Norðurlandamót í götuhjólreiðum
28 August kl: 12:47Seinasta Sunnudag tók Jón Arnar Sigurjónsson frá Tindi þátt í Norðurlandamótinu í g&ou
28.08 2014 00:00
|
HFR býður til fjallahjólakeppni þriðjudaginn 2. september kl. 19. Keppt verður í frábærri braut í Grafarholti sem hentar öllum áhugasömum fjallahjólamönnum vel. Stórskemmtilegir vinningar í boði.
Ræsing fer fram kl. 19.00 við æfingasvæði Fram í Leirdal í Grafarholti. Þar er góð aðstaða með salernum og næg bílastæði. Ekið er inn Þorláksgeisla í Grafarholti.
Sigurvegarar í öllum flokkum fá gjafabréf frá Hamborgarabúllu Tómasar við Geirsgötu. Allir þátttakendur fá ís frá Kjörís í mótslok og margt fleira. Í lok keppni munum við svo draga út fullt af skemmtilegum og veglegum vinningum.
Einnig verða sérstök 26” baráttuverðlaun veitt fyrir þann keppenda sem nær bestum árangri á 26" hjóli.
Hér má sjá brautina á strava. http://www.strava.com/segments/7827199
Keppt verður í þremur flokkum karla og kvenna, 16 ára og yngri, 39 ára og yngri og 40 ára og eldri. Miðað er við fæðingarár. A flokkur karla hjólar 3 hringi en B flokkur karla, kvennaflokkur og unglingar hjóla 2 hringi.
Keppnisgjald er aðeins 1.500kr.
Næsta brautarskoðun er sunnudaginn 31. ágúst kl. 10:15. Farið verður frá húsinu í botni Þorláksgeisla í Leirdal.
Síðast breytt þann 28. August 2014 kl: 10:08 af
Seinasta Sunnudag tók Jón Arnar Sigurjónsson frá Tindi þátt í Norðurlandamótinu í g&ou
Íslandsmótið í Criterium fór fram fimmtudaginn seinasta. Með því lauk seinasta Íslandsmóti &th
Í kvöld fór fram Íslandsmótið í Criterium 2025 á braut Kvartmíluklúbbsins í Hafnarfir
Í dag fór fram Íslandsmótið í Maraþon fjallahjólreiðum (XCM) sem fór fram á og í
Íslandsmótið í Fjallabruni fór fram í gær við Strýtuskála í Hlíðarfjalli, Ak
Íslandsmót í Enduro fór fram í gær við Strýtuskála í Hlíðarfjalli, Akureyri
Í gær fór fram í fyrsta skipti Íslandsmeistaramót í Malarhjólreiðum í samstarfi v
Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar (European Youth Olympic Festival, EYOF) verður haldin í Skopje í N
Dagana 7. til 18. maí s.l. hélt Hjólreiðasambandið í samstarfi við Alþjóða hjólreið
Lyfjaeftirlits Íslands kynna nýjung í fræðslumálum varðandi lyfjamál í íþró
Hér er uppfærð mótaskrá fyrir það sem eftir er sumars frá Mótanefnd HRÍ. Með von og fy
Íslandsmót í Ólympískum Fjallahjólreiðum (XCO) fór fram í dag í Kjarnaskógi, Akurey
Íslandsmót í Götuhjólreiðum (RR) fór fram í dag í Hvalfirðinum og Kjós. Keppnin hó
Íslandsmót í Tímatöku (TT) fór fram í kvöld í Hvalfirðinum. Mótið var haldi&et
Þann 16. ágúst verður Norðurlandamótið í malarhjólreiðum haldið í Halmst