Heimsmeistaramót í Enduro fjallahjólreiðum
1 September kl: 13:37Þeir Jónas Stefánsson, Börkur Smári Kristinsson og Þórir Bjarni Traustason eru nú staddir í Valais
5.12 2021 14:05
|
Þrjú ungmenni á leið í Road Talent Identification Camp í Sviss.
Þær Bergdís Eva Sveinsdóttir (HFR), Elín Kolfinna Árnadóttir og Natalía Erla Cassata (báðar úr Breiðablik) fara í æfingabúðir mánudaginn 6. desember n.k. í Aigle í Sviss.
Þessar æfingabúðir eða öllu frekar afreksbúðir fara fram dagana 6.–10. desember og bera nafnið Road Talent Identification Camp.
Markmið þeirra er að meta stöðu stelpnanna á alþjóðavettvangi og ef allt fer að óskum stendur til að bjóða þeim svo í aðrar æfingabúðir næsta vor til undirbúnings þátttöku á smáþjóðaleikunum á Möltu.
Búðirnar fara fram í World Cycling Centre (WCC) en þar er hjólreiðahöll (velodrome) og höfuðstöðvar alþjóðahjólreiðasambandsins - UCI.
Mikael Schou
Síðast breytt þann 5. December 2021 kl: 15:16 af Mikael Schou
Þeir Jónas Stefánsson, Börkur Smári Kristinsson og Þórir Bjarni Traustason eru nú staddir í Valais
Seinasta Sunnudag tók Jón Arnar Sigurjónsson frá Tindi þátt í Norðurlandamótinu í g&ou
Íslandsmótið í Criterium fór fram fimmtudaginn seinasta. Með því lauk seinasta Íslandsmóti &th
Í kvöld fór fram Íslandsmótið í Criterium 2025 á braut Kvartmíluklúbbsins í Hafnarfir
Í dag fór fram Íslandsmótið í Maraþon fjallahjólreiðum (XCM) sem fór fram á og í
Íslandsmótið í Fjallabruni fór fram í gær við Strýtuskála í Hlíðarfjalli, Ak
Íslandsmót í Enduro fór fram í gær við Strýtuskála í Hlíðarfjalli, Akureyri
Í gær fór fram í fyrsta skipti Íslandsmeistaramót í Malarhjólreiðum í samstarfi v
Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar (European Youth Olympic Festival, EYOF) verður haldin í Skopje í N
Dagana 7. til 18. maí s.l. hélt Hjólreiðasambandið í samstarfi við Alþjóða hjólreið
Lyfjaeftirlits Íslands kynna nýjung í fræðslumálum varðandi lyfjamál í íþró
Hér er uppfærð mótaskrá fyrir það sem eftir er sumars frá Mótanefnd HRÍ. Með von og fy
Íslandsmót í Ólympískum Fjallahjólreiðum (XCO) fór fram í dag í Kjarnaskógi, Akurey
Íslandsmót í Götuhjólreiðum (RR) fór fram í dag í Hvalfirðinum og Kjós. Keppnin hó
Íslandsmót í Tímatöku (TT) fór fram í kvöld í Hvalfirðinum. Mótið var haldi&et