Hæfileikabúðir HRÍ helgina 28.–30. apríl

28.04 2023 22:11 | ummæli

Hæfileikabúðir HRÍ helgina 28.–30. apríl

Í dag komu saman um 30 ungir hjólarar í Reykjadal í Mosfellsdal til að taka þátt í Hæfileikabúðum afreksdeildar Hjólreiðasambands Íslands. Búðirnar eru hugsaðar fyrir fremsta hjólreiðafólk landsins í flokkum U17, U19 og U23.


Markmið þeirra er að efla samstöðu ungra og hæfileikaríkra iðkenda úr öllum greinum hjólreiða og þar með hvetja þau áfram til virkrar þátttöku í keppnum hér heima sem og að bæta árangur og getu. Einnig að gefa þeim aukna hvatningu, gera þau sterkari og betur undirbúin til að takast á við þau verkefni sem í boði eru á vegum landsliðs Hjólreiðasambands Íslands.

Stuttu eftir komuna í búðirnar var haldið af stað til fyrstu æfinga.


Fjallahjólahópurinn verður um helgina undir handleiðslu þjálfaranna Þórdísar Georgsdóttur, Helga Berg Friðþjófssonar og Steina Sævarssonar. Götuhjólahópurinn verður undir handleiðslu Ásu Guðnýar Ásgeirsdóttur og Ármanns Gylfassonar.

Björgvin Jónsson

Síðast breytt þann 3. May 2023 kl: 11:25 af Mikael Schou

Ummæli

Aðrar fréttir

Íslandsmót í Götuhjólreiðum 2024

30 June kl: 22:44

Íslandsmót í Götuhjólreiðum (RR) fór fram í dag í Skagafirð. Keppnin hófst í Sau&

Íslandsmót í Tímatöku 2024

29 June kl: 11:30

Íslandsmót í Tímatöku (TT) fór fram í gær á Hólum í Hjaltadal. Mótið

Íslandsmót í Ólympískum Fjallahjólreiðum 2024

22 June kl: 22:44

Íslandsmót í Ólympískum Fjallahjólreiðum (XCO) fór fram í dag í Öskjuhlíði

Íslandsmót í Hjólreiðum - sumarið 2024

21 June kl: 22:08

Á morgun laugardag fer fram fyrsta Íslandsmótið í hjólreiðum á þessu ári.

5c - vefsíða um sálfræðilega færniþjálfun

7 June kl: 12:56

Komin er í loftið vefsíða um sálfræðilega færniþjálfun eftir hugmyndafræði 5C.

Tryggjum öruggt íþrótta- og æskulýðsstarf í sumar

7 June kl: 12:21

Meðfylgjandi er upplýsingabréf til íþrótta- og æskulýðsfélaga og samtaka sem ætlað er

Tour de Feminin 2024

22 May kl: 16:46

Dagana 23. til 26. maí fer fram 35 útgáfan af Tour de Feminin í norður Tékklandi.

Hæfileikabúðir HRÍ 2024

26 April kl: 22:40

Landsliðs- og afreksnefnd Hjólreiðasambands Íslands boðar árlega til hæfileikabúða fyrir fremsta hjó

Hæfileikabúðir HRÍ - fyrsti dagur

25 April kl: 11:08

Í dag komu saman um 30 ungir hjólarar til að taka þátt í hinum árlegu Hæfileikabúðum

Hæfileikabúðir Hjólreiðasambands Íslands 25.–27. apríl 2024

22 April kl: 14:07

Landsliðs- og afreksdeild Hjólreiðasambands Íslands boðar árlega til hæfileikabúða fyrir fremsta hjó

Reykjavíkurborg leitar að þátttakendum í rannsókn sem greina mun umferðaröryggi- og upplifun

15 April kl: 17:51

Rannsóknin er hluti af samstarfsverkefni 28 aðila víðs vegar um Evrópu. Markið verkefnisins er að finna öruggar og

Norðurlandamótið 2024 í Gravel - Eistlandi og Litháen.

8 April kl: 13:36

Norðurlandamótið 2024 í Gravel fer fram í Eistlandi og Litháen þann 8. júní n.k.

Evrópusambandið horfir til hjólreiða sem framtíðar ferðamáta

4 April kl: 12:18

Í gær skrifaði Evrópusambandið undir yfirlýsingu sem nefnd hefur verið "European Declaration on Cycling". Me

Hjólreiðaþing 2024

6 March kl: 13:32

Hjólreiðasamband Íslands boðaði til Hjólreiðaþings laugardaginn 2. mars 2024 s.l. í fundarsal Í

Hjólreiðaþing 2024 - 2. mars

28 February kl: 13:22

Hjólreiðasamband Íslands boðar til Hjólreiðaþings laugardaginn 2.mars klukkan 14.00.