Íslandsmót í Maraþon fjallahjólreiðum 2024

31.08 2024 20:05 | ummæli

Íslandsmót í Maraþon fjallahjólreiðum 2024

Í dag fór fram Íslandsmótið í Maraþon fjallahjólreiðum (XCM) á Hólmsheiðinni. Um var að ræða sömu braut og notuð hefur verið seinustu þrjú árin. Mótið var líkt og seinustu ár haldið af Tindi. Sigurvegarar í Elíte flokkum voru þau Bríet Kristý Gunnarsdóttir sem náði að verja titilinn frá seinasta ári og Ingvar Ómarsson. Með þessu náði Ingvar aftur titlinum af Kristni og er hann þá kominn með 8 Íslandsmeistaratitla í greininni á seinustu 9 árum. Í öðru sæti í flokki kvenna var Björg Hákonardóttir og í þriðja Júlía Oddsdóttir. Í karla flokki var Kristinn Jónsson í öðru sæti og í því þriðja var Hafsteinn Ægir Geirsson.
 

Úrslit dagins voru þessi:

A-flokkur Karla

1. Ingvar Ómarsson - Breiðablik
2. Kristinn Jónsson - HFR
3. Hafsteinn Ægir Geirsson - Tindur

A-flokkur Konur

1. Bríet Kristý Gunnarsdóttir - Tindur
2. Björg Hákonardóttir - Breiðablik
3. Júlía Oddsdóttir - Breiðablik

U23-flokkur KVK
1. Fanney Rún Ólafsdóttir - HFR

U23-flokkur KK
1. Breki Gunnarsson - HFR

B-flokkur Konur
1. Oddný Kristinsdóttir - Tindur

B-flokkur Karlar
1. Sveinn Ottó Sigurðsson - HFR
2. Helgi Björnsson - HFR
3. Ármann Gylfason - HFR

Almenningsflokkur - Karlar
1. Óskar Óli Valgeirsson - HFR
2. Jóhann Thorarensen - Bjartur
3. Valgeir Smári Óskarsson - HFR

Öll úrslit dagsins í öllum flokkum má sjá á Tímataka.net

Björgvin Jónsson

Síðast breytt þann 16. August 2025 kl: 22:47 af Björgvin Jónsson

Ummæli

Aðrar fréttir

Hæfileikabúðir HRÍ Ísafirði

1 September kl: 23:09

Hæfileikabúðir Hjólreiðasambands Íslands fara að þessu sinni fram á Ísafirði dagana, 5. til 7.

Heimsmeistaramót í Enduro fjallahjólreiðum

1 September kl: 13:37

Þeir Jónas Stefánsson, Börkur Smári Kristinsson og Þórir Bjarni Traustason eru nú staddir í Valais

Norðurlandamót í götuhjólreiðum

28 August kl: 12:47

Seinasta Sunnudag tók Jón Arnar Sigurjónsson frá Tindi þátt í Norðurlandamótinu í g&ou

Íslandsmeistarar ársins 2025

26 August kl: 12:04

Íslandsmótið í Criterium fór fram fimmtudaginn seinasta. Með því lauk seinasta Íslandsmóti &th

Íslandsmótið í Criterium 2025

21 August kl: 23:12

Í kvöld fór fram Íslandsmótið í Criterium 2025 á braut Kvartmíluklúbbsins í Hafnarfir

Íslandsmótið í Maraþon fjallahjólreiðum (XCM) 2025

16 August kl: 23:12

Í dag fór fram Íslandsmótið í Maraþon fjallahjólreiðum (XCM) sem fór fram á og í

Íslandsmót í Fjallabruni 2025

21 July kl: 13:24

Íslandsmótið í Fjallabruni fór fram í gær við Strýtuskála í Hlíðarfjalli, Ak

Íslandsmót í Enduro 2025

20 July kl: 22:39

Íslandsmót í Enduro fór fram í gær við Strýtuskála í Hlíðarfjalli, Akureyri

Íslandsmeistaramótið í Malarhjólreiðum

20 July kl: 20:56

Í gær fór fram í fyrsta skipti Íslandsmeistaramót í Malarhjólreiðum í samstarfi v

Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar 2025

18 July kl: 14:31

Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar (European Youth Olympic Festival, EYOF) verður haldin í Skopje í N

UCI Level 2 Þjálfaranámskeið

16 July kl: 00:00

Dagana 7. til 18. maí s.l. hélt Hjólreiðasambandið í samstarfi við  Alþjóða hjólreið

Netfræðsla í lyfjamálum

9 July kl: 20:33

Lyfjaeftirlits Íslands kynna  nýjung í fræðslumálum varðandi lyfjamál í íþró

Mótaskrá - uppfært 7.júlí

7 July kl: 15:28

Hér er uppfærð mótaskrá fyrir það sem eftir er sumars frá Mótanefnd HRÍ. Með von og fy

Íslandsmót í Ólympískum Fjallahjólreiðum (XCO) 2025

5 July kl: 20:19

Íslandsmót í Ólympískum Fjallahjólreiðum (XCO) fór fram í dag í Kjarnaskógi, Akurey

Íslandsmót í Götuhjólreiðum 2025

29 June kl: 19:51

Íslandsmót í Götuhjólreiðum (RR) fór fram í dag í Hvalfirðinum og Kjós. Keppnin hó