Íslandsmót í Ólympískum Fjallahjólreiðum 2024

22.06 2024 22:44 | ummæli

Íslandsmót í Ólympískum Fjallahjólreiðum 2024

Íslandsmót í Ólympískum Fjallahjólreiðum (XCO) fór fram í dag í Öskjuhlíðinni. Mótið var haldið af Hjólreiðafélagi Reykjavíkur.

Sigurvegarar í Elíte flokkum voru þau Kristín Edda Sveinsdóttir og Kristinn Jónsson bæði úr HFR. Var þetta þriðji Íslandsmeistaratitill Kristín í hjólreiðum en hennar fyrsti í XCO. Kristinn sem er Hjólreiðamaður ársins 2023 var að vinna þessa keppni annað árið í röð eftir að Ingvar hafði unnið 9 árin þar á undan og 10 á seinustu 11 árum.

Í öðru sæti í flokki kvenna var Þórdís Björk Georgsdóttir og í þriðja Björg Hákonardóttir. Í karla flokki var Ingvar Ómarsson í öðru sæti og í því þriðja var Davíð Jónsson.

Úrslit dagins voru þessi:

A-flokkur Konur

1. Kristín Edda Sveinsdóttir - HFR
2. Þórdís Björk Georgsdóttir - Tindur
3. Björg Hákonardóttir - Breiðablik

A-flokkur Karlar

1. Kristinn Jónsson - HFR 
2. Ingvar Ómarsson - Breiðablik 
3. Davíð Jónsson - HFR 

Úrslit í yngri flokkum voru þessi :

Junior KK

1. Sólon Kári Sölvason - BFH 

U17 KVK

1. Hekla Henningsdóttir - HFR
2. Eyrún Birna Bragadóttir - HFR

U17 KK

1. Einar Valur Bjarnason -  HFR

U15 KVK

1. Áslaug Yngvadóttir - HFR

U15 KK

1. Þorvaldur Atli Björgvinsson - HFR
2. Brynjar Kári jónsson - Afturelding
3. Björn Róbert Arnþórsson - Afturelding

U13 KVK

1. Alexandra Árný - HFR

U13 KK

1. Atli Rafn Gíslason - BFH
2. Nói Kristínarson - BFH

Önnur úrslit:

B Flokkur KVK

1. Katrín Lilja Sigurðardóttir - Tindur

B Flokkur KK

1. Gunnar Birgir Sandholt - HFR

Master 35+ KVK

1. Inga Dagmar Karlsdóttir - HFR

Master 35+KK

1. Gísli Hreinn Halldórsson - Höfrungur
2. Kristmundur Guðleifsson - HFR

Sjá má öll úrslit inni á Tímataka.net
Sjá einnig fréttaflutning frá RÚV

Björgvin Jónsson

Síðast breytt þann 23. June 2024 kl: 10:36 af Björgvin Jónsson

Ummæli

Aðrar fréttir

Netfræðsla í lyfjamálum

9 July kl: 20:33

Lyfjaeftirlits Íslands kynna  nýjung í fræðslumálum varðandi lyfjamál í íþró

Mótaskrá - uppfært 7.júlí

7 July kl: 15:28

Hér er uppfærð mótaskrá fyrir það sem eftir er sumars frá Mótanefnd HRÍ. Með von og fy

Íslandsmót í Ólympískum Fjallahjólreiðum (XCO) 2025

5 July kl: 20:19

Íslandsmót í Ólympískum Fjallahjólreiðum (XCO) fór fram í dag í Kjarnaskógi, Akurey

Íslandsmót í Götuhjólreiðum 2025

29 June kl: 19:51

Íslandsmót í Götuhjólreiðum (RR) fór fram í dag í Hvalfirðinum og Kjós. Keppnin hó

Íslandsmót í Tímatöku 2025

27 June kl: 23:50

Íslandsmót í Tímatöku (TT) fór fram í kvöld í Hvalfirðinum. Mótið var haldi&et

Norðurlandamótið í Malarhjólreiðum

13 June kl: 15:19

Þann 16. ágúst verður Norðurlandamótið í malarhjólreiðum haldið í Halmst

Mótaskrá fyrir 2025 - uppfært 23.júní

10 June kl: 00:00

Hér má líta uppfærð drög mótaskrár fyrir sumarið 2025 frá Mótanefnd HRÍ. Með f

Smáþjóðaleikarnir - Keppni í Götuhjólreiðum

31 May kl: 19:59

Þá er seinasti keppnisdagur Smáþjóðaleikanna í ár á enda kominn. Í dag fór fram keppn

Götuhjólakeppnin á Smáþjóðaleikunum

30 May kl: 15:43

Morgundagurinn er seinasti keppnisdagur Smáþjóðaleikanna í ár. Þá fer keppni í götuhj&o

Dagur tvö á Smáþjóðaleikunum - XCO Keppnirnar

29 May kl: 15:41

Í dag fór fram keppni í Ólympískum fjallahjólreiðum á Smáþjóðaleikunum í

Fyrsti keppnisdagur Smáþjóðaleikanna

27 May kl: 11:33

Fyrsti keppnisdagur Smáþjóðaleikanna er lokið hjá okkar fólki í Andorra. Í dag fór fram

Keppni á Smáþjóðaleikunum hefst á morgun

26 May kl: 11:47

Smáþjóðaleikarnir fara fram í Andorra dagana 26. til 31. maí. Hjólreiðar eru meðal keppnisgreina í

Smáþjóðaleikarnir - keppnisdagar í Hjólreiðakeppnunum

24 May kl: 22:37

Á morgun er sameiginlegur ferðadagur íslenska íþróttafólksins sem enn er ekki búið að koma s&eacu

Hjólað í vinnuna hefst 7. maí

5 May kl: 15:27

Skráning í Hjólað í vinnuna er í fullum gangi en keppnin hefst svo formlega miðvikudaginn 7. maí.

Landslið Íslands á Smáþjóðaleikunum

24 April kl: 17:55

Hjólreiðasamband Íslands hefur ákveðið að senda eftirfarandi keppendur til að taka þátt fyrir Ís