Landslið Íslands á Smáþjóðaleikunum
24 April kl: 17:55Hjólreiðasamband Íslands hefur ákveðið að senda eftirfarandi keppendur til að taka þátt fyrir Ís
22.06 2024 22:44
|
Íslandsmót í Ólympískum Fjallahjólreiðum (XCO) fór fram í dag í Öskjuhlíðinni. Mótið var haldið af Hjólreiðafélagi Reykjavíkur.
Sigurvegarar í Elíte flokkum voru þau Kristín Edda Sveinsdóttir og Kristinn Jónsson bæði úr HFR. Var þetta þriðji Íslandsmeistaratitill Kristín í hjólreiðum en hennar fyrsti í XCO. Kristinn sem er Hjólreiðamaður ársins 2023 var að vinna þessa keppni annað árið í röð eftir að Ingvar hafði unnið 9 árin þar á undan og 10 á seinustu 11 árum.
Í öðru sæti í flokki kvenna var Þórdís Björk Georgsdóttir og í þriðja Björg Hákonardóttir. Í karla flokki var Ingvar Ómarsson í öðru sæti og í því þriðja var Davíð Jónsson.
Úrslit dagins voru þessi:
A-flokkur Konur
1. Kristín Edda Sveinsdóttir - HFR
2. Þórdís Björk Georgsdóttir - Tindur
3. Björg Hákonardóttir - Breiðablik
A-flokkur Karlar
1. Kristinn Jónsson - HFR
2. Ingvar Ómarsson - Breiðablik
3. Davíð Jónsson - HFR
Úrslit í yngri flokkum voru þessi :
Junior KK
1. Sólon Kári Sölvason - BFH
U17 KVK
1. Hekla Henningsdóttir - HFR
2. Eyrún Birna Bragadóttir - HFR
U17 KK
1. Einar Valur Bjarnason - HFR
U15 KVK
1. Áslaug Yngvadóttir - HFR
U15 KK
1. Þorvaldur Atli Björgvinsson - HFR
2. Brynjar Kári jónsson - Afturelding
3. Björn Róbert Arnþórsson - Afturelding
U13 KVK
1. Alexandra Árný - HFR
U13 KK
1. Atli Rafn Gíslason - BFH
2. Nói Kristínarson - BFH
Önnur úrslit:
B Flokkur KVK
1. Katrín Lilja Sigurðardóttir - Tindur
B Flokkur KK
1. Gunnar Birgir Sandholt - HFR
Master 35+ KVK
1. Inga Dagmar Karlsdóttir - HFR
Master 35+KK
1. Gísli Hreinn Halldórsson - Höfrungur
2. Kristmundur Guðleifsson - HFR
Sjá má öll úrslit inni á Tímataka.net
Sjá einnig fréttaflutning frá RÚV
Björgvin Jónsson
Síðast breytt þann 23. June 2024 kl: 10:36 af Björgvin Jónsson
Hjólreiðasamband Íslands hefur ákveðið að senda eftirfarandi keppendur til að taka þátt fyrir Ís
Dagana 19. til 21. apríl n.k fer fram í norður Danmörku þrjár götuhjólakeppnir sem saman kallast - 3 dage i N
Hér má líta uppfærð drög mótaskrár fyrir sumarið 2025 frá Mótanefnd HRÍ. Með f
Þann 30. apríl næstkomandi klukkan 18:00 á 3. hæð í ÍSÍ heldur Íþróttamannanefnd
Dagana 22. til 29. mars s.l. fór Íslenska landsliðið í götuhjólreiðum í æfinga- og undirbúni
Hjólreiðasambandinu var að berast tilkynning frá framkvæmdaraðila jarðvinnu fyrir Fossvogsbrúnna. En jarð
Hjólreiðasamband Íslands boðaði til Hjólreiðaþings laugardaginn 1. mars 2025 s.l. í fundarsal &Ia
Hjólreiðasamband Íslands boðar til Hjólreiðaþings laugardaginn 1.mars klukkan 14.00
Í gær, miðvikudaginn 26. febrúar fór fram annað formlega Íslandsmótið í e-hjólreiðum &
Eins og áður hefur komið fram í frétt hér frá 13. janúar s.l. þá er ráðgert að
Fyrstu keppnir ársins eru nú að hefjast, en bikarkeppnir í e-hjólreiðum fara fram dagana 12. 19. og 26. febrú
Í desember s.l. gekk Hjólreiðasambandið frá samning við Conor Campbell til að gegna starfi landsliðsþjá
Nú hafa samtals 61 einstaklingar lokið fyrsta þrepi þjálfunar námskeiðs Alþjóða hjólreið
Hér eru svo uppfærð drög mótaskrár fyrir sumarið 2025 frá Mótanefnd HRÍ. Með fyrirvara um hu
Seinasta laugardagskvöld var mikið um dýrðir í Hörpunni þar sem í sameiginlegu hófi ÍSÍ