EM í götuhjólreiðum 2023 - Elite kvenna keppnin

23.09 2023 17:44 | ummæli

EM í götuhjólreiðum 2023 - Elite kvenna keppnin

Í dag á EM í Drenthe fór fram götuhjólakeppnin í Elite flokki kvenna. Þær Kristín Edda Sveinsdóttir (HFR) og Hafdís Sigurðardóttir (HFA) voru mættar til Meppel þaðan sem þær lögðu af stað sem leið lá til Col du Vam, samtals 129,6 km. leið (59,3 km. + 5x 13,7 km. hringir í Col du Vam).

Eftir u.þ.b. 20 km. misstu þær af stóra hópnum. En sameiginlega og með samvinnu 5 annarra keppenda ásamt því að nýta sér skjól af bílalestinni tókst þeim að ná aftur inn í hópinn. Eftir um 55 km. lenti Hafdís í lítilsháttar árekstri en hún náði aftur að koma sér í hópinn. Þar héldu þær sér alla leiðinna til Col du Vam. Báðar kláruðu þær um 2 hringi áður en þeim var flaggað úr braut. Hjóluðu þær því um samtals 85 til 90 km. í dag. 

Hafdís sagðist vera heilt yfir nokkuð sátt með dagsverkið þó auðvitað hafi henni langað að komast aðeins lengra. Kristín Edda sagði upplifunina hafa verið "geggjaða" og að hún væri "ógeðslega sátt" þar sem hennar markmið hafi verið að komast inn á hringina í Col du Vam.

Úrslit dagsins má sjá á www.uec.ch


Á morgun er lokadagur Evrópumótsins í götuhjólreiðum. En þá fer fram keppni Elite karla þar sem Ingvar Ómarsson tekur þátt. Hefst hún klukkan 10.30 að íslenskum tíma.

Hægt er að fylgjast með keppninni í beinni útsendingu m.a. á GCN+ og Eurosport.

Björgvin Jónsson

Síðast breytt þann 23. September 2023 kl: 20:00 af Björgvin Jónsson

Ummæli

Aðrar fréttir

Dagur sjálfboðaliðans 5. desember

30 November kl: 08:35

Í tilefni af degi sjálfboðaliðans þann 5. desember n.k. munu ÍSÍ og UMFÍ bjóða sjálfboð

Gullmerki Hjólreiðasambands Íslands 2023

5 November kl: 15:24

Í gær var Pálmari Kristmundssyni veitt Gullmerki Hjólreiðasambands Íslands. Pálmar er menntaður arki

Hjólreiðafólk ársins 2023 og Lokahóf

5 November kl: 00:01

Lokahóf Hjólreiðasambands Íslands var haldið í Vonarsal SÁÁ í dag. Allir bikarmeistar

Lokahóf HRÍ 2023

3 November kl: 11:44

Á morgun í Vonarsal SÁÁ sem staðsett er í Efstaleiti 7, verður lokahóf Hjólreiðasambands Í

Cyclo-cross æfingabúðir UCI

11 October kl: 12:19

Þessa dagana eru 4 ungir hjólarar í Cyclo-cross æfingabúðum í  höfuðstöðvum Alþj&oac

Heimsmeistaramótið í Malarhjólreiðum 2023

10 October kl: 13:08

Um seinustu helgi fór fram annað heimsmeistaramótið í Malarhjólreiðum í Veneto héraði norður &I

Íslandsmótið í Cyclocross (CX) 2023/2024

7 October kl: 20:47

Í dag fór fram Íslandsmótið í Cyclocross í Elliðaárdalnum í Reykjavík. Mótið

Lokadagur EM í götuhjólreiðum 2023 - Elite karla

24 September kl: 23:24

Á lokadegi EM í Drenthe í dag fór fram götuhjólakeppnin í Elite flokki karla. Hjólað var frá

EM í götuhjólreiðum 2023 - Elite kvenna keppnin

23 September kl: 17:44

Í dag á EM í Drenthe fór fram götuhjólakeppnin í Elite flokki kvenna. Þær Kristín Edda Svei

EM í götuhjólreiðum 2023 - U23 keppnin

22 September kl: 16:59

Í dag á EM í Drenthe fóru fram götuhjólakeppnir í U23 flokkum karla og kvenna. Þar áttu

EM í Tímatöku 2023

20 September kl: 23:07

Á Evrópumótinu í Götuhjólreiðum í Drenthe í Hollandi í dag fór fram tímatö

Landsliðið í götuhjólreiðum mætt til Drenthe í Hollandi

18 September kl: 22:59

Landslið Íslands í Götuhjólreiðum mætti til Drenthe í Hollandi í gær. Tíminn hefur v

Landslið Íslands í götuhjólreiðum á Evrópumeistaramótinu í Drenthe, Hollandi 2023

31 August kl: 16:36

Landsliðs- og afreksnefnd Hjólreiðasambands Íslands hefur ákveðið að senda eftirfarandi keppendur til Drenthe &iacut

Íslandsmeistarar í Maraþon fjallahjólreiðum 2023

27 August kl: 18:08

Í dag fór fram Íslandsmótið í Maraþon fjallahjólreiðum (XCM) á Hólmsheiðinni.

Íslandsmót í Criterium 2023

21 August kl: 22:39

Í gær fór fram Íslandsmótið í Criterium á braut Kvartmíluklúbbsins í Hafnarfirði