Íslandsmót í Maraþon fjallahjólreiðum 2024

31.08 2024 20:05 | ummæli

Íslandsmót í Maraþon fjallahjólreiðum 2024

Í dag fór fram Íslandsmótið í Maraþon fjallahjólreiðum (XCM) á Hólmsheiðinni. Um var að ræða sömu braut og notuð hefur verið seinustu þrjú árin. Mótið var líkt og seinustu ár haldið af Tindi. Sigurvegarar í Elíte flokkum voru þau Bríet Kristý Gunnarsdóttir sem náði að verja titilinn frá seinasta ári og Ingvar Ómarsson. Með þessu náði Ingvar aftur titlinum af Kristni og er hann þá kominn með 8 Íslandsmeistaratitla í greininni á seinustu 9 árum. Í öðru sæti í flokki kvenna var Björg Hákonardóttir og í þriðja Júlía Oddsdóttir. Í karla flokki var Kristinn Jónsson í öðru sæti og í því þriðja var Hafsteinn Ægir Geirsson.
 

Úrslit dagins voru þessi:

A-flokkur Karla

1. Ingvar Ómarsson - Breiðablik
2. Kristinn Jónsson - HFR
3. Hafsteinn Ægir Geirsson - Tindur

A-flokkur Konur

1. Bríet Kristý Gunnarsdóttir - Tindur
2. Björg Hákonardóttir - Breiðablik
3. Júlía Oddsdóttir - Breiðablik

U23-flokkur KVK
1. Fanney Rún Ólafsdóttir - HFR

U23-flokkur KK
1. Breki Gunnarsson - HFR

B-flokkur Konur
1. Oddný Kristinsdóttir - Tinur

B-flokkur Karlar
1. Sveinn Ottó Sigurðsson - HFR
2. Helgi Björnsson - HFR
3. Ármann Gylfason - HFR

Almenningsflokkur - Karlar
1. Óskar Óli Valgeirsson - HFR
2. Jóhann Thorarensen - Bjartur
3. Valgeir Smári Óskarsson - HFR

Öll úrslit dagsins í öllum flokkum má sjá á Tímataka.net

Björgvin Jónsson

Síðast breytt þann 31. August 2024 kl: 20:21 af Björgvin Jónsson

Ummæli

Aðrar fréttir

Hjólreiðafólk ársins 2024 og lokahóf

18 November kl: 14:54

Lokahóf Hjólreiðasambands Íslands var haldið í Víkinni í gær. Allir bikarmeistarar &aa

Lokahóf HRÍ 2024

1 November kl: 17:16

Sunnudaginn 17. nóvember n.k. fer fram lokahóf Hjólreiðasambands Íslands í Víkinni,Traðarlandi 1,

Cyclo-cross æfingabúðir UCI 2024

16 October kl: 13:38

Í seinustu viku fóru 3 ungir hjólarar í Cyclo-cross æfingabúðir í  höfuðstöðvar Al

Íslandsmótið í Cyclocross 2024 - 2025

13 October kl: 18:02

Í dag fór fram Íslandsmótið í Cyclocross (CX) tímabilsins 2024-2025 á útivistarsvæ&et

Opinn formannafundur - miðvikudaginn 9. október

8 October kl: 10:56

Á morgun fer fram í Fundarsal ÍSÍ, Engjavegi 6 svonefndur formannafundur Hjólreiðasambandsins. Fundurinn

Heimsmeistaramót í Malarhjólreiðum 2024

5 October kl: 13:03

Ísland tekur þátt á heimsmeistaramóti í malarhjólreiðum í ár, með þrjá kep

Norðurlandamótið í Fjallahjólreiðum 2024

4 October kl: 12:42

Norðurlandamótið í fjallahjólreiðum fór fram í Halden, Noregi dagana 21.-22. september s.l. Íslenska li

EM í götuhjólreiðum - Elite Flokkur karla

15 September kl: 20:21

Í dag fór fram keppni í Evrópumótinu í götuhjólreiðum í Elíte flokki karla hér

EM í götuhjólreiðum - Elite Kvenna

14 September kl: 20:24

Í dag fór fram keppni í Evrópumótinu í götuhjólreiðum í Elíte flokki kvenna hé

EM í götuhjólreiðum - U23 keppni dagsins

13 September kl: 20:55

Í dag fór fram keppni í Evrópumótinu í götuhjólreiðum í U23 flokki hér í Limbu

EM í götuhjólreiðum - U23 flokkur

13 September kl: 07:47

Í dag föstudag er komið að götuhjólakeppninni í U23 flokknum, en þar eru við með 4. manna karla lið.

EM í götuhjólreiðum - Keppni í Tímatöku

11 September kl: 17:41

Í dag fóru fram allar tímatökukeppnir Evrópumótsins hér í Limburg Belgíu. En tímat&o

EM í götuhjólreiðum - dagur tvö

10 September kl: 12:49

Í dag fóru keppendur aftur af stað að kíkja á keppnisbrautirnar hér í Belgíu. En á morgu

EM í götuhjólreiðum 2024 - fyrsti dagur

9 September kl: 19:27

Íslenski landsliðshópurinn kom til Belgíu í gær. Eftir akstur til Maastricht þar sem liðið ásamt f

Íslandsmót í Maraþon fjallahjólreiðum 2024

31 August kl: 20:05

Í dag fór fram Íslandsmótið í Maraþon fjallahjólreiðum (XCM) á Hólmsheiðinni. Um va