Hjólreiðafólk ársins 2025 og lokahóf
8 November kl: 22:05Lokahóf Hjólreiðasambands Íslands var haldið í Víkinni í dag. Allir bikarmeistarar &aa
8.11 2025 22:05
|
Lokahóf Hjólreiðasambands Íslands var haldið í Víkinni í dag. Allir bikarmeistarar ársins voru heiðraðir og viðurkenningar veittar í aldursflokkum og B- flokkum. Því næst var tilkynnt um val á hjólreiðafólki ársins 2025.
Hjólreiðafólk ársins 2025 eru þau Hafdís Sigurðardóttir úr HFA og Davíð Jónsson úr HFR.
Efnilegasta hjólreiðafólk ársins eru svo þau Hekla Henningsdóttir úr HFR og Hlynur Snær Elmarsson úr HFA.
Svo var Sjálfboðaliði ársins tilkynntur. En í ár var María Sæm Bjarkardóttir úr Breiðablik fyrir valinu.
Hér má sjá nöfn allra Bikarmeistara ársins og þau sem hljóta viðurkenningu fyrir flest stig í masters og B flokkum á keppnisárinu sem nú var að ljúka.
| Götuhjólreiðar 2025 | ||
| Flokkur | Bikarmeistari | Félag |
| A-Flokkur (Elite) - Karlar | Breki Gunnarsson | HFR |
| A-Flokkur (Elite) - Konur | Bríet Kristý Gunnarsdóttir | Tindur |
| Junior (17-18 ára) - Karlar | Einar Valur Bjarnason | HFR |
| U15 - Konur | Friðrika Rún Þorsteinsdóttir | HFR |
| Viðurkenning - flest stig B flokki | Félag | |
| B-flokkur Karlar | Thomas Skov Jensen | Tindur |
| B-flokkur Konur | Harpa Mjöll Hermannsdóttir | HFA |
| Tímataka 2025 | ||
| Flokkur | Bikarmeistari | Félag |
| A-Flokkur (Elite) - Karlar | Þorsteinn Bárðarson | Tindur |
| A-Flokkur (Elite) - Konur | Hafdís Sigurðardóttir | HFA |
| Junior (17-18 ára) - Karlar | Sólon Kári Sölvason | HFR |
| Viðurkenning - flest stig B flokki | Félag | |
| B Flokkur - Karlar | Rögnvaldur Már Helgason | HFA |
| B-flokkur Konur | Hjördís Birna Ingvadóttir | HFR |
| Enduro og Ungduro 2025 | ||
| Flokkur | Bikarmeistari | Félag |
| A-Flokkur (Elite) - Karlar | Þórir Bjarni Traustason | Tindur |
| U17 - Karlar | Ísak Hrafn Freysson | HFR |
| U17 - Karlar - Ungduro | Ísar Logi Ágústsson | Vestri |
| U15 - Karlar - Ungduro | Atli Rafn Gíslason | HFR |
| U15 - Konur - Ungduro | Birta Mjöll Adolfsdóttir | Hjól Vest |
| U13 - Karlar - Ungduro | Bjarmi Sær Jónsson | Afturelding |
| U13 - Konur - Ungduro | Sara Matthildur Ívarsdóttir | Vestri |
| U11 - Karlar - Ungduro | Benóný Þór Jónasson | HFA |
| U11 - Konur - Ungduro | Maísól Mirra Jónsdóttir | Afturelding |
| Viðurkenning - flest stig í aldursflokki | Félag | |
| Master 35+ - Karlar | Hróbjartur Sigurðsson | Tindur |
| Fjallabrun - 2025 | ||
| Flokkur | Bikarmeistari | Félag |
| A-Flokkur (Elite) - Karlar | Hlynur Snær Elmarsson | HFA |
| A-Flokkur (Elite) - Konur | Sól Snorradóttir | HFR |
| Junior (17-18 ára) - Karlar | Adam Fannar Hafsteinsson | HFR |
| U17 - Karlar | Gunnar Erik Cevers | BFH |
| U17 - Konur | Sylvía Mörk Kristinsdóttir | HFA |
| U15 - Karlar | Óli Bjarni Ólason | HFA |
| U15 - Konur | Harpa Kristín Guðnadóttir | HFA |
| U13 - Karl | Bjarmi Sær Jónsson | Afturelding |
| Viðurkenning - flest stig í aldursflokki | Félag | |
| Master 35+ - Karlar | Kristinn Magnússon | HFA |
| Cyclocross 2024-2025 | ||
| Flokkur | Bikarmeistari | Félag |
| A-Flokkur (Elite) - Karlar | Ingvar Ómarsson | Breiðablik |
| A-Flokkur (Elite) - Konur | Kristín Edda Sveinsdóttir | HFR |
| Junior (17-18 ára) - Karlar | Einar Valur Bjarnason | HFR |
| U17 - Karlar | Hrafnkell Steinarr Ingvason | HFR |
| U15 - Konur | Áslaug Yngvadóttir | HFR |
| Viðurkenning - flest stig í B - flokki | Félag | |
| B Flokkur - Karlar | Matthew Kanaly | HFR |
| e Hjólreiðar 2025 | ||
| Flokkur | Bikarmeistari | Félag |
| A-Flokkur (Elite) - Karlar | Þórbergur Ingi Jónsson | HFA |
| A-Flokkur (Elite) - Konur | Bríet Kristý Gunnarsdóttir | Tindur |
| Viðurkenning - flest stig í B - flokki | Félag | |
| B Flokkur - Karlar | Martin M. Marinov | Tindur |
| B Flokkur - Konur | Valgerður Dröfn Ólafsdóttir | Tindur |
Björgvin Jónsson
Síðast breytt þann 8. November 2025 kl: 23:16 af Björgvin Jónsson
Lokahóf Hjólreiðasambands Íslands var haldið í Víkinni í dag. Allir bikarmeistarar &aa
Þorsteinn Bárðarson hjólreiðamaður innan vébanda Hjólreiðasambands Íslands (HRÍ) hefur veri&e
Í dag fór fram Íslandsmótið í Cyclocross (CX) tímabilsins 2025-2026 við Gufunesbæ, Reykjavík.
Laugardaginn 8. nóvember n.k. fer fram lokahóf Hjólreiðasambands Íslands í Víkinni,Traðarlandi 1,
Fjórða heimsmeistaramótið í malarhjólreiðum fer fram í Suður-Limburg í Hollandi dagana 11.og 12. ok
Landsliðs- og afreksdeild Hjólreiðasambands Íslands boðar árlega til hæfileikabúða fyrir efnilegasta h
Adrían Uni Þorgilsson, aðeins 8 ára gamall, keppti fyrir hönd Íslands á Norðurlandameistaramótinu &iacu
Hæfileikabúðir Hjólreiðasambands Íslands fara að þessu sinni fram á Ísafirði dagana, 5. til 7.
Þeir Jónas Stefánsson, Börkur Smári Kristinsson og Þórir Bjarni Traustason eru nú staddir í Valais
Seinasta Sunnudag tók Jón Arnar Sigurjónsson frá Tindi þátt í Norðurlandamótinu í g&ou
Íslandsmótið í Criterium fór fram fimmtudaginn seinasta. Með því lauk seinasta Íslandsmóti &th
Í kvöld fór fram Íslandsmótið í Criterium 2025 á braut Kvartmíluklúbbsins í Hafnarfir
Í dag fór fram Íslandsmótið í Maraþon fjallahjólreiðum (XCM) sem fór fram á og í
Íslandsmótið í Fjallabruni fór fram í gær við Strýtuskála í Hlíðarfjalli, Ak
Íslandsmót í Enduro fór fram í gær við Strýtuskála í Hlíðarfjalli, Akureyri