Evópumótið í tímatöku München

17.08 2022 23:19 | ummæli

Evópumótið í tímatöku München

Í dag tóku íslensku keppendurnir þrír þátt í Evrópumótinu í tímatöku á götum Fürstenfeldbruck sem er í jaðri München borgar, Þýskalandi. Hjólaðir voru 24 km braut.

Íslensku keppendurnir gáfi allt sitt í dag og stóðu sig með prýði. Silja Rúnardóttir endaði í 28. sæti á meðan Hafdís Sigurðardóttir var í 26. sæti.

1. Marlen Reusser (SUI) - 30:59.90
2. Ellen van Dijk (NED) - 31:05.67
3. Riejanne Markus (NED) - 31:27.78
_
26. Hafdís Sigurðardóttir - 34:58.81
28. Silja Rúnarsdóttir - 35:44.78


Ingvar Ómarsson endaði svo í 30. sæti í karlakeppninni sem einnig fór fram í sömu braut í dag.

1. Stefan Bissegger (SUI) - 27:05.96
2. Stefan Küng (SUI) - 27:06.49
3. Filippo Ganna (ITA) - 27:14.00
_
30. Ingvar Ómarsson - 31:12.19

 

Öll úrslit götuhjólamóta Evrópumótsins má sjá hér á heimasíðu UEC.

Björgvin Jónsson

Síðast breytt þann 18. August 2022 kl: 09:48 af Mikael Schou

Ummæli

Aðrar fréttir

Hjólreiðamaður í bráðabirgðabann frá æfingum og keppni

22 October kl: 16:39

Þorsteinn Bárðarson hjólreiðamaður innan vébanda Hjólreiðasambands Íslands (HRÍ) hefur veri&e

Íslandsmótið í Cyclocross 2025-2026

18 October kl: 21:05

Í dag fór fram Íslandsmótið í Cyclocross (CX) tímabilsins 2025-2026 við Gufunesbæ, Reykjavík.

Lokahóf Víkinni 8. nóvember

6 October kl: 12:51

Laugardaginn 8. nóvember n.k. fer fram lokahóf Hjólreiðasambands Íslands í Víkinni,Traðarlandi 1,

Heimsmeistaramótið í Malarhjólreiðum 2025

3 October kl: 10:58

Fjórða heimsmeistaramótið í malarhjólreiðum fer fram í Suður-Limburg í Hollandi dagana 11.og 12. ok

Hæfileikabúðir HRÍ 2025 Ísafirði

9 September kl: 11:30

Landsliðs- og afreksdeild Hjólreiðasambands Íslands boðar árlega til hæfileikabúða fyrir efnilegasta h

Norðurlandameistaramóti í keppnis-BMX hjólreiðum

5 September kl: 22:41

Adrían Uni Þorgilsson, aðeins 8 ára gamall, keppti fyrir hönd Íslands á Norðurlandameistaramótinu &iacu

Hæfileikabúðir HRÍ Ísafirði

1 September kl: 23:09

Hæfileikabúðir Hjólreiðasambands Íslands fara að þessu sinni fram á Ísafirði dagana, 5. til 7.

Heimsmeistaramót í Enduro fjallahjólreiðum

1 September kl: 13:37

Þeir Jónas Stefánsson, Börkur Smári Kristinsson og Þórir Bjarni Traustason eru nú staddir í Valais

Norðurlandamót í götuhjólreiðum

28 August kl: 12:47

Seinasta Sunnudag tók Jón Arnar Sigurjónsson frá Tindi þátt í Norðurlandamótinu í g&ou

Íslandsmeistarar ársins 2025

26 August kl: 12:04

Íslandsmótið í Criterium fór fram fimmtudaginn seinasta. Með því lauk seinasta Íslandsmóti &th

Íslandsmótið í Criterium 2025

21 August kl: 23:12

Í kvöld fór fram Íslandsmótið í Criterium 2025 á braut Kvartmíluklúbbsins í Hafnarfir

Íslandsmótið í Maraþon fjallahjólreiðum (XCM) 2025

16 August kl: 23:12

Í dag fór fram Íslandsmótið í Maraþon fjallahjólreiðum (XCM) sem fór fram á og í

Íslandsmót í Fjallabruni 2025

21 July kl: 13:24

Íslandsmótið í Fjallabruni fór fram í gær við Strýtuskála í Hlíðarfjalli, Ak

Íslandsmót í Enduro 2025

20 July kl: 22:39

Íslandsmót í Enduro fór fram í gær við Strýtuskála í Hlíðarfjalli, Akureyri

Íslandsmeistaramótið í Malarhjólreiðum

20 July kl: 20:56

Í gær fór fram í fyrsta skipti Íslandsmeistaramót í Malarhjólreiðum í samstarfi v