Æfinga- og undirbúningsferð á Calpe
31 March kl: 16:13Dagana 22. til 29. mars s.l. fór Íslenska landsliðið í götuhjólreiðum í æfinga- og undirbúni
5.12 2021 14:05
|
Þrjú ungmenni á leið í Road Talent Identification Camp í Sviss.
Þær Bergdís Eva Sveinsdóttir (HFR), Elín Kolfinna Árnadóttir og Natalía Erla Cassata (báðar úr Breiðablik) fara í æfingabúðir mánudaginn 6. desember n.k. í Aigle í Sviss.
Þessar æfingabúðir eða öllu frekar afreksbúðir fara fram dagana 6.–10. desember og bera nafnið Road Talent Identification Camp.
Markmið þeirra er að meta stöðu stelpnanna á alþjóðavettvangi og ef allt fer að óskum stendur til að bjóða þeim svo í aðrar æfingabúðir næsta vor til undirbúnings þátttöku á smáþjóðaleikunum á Möltu.
Búðirnar fara fram í World Cycling Centre (WCC) en þar er hjólreiðahöll (velodrome) og höfuðstöðvar alþjóðahjólreiðasambandsins - UCI.
Mikael Schou
Síðast breytt þann 5. December 2021 kl: 15:16 af Mikael Schou
Dagana 22. til 29. mars s.l. fór Íslenska landsliðið í götuhjólreiðum í æfinga- og undirbúni
Hjólreiðasambandinu var að berast tilkynning frá framkvæmdaraðila jarðvinnu fyrir Fossvogsbrúnna. En jarð
Hjólreiðasamband Íslands boðaði til Hjólreiðaþings laugardaginn 1. mars 2025 s.l. í fundarsal &Ia
Hjólreiðasamband Íslands boðar til Hjólreiðaþings laugardaginn 1.mars klukkan 14.00
Í gær, miðvikudaginn 26. febrúar fór fram annað formlega Íslandsmótið í e-hjólreiðum &
Eins og áður hefur komið fram í frétt hér frá 13. janúar s.l. þá er ráðgert að
Fyrstu keppnir ársins eru nú að hefjast, en bikarkeppnir í e-hjólreiðum fara fram dagana 12. 19. og 26. febrú
Í desember s.l. gekk Hjólreiðasambandið frá samning við Conor Campbell til að gegna starfi landsliðsþjá
Nú hafa samtals 61 einstaklingar lokið fyrsta þrepi þjálfunar námskeiðs Alþjóða hjólreið
Hér eru svo uppfærð drög mótaskrár fyrir sumarið 2025 frá Mótanefnd HRÍ. Með fyrirvara um hu
Seinasta laugardagskvöld var mikið um dýrðir í Hörpunni þar sem í sameiginlegu hófi ÍSÍ
Hjólreiðasamband Íslands ákvað að veita verðlaun fyrir Sjálfboðaliða ársins 2024. E
Hafdís Sigurðardóttir hlýtur Gullhjálminn 2024 Það er mjög gleðilegt að til