Íslandsmót í Ólympískum Fjallahjólreiðum 2024

22.06 2024 22:44 | ummæli

Íslandsmót í Ólympískum Fjallahjólreiðum 2024

Íslandsmót í Ólympískum Fjallahjólreiðum (XCO) fór fram í dag í Öskjuhlíðinni. Mótið var haldið af Hjólreiðafélagi Reykjavíkur.

Sigurvegarar í Elíte flokkum voru þau Kristín Edda Sveinsdóttir og Kristinn Jónsson bæði úr HFR. Var þetta þriðji Íslandsmeistaratitill Kristín í hjólreiðum en hennar fyrsti í XCO. Kristinn sem er Hjólreiðamaður ársins 2023 var að vinna þessa keppni annað árið í röð eftir að Ingvar hafði unnið 9 árin þar á undan og 10 á seinustu 11 árum.

Í öðru sæti í flokki kvenna var Þórdís Björk Georgsdóttir og í þriðja Björg Hákonardóttir. Í karla flokki var Ingvar Ómarsson í öðru sæti og í því þriðja var Davíð Jónsson.

Úrslit dagins voru þessi:

A-flokkur Konur

1. Kristín Edda Sveinsdóttir - HFR
2. Þórdís Björk Georgsdóttir - Tindur
3. Björg Hákonardóttir - Breiðablik

A-flokkur Karlar

1. Kristinn Jónsson - HFR 
2. Ingvar Ómarsson - Breiðablik 
3. Davíð Jónsson - HFR 

Úrslit í yngri flokkum voru þessi :

Junior KK

1. Sólon Kári Sölvason - BFH 

U17 KVK

1. Hekla Henningsdóttir - HFR
2. Eyrún Birna Bragadóttir - HFR

U17 KK

1. Einar Valur Bjarnason -  HFR

U15 KVK

1. Áslaug Yngvadóttir - HFR

U15 KK

1. Þorvaldur Atli Björgvinsson - HFR
2. Brynjar Kári jónsson - Afturelding
3. Björn Róbert Arnþórsson - Afturelding

U13 KVK

1. Alexandra Árný - HFR

U13 KK

1. Atli Rafn Gíslason - BFH
2. Nói Kristínarson - BFH

Önnur úrslit:

B Flokkur KVK

1. Katrín Lilja Sigurðardóttir - Tindur

B Flokkur KK

1. Gunnar Birgir Sandholt - HFR

Master 35+ KVK

1. Inga Dagmar Karlsdóttir - HFR

Master 35+KK

1. Gísli Hreinn Halldórsson - Höfrungur
2. Kristmundur Guðleifsson - HFR

Sjá má öll úrslit inni á Tímataka.net
Sjá einnig fréttaflutning frá RÚV

Björgvin Jónsson

Síðast breytt þann 23. June 2024 kl: 10:36 af Björgvin Jónsson

Ummæli

Aðrar fréttir

Íslandsmót í Maraþon fjallahjólreiðum 2024

31 August kl: 20:05

Í dag fór fram Íslandsmótið í Maraþon fjallahjólreiðum (XCM) á Hólmsheiðinni. Um va

Íslandsmót í Fjallabruni Úlfarsfellshlíð 2024

25 August kl: 23:02

Í dag fór fram Íslandsmótið í Fjallabruni í Úlfarsfellshlíð í Reykjavík. M&oacu

Úrtak á EM í götuhjólreiðum 2024

21 August kl: 08:48

Hjólreiðasambands Íslands hefur ákveðið að senda eftirfarandi keppendur til Flæmingjalands í Belgíu&

Íslandsmót í Criterium 2024

18 August kl: 23:32

Í dag fór fram Íslandsmótið í Criterium 2024 á braut Kvartmíluklúbbsins í Hafnarfirði

Íslandsmótið í Enduro 2024

14 August kl: 16:39

Laugardaginn seinasta fór fram Íslandsmótið í Enduro 2024 á Ísafirði. Um var að ræða sa

Norðurlandamótið í Fjallabruni - Ruka Finnlandi

28 July kl: 22:14

Norðurlandamótið í Fjallabruni var haldið í Ruka í Finnlandi um helgina. Fyrir hönd Íslands kepptu þ

Íslandsmót í Götuhjólreiðum 2024

30 June kl: 22:44

Íslandsmót í Götuhjólreiðum (RR) fór fram í dag í Skagafirð. Keppnin hófst í Sau&

Íslandsmót í Tímatöku 2024

29 June kl: 11:30

Íslandsmót í Tímatöku (TT) fór fram í gær á Hólum í Hjaltadal. Mótið

Íslandsmót í Ólympískum Fjallahjólreiðum 2024

22 June kl: 22:44

Íslandsmót í Ólympískum Fjallahjólreiðum (XCO) fór fram í dag í Öskjuhlíði

Íslandsmót í Hjólreiðum - sumarið 2024

21 June kl: 22:08

Á morgun laugardag fer fram fyrsta Íslandsmótið í hjólreiðum á þessu ári.

5c - vefsíða um sálfræðilega færniþjálfun

7 June kl: 12:56

Komin er í loftið vefsíða um sálfræðilega færniþjálfun eftir hugmyndafræði 5C.

Tryggjum öruggt íþrótta- og æskulýðsstarf í sumar

7 June kl: 12:21

Meðfylgjandi er upplýsingabréf til íþrótta- og æskulýðsfélaga og samtaka sem ætlað er

Tour de Feminin 2024

22 May kl: 16:46

Dagana 23. til 26. maí fer fram 35 útgáfan af Tour de Feminin í norður Tékklandi.

Hæfileikabúðir HRÍ 2024

26 April kl: 22:40

Landsliðs- og afreksnefnd Hjólreiðasambands Íslands boðar árlega til hæfileikabúða fyrir fremsta hjó

Hæfileikabúðir HRÍ - fyrsti dagur

25 April kl: 11:08

Í dag komu saman um 30 ungir hjólarar til að taka þátt í hinum árlegu Hæfileikabúðum