Norðurlandamótið í Malarhjólreiðum
13 June kl: 15:19Þann 16. ágúst verður Norðurlandamótið í malarhjólreiðum haldið í Halmst
27.02 2025 16:06
|
Í gær, miðvikudaginn 26. febrúar fór fram annað formlega Íslandsmótið í e-hjólreiðum í Zwift heimum.
Líkt og í bikarmótum vetrarins voru A og B hóparnir ræstir samtímis og hjóluðu sömu vegalengd. Í þetta sinn voru hjólaðir þrír hringir á leiðinni “Yorkshire Tour of Tewit Well” í Zwift, samtals 32,4 km. og 612 metra hækkun bæði í kvenna og karlaflokki.
Úrslitin voru þau að Íslandsmeistarar í e-hjólreiðum árið 2025 urðu þau Ingvar Ómarsson (Breiðablik) í karlaflokki og Bríet Kristý Gunnardóttir (Tindi) í kvennaflokki!!
Önnur úrslit voru þau að í kvennaflokki var Hafdís Sigurðardóttirí öðru sæti og í þriðja var Silja Jóhannesdóttir. Í karlaflokki var Jóhann Almar Sigurðsson í öðru sæti og í því þriðja var Þorbergur Ingi Jónsson.
Nánari upplýsingar og úrslit má sjá hér.
Útsendingin í heild sinni má sjá á Twitch.tv
Björgvin Jónsson
Síðast breytt þann 27. February 2025 kl: 16:35 af Björgvin Jónsson
Þann 16. ágúst verður Norðurlandamótið í malarhjólreiðum haldið í Halmst
Hér má líta uppfærð drög mótaskrár fyrir sumarið 2025 frá Mótanefnd HRÍ. Með f
Þá er seinasti keppnisdagur Smáþjóðaleikanna í ár á enda kominn. Í dag fór fram keppn
Morgundagurinn er seinasti keppnisdagur Smáþjóðaleikanna í ár. Þá fer keppni í götuhj&o
Í dag fór fram keppni í Ólympískum fjallahjólreiðum á Smáþjóðaleikunum í
Fyrsti keppnisdagur Smáþjóðaleikanna er lokið hjá okkar fólki í Andorra. Í dag fór fram
Smáþjóðaleikarnir fara fram í Andorra dagana 26. til 31. maí. Hjólreiðar eru meðal keppnisgreina í
Á morgun er sameiginlegur ferðadagur íslenska íþróttafólksins sem enn er ekki búið að koma s&eacu
Skráning í Hjólað í vinnuna er í fullum gangi en keppnin hefst svo formlega miðvikudaginn 7. maí.
Hjólreiðasamband Íslands hefur ákveðið að senda eftirfarandi keppendur til að taka þátt fyrir Ís
Dagana 19. til 21. apríl n.k fer fram í norður Danmörku þrjár götuhjólakeppnir sem saman kallast - 3 dage i N
Þann 30. apríl næstkomandi klukkan 18:00 á 3. hæð í ÍSÍ heldur Íþróttamannanefnd
Dagana 22. til 29. mars s.l. fór Íslenska landsliðið í götuhjólreiðum í æfinga- og undirbúni
Hjólreiðasambandinu var að berast tilkynning frá framkvæmdaraðila jarðvinnu fyrir Fossvogsbrúnna. En jarð
Hjólreiðasamband Íslands boðaði til Hjólreiðaþings laugardaginn 1. mars 2025 s.l. í fundarsal &Ia