Heimsmeistaramót í Enduro fjallahjólreiðum
1 September kl: 13:37Þeir Jónas Stefánsson, Börkur Smári Kristinsson og Þórir Bjarni Traustason eru nú staddir í Valais
6.03 2022 21:59
|
Hjólreiðaþing 2022 fór fram laugardaginn 26. febrúar síðastliðinn í sal Ármanna Grafarvogi. Fundurinn fór vel fram og var mæting mjög góð. Ákveðið var að streyma fundinum fyrir þá sem ekki komust, og nýttu nokkrir þingfulltrúar sér það.
Farið var yfir skýrslu stjórnar og árskreikning auk þess sem fjárhagsáætlun fyrir árið 2022 var lögð fram.
Fáar tillögur að lagabreytingum voru lagðar fram.
Kosið var í tvö sæti til aðalstjórnar í tvö ár og voru þeir Hjalti G. Hjartarson frá Breiðablik og Björgvin Tómasson frá BFH kosnir. Til varastjórnar voru þrír í framboði og eru þau öll sjálfkjörin. Það eru þau Gunnlaugur Sigurðsson, Bjarti, Margrét Arna Arnardóttir, Tindi og Svanur Daníelsson frá Tindi.
Kosið var til formanns til eins árs, en aðeins einn var í framboði. Var því Bjarni Svavarsson sjálfkjörinn til að halda áfram.
Gögn frá fundinum má sjá í hlekkjum hér að neðan.
Stjórn HRÍ þakkar öllum fyrir komuna á þingið og fyrir farsælt starf á liðnu ári.
Fundargerð
Skýrsla stjórnar
Rekstraráætlun 2022
Lög HRÍ
Skýringar fyrir ársreikning 2021
Björgvin Jónsson
Síðast breytt þann 22. March 2022 kl: 07:31 af Björgvin Jónsson
Þeir Jónas Stefánsson, Börkur Smári Kristinsson og Þórir Bjarni Traustason eru nú staddir í Valais
Seinasta Sunnudag tók Jón Arnar Sigurjónsson frá Tindi þátt í Norðurlandamótinu í g&ou
Íslandsmótið í Criterium fór fram fimmtudaginn seinasta. Með því lauk seinasta Íslandsmóti &th
Í kvöld fór fram Íslandsmótið í Criterium 2025 á braut Kvartmíluklúbbsins í Hafnarfir
Í dag fór fram Íslandsmótið í Maraþon fjallahjólreiðum (XCM) sem fór fram á og í
Íslandsmótið í Fjallabruni fór fram í gær við Strýtuskála í Hlíðarfjalli, Ak
Íslandsmót í Enduro fór fram í gær við Strýtuskála í Hlíðarfjalli, Akureyri
Í gær fór fram í fyrsta skipti Íslandsmeistaramót í Malarhjólreiðum í samstarfi v
Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar (European Youth Olympic Festival, EYOF) verður haldin í Skopje í N
Dagana 7. til 18. maí s.l. hélt Hjólreiðasambandið í samstarfi við Alþjóða hjólreið
Lyfjaeftirlits Íslands kynna nýjung í fræðslumálum varðandi lyfjamál í íþró
Hér er uppfærð mótaskrá fyrir það sem eftir er sumars frá Mótanefnd HRÍ. Með von og fy
Íslandsmót í Ólympískum Fjallahjólreiðum (XCO) fór fram í dag í Kjarnaskógi, Akurey
Íslandsmót í Götuhjólreiðum (RR) fór fram í dag í Hvalfirðinum og Kjós. Keppnin hó
Íslandsmót í Tímatöku (TT) fór fram í kvöld í Hvalfirðinum. Mótið var haldi&et