Hæfileikabúðir HRÍ helgina 28.–30. apríl

28.04 2023 22:11 | ummæli

Hæfileikabúðir HRÍ helgina 28.–30. apríl

Í dag komu saman um 30 ungir hjólarar í Reykjadal í Mosfellsdal til að taka þátt í Hæfileikabúðum afreksdeildar Hjólreiðasambands Íslands. Búðirnar eru hugsaðar fyrir fremsta hjólreiðafólk landsins í flokkum U17, U19 og U23.


Markmið þeirra er að efla samstöðu ungra og hæfileikaríkra iðkenda úr öllum greinum hjólreiða og þar með hvetja þau áfram til virkrar þátttöku í keppnum hér heima sem og að bæta árangur og getu. Einnig að gefa þeim aukna hvatningu, gera þau sterkari og betur undirbúin til að takast á við þau verkefni sem í boði eru á vegum landsliðs Hjólreiðasambands Íslands.

Stuttu eftir komuna í búðirnar var haldið af stað til fyrstu æfinga.


Fjallahjólahópurinn verður um helgina undir handleiðslu þjálfaranna Þórdísar Georgsdóttur, Helga Berg Friðþjófssonar og Steina Sævarssonar. Götuhjólahópurinn verður undir handleiðslu Ásu Guðnýar Ásgeirsdóttur og Ármanns Gylfassonar.

Björgvin Jónsson

Síðast breytt þann 3. May 2023 kl: 11:25 af Mikael Schou

Ummæli

Aðrar fréttir

Keppnisdagatal 2023 - Uppfært 15. maí

15 May kl: 00:00

Hjálagt er uppfærð mótaskrá / keppnisd

Leiga tímatökuflaga. Nýtt fyrirkomulag.

5 May kl: 23:23

Í sumar verður gerð sú breyting að leigugjald fyrir tímatökuflögu er ekki lengur inni í keppnisgjöldum

Hæfileikabúðir afreksdeildar Hjólreiðasambands Íslands 28.–30. apríl 2023

30 April kl: 18:07

Landsliðs- og afreksdeild Hjólreiðasambands Íslands boðar árlega til hæfileikabúða fyrir fremsta hjó

Hæfileikabúðir HRÍ helgina 28.–30. apríl

28 April kl: 22:11

Í dag komu saman um 30 ungir hjólarar í Reykjadal í Mosfellsdal til að taka þátt í Hæfileikab&

Heimsbikarmótið í Para-Cycling

24 April kl: 11:59

Fyrsta heimsbikarmót ársins í Para-Cycling fór fram í Maniago á norður Ítalíu um helgina. Við

Takk Við!

20 April kl: 15:54

Hjólreiðasamband Íslands langar til að koma á framfæri þökkum til hjólreiðasamfélagsins &iacu

Keppnisdagatal 2023 - Uppfært

10 April kl: 00:00

Hjálagt er uppfærð mótaskrá / keppnisdagata

Formannafundur um Afreksmál

30 March kl: 13:50

Formannafundur um Afreksmál fór fram í fundarsal ÍSÍ í Laugardalnum í gær 29/03/2023. Far

Norðurlandamót ársins 2023

22 March kl: 15:13

Á ársþingi Nordic Cycling í Prag núna 4. mars s.l. voru Norðurlandamót ársins ákveðin.

Hjólreiðaþing 2023

28 February kl: 00:00

Hjólreiðasamband Íslands boðaði til Hjólreiðaþings laugardaginn 25. febrúar 2023 s.l. í F&eacut

Miðasala á Heimsmeistaramótið í Skotlandi

22 February kl: 10:06

Á morgun klukkan 10:00 hefst miðasala á Heimsmeistaramótið í Skotlandi sem fer fram dagana 3. - 13. ágúst.

Ósóttar viðurkenningar

17 February kl: 15:21

Enn eru nokkrar viðurkenningar ó

Uppfærður listi Alþjóða lyfjaeftirlitsstofnunarinnar (WADA)

24 January kl: 23:11

Þann 1. janúar s.l. tók &i

Keppnisdagatal 2023 - Drög

6 January kl: 15:07

Hjálagt er mótaskrá / keppnisdagatal fy

Hæfileikabúðir Hjólreiðasambands Íslands 2022

13 November kl: 14:33

Nú um helgina var hópur efnilegustu hjólurum landsins mættir á Laugarvatn í hæfileikabúðir Hj&oacut