 February kl: 16:06

Í gær, miðvikudaginn 26. febrúar fór fram annað formlega Íslandsmótið í e-hjólreiðum &

UCI Level 2 þjálfunarnámskeið

24 February kl: 21:32

Eins og áður hefur komið fram í frétt hér frá 13. janúar s.l. þá er ráðgert að

Bikar- og Íslandsmeistaramót á Zwift 2025

10 February kl: 11:17

Fyrstu keppnir ársins eru nú að hefjast, en bikarkeppnir í e-hjólreiðum fara fram dagana 12. 19. og 26. febrú

Ráðning Landsliðsþjálfara

6 February kl: 17:36

Í desember s.l. gekk Hjólreiðasambandið frá samning við Conor Campbell til að gegna starfi landsliðsþjá

Fjölgun þjálfara - UCI þjálfaranámskeiðin

13 January kl: 14:20

Nú hafa samtals 61 einstaklingar lokið fyrsta þrepi þjálfunar námskeiðs Alþjóða hjólreið