Hjólreiðaþing 2022

6.03 2022 21:59 | ummæli

Hjólreiðaþing 2022 fór fram laugardaginn 26. febrúar síðastliðinn í sal Ármanna Grafarvogi. Fundurinn fór vel fram og var mæting mjög góð. Ákveðið var að streyma fundinum fyrir þá sem ekki komust, og nýttu nokkrir þingfulltrúar sér það.

Farið var yfir skýrslu stjórnar og árskreikning auk þess sem fjárhagsáætlun fyrir árið 2022 var lögð fram. 
Fáar tillögur að lagabreytingum voru lagðar fram.

Kosið var í tvö sæti til aðalstjórnar í tvö ár og voru þeir Hjalti G. Hjartarson frá Breiðablik og Björgvin Tómasson frá BFH kosnir. Til varastjórnar voru þrír í framboði og eru þau öll sjálfkjörin. Það eru þau Gunnlaugur Sigurðsson, Bjarti,  Margrét Arna Arnardóttir, Tindi og Svanur Daníelsson frá Tindi.

Kosið var til formanns til eins árs, en aðeins einn var í framboði. Var því Bjarni Svavarsson sjálfkjörinn til að halda áfram.

Gögn frá fundinum má sjá í hlekkjum hér að neðan. 

Stjórn HRÍ þakkar öllum fyrir komuna á þingið og fyrir farsælt starf á liðnu ári. 

Fundargerð
Skýrsla stjórnar
Rekstraráætlun 2022
Lög HRÍ
Skýringar fyrir ársreikning 2021

 

Björgvin Jónsson

Síðast breytt þann 22. March 2022 kl: 07:31 af Björgvin Jónsson

Ummæli

Aðrar fréttir

Fjölgun þjálfara - UCI þjálfaranámskeiðin

13 January kl: 14:20

Nú hafa samtals 61 einstaklingar lokið fyrsta þrepi þjálfunar námskeiðs Alþjóða hjólreið

Mótaskrá fyrir 2025 - önnur drög

9 January kl: 14:29

Hér eru svo uppfærð drög mótaskrár fyrir sumarið 2025 frá Mótanefnd HRÍ. Með fyrirvara um hu

Íþróttafólk ársins 2024 verðlaunað

7 January kl: 10:22

Seinasta laugardagskvöld var mikið um dýrðir í Hörpunni þar sem í sameiginlegu hófi ÍSÍ

Sjálfboðaliði ársins 2024

4 January kl: 15:57

Hjólreiðasamband Íslands ákvað að veita verðlaun fyrir Sjálfboðaliða ársins 2024. E

Tilkynning um úrslit Gullhjálmsins

2 January kl: 13:14

Hafdís Sigurðardóttir hlýtur Gullhjálminn 2024 Það er mjög gleðilegt að til

Kosning Gullhjálmsins 2024

22 December kl: 18:10

Hjólavarpið og Hjólreiðasamband íslands h

Gullhjálmurinn 2024

12 December kl: 17:09

Hjólavarpið og Hjólreiðasamband íslands h

Dagur Sjálfboðaliðans. Kosning Íþróttaeldhuga ársins

3 December kl: 13:17

Störf sjálfboðaliða í íþróttinni okkar verða seint metin að fullu. En Hjólreiðasambandið

Drög að mótaskrá fyrir 2025

29 November kl: 14:24

Fyrstu drög mótaskrár fyrir sumarið 2025 frá Mótanefnd HRÍ eru hér komin, með fyrirvara um hugsanlegar

Hjólreiðafólk ársins 2024 og lokahóf

18 November kl: 14:54

Lokahóf Hjólreiðasambands Íslands var haldið í Víkinni í gær. Allir bikarmeistarar &aa

Lokahóf HRÍ 2024

1 November kl: 17:16

Sunnudaginn 17. nóvember n.k. fer fram lokahóf Hjólreiðasambands Íslands í Víkinni,Traðarlandi 1,

Cyclo-cross æfingabúðir UCI 2024

16 October kl: 13:38

Í seinustu viku fóru 3 ungir hjólarar í Cyclo-cross æfingabúðir í  höfuðstöðvar Al

Íslandsmótið í Cyclocross 2024 - 2025

13 October kl: 18:02

Í dag fór fram Íslandsmótið í Cyclocross (CX) tímabilsins 2024-2025 á útivistarsvæ&et

Opinn formannafundur - miðvikudaginn 9. október

8 October kl: 10:56

Á morgun fer fram í Fundarsal ÍSÍ, Engjavegi 6 svonefndur formannafundur Hjólreiðasambandsins. Fundurinn

Heimsmeistaramót í Malarhjólreiðum 2024

5 October kl: 13:03

Ísland tekur þátt á heimsmeistaramóti í malarhjólreiðum í ár, með þrjá kep