Æfinga- og undirbúningsferð á Calpe
31 March kl: 16:13Dagana 22. til 29. mars s.l. fór Íslenska landsliðið í götuhjólreiðum í æfinga- og undirbúni
23.06 2023 19:55
|
Í gærkvöld fór fram Íslandsmótið í tímatöku í Þorlákshöfn. Hjólaður var samtals 22 km. vegalengd í Elite flokkum karla og kvenna á Suðurstrandaveginum. Sigurvegarar voru þau Hafdís Sigurðardóttir og Davíð Jónsson.
Í fyrsta skiptið var keppt um sama titil í flokki Handhjólara. Sigurvegarar í þeim flokki voru þau Arna Sigríður Albertsdóttir og Arnar Helgi Lárusson. En þau hjóluðu samtals 14 km. vegalengd.
Castelli Classic Íslandsmeistaramót - 22 km.
A-flokkur Konur
1. Hafdís Sigurðardóttir - 1989 Félag: HFA Tími: 00:32:52
2. Kristín Edda Sveinsdóttir - 1999 Félag: HFR: Tími: 00:34:44
3. Katrín Pálsdóttir - 1984 Félag: Tindur Tími: 00:36:03
A-flokkur Karlar
1. Davíð Jónsson - 2004 Félag: HFR Tími: 00:29:50
2. Ingvar Ómarsson - 1989 Félag: Breiðablik Tími: 00:30:05
3. Kristinn Jónsson - 2000 Félag: HFR Tími: 00:30:14
Handhjól - 14 km.
Elite flokkur Konur
1. sæti Arnar Sigríður Albertsdóttir - 1990 Félag: HFR Tími: 00:36:07
Elite flokkur Karlar
1. Arnar Helgi Lárusson - 1976 Félag : Tindur Tími: 00:46:23
Úrslit í yngri flokkum voru þessi :
U23 KVK
1. Bergdís Eva Sveinsdóttir - 2003 Félag: HFR
2. Fanney Rún Ólafsdóttir - 2002 Félag: HFR
2. Iðunn Björg Arnaldsdóttir - 2002 Félag: HFR
U23 KK
1. Davíð Jónsson - 2004 Félag: HFR
2. Breki Gunnarsson - 2004 Félag: HFR
Junior KVK
1. Sigríður Dóra Guðmundsdóttir - 2006 Félag: HFR
Junior KK
1. Daníel Freyr Steinarsson - 2005 Félag: HFR
2. Tómas Kári Björgvinsson Rist - 2005 Félag: BFH
3. Ísak Steinn Davíðsson - 2006 Félag: BFH
U17 KVK
1. Margrét Blöndahl Magnúsdóttir - 2008 Félag: HFR
2. Hekla Henningsdóttir - 2008 Félag: HFR
3. Eyrún Birna Bragadóttir - 2008 Félag: HFR
U17 KK
1. Anton Sigurðarson - 2007 Félag: BFH
2. Sólon Kári Sölvason - 2008 Félag: BFH
3. Einar Valur Bjarnason - 2008 Félag: HFR
U15 KK
1. Hrafnkell Steinarr Ingvason - 2009 Félag: HFR
2. Þorvaldur Atli Björgvinsson - 2010 Félag: HFR
Sjá má úrslit keppninnar á vef Tímatöku.
Björgvin Jónsson
Síðast breytt þann 23. June 2023 kl: 20:38 af Björgvin Jónsson
Dagana 22. til 29. mars s.l. fór Íslenska landsliðið í götuhjólreiðum í æfinga- og undirbúni
Hjólreiðasambandinu var að berast tilkynning frá framkvæmdaraðila jarðvinnu fyrir Fossvogsbrúnna. En jarð
Hjólreiðasamband Íslands boðaði til Hjólreiðaþings laugardaginn 1. mars 2025 s.l. í fundarsal &Ia
Hjólreiðasamband Íslands boðar til Hjólreiðaþings laugardaginn 1.mars klukkan 14.00
Í gær, miðvikudaginn 26. febrúar fór fram annað formlega Íslandsmótið í e-hjólreiðum &
Eins og áður hefur komið fram í frétt hér frá 13. janúar s.l. þá er ráðgert að
Fyrstu keppnir ársins eru nú að hefjast, en bikarkeppnir í e-hjólreiðum fara fram dagana 12. 19. og 26. febrú
Í desember s.l. gekk Hjólreiðasambandið frá samning við Conor Campbell til að gegna starfi landsliðsþjá
Nú hafa samtals 61 einstaklingar lokið fyrsta þrepi þjálfunar námskeiðs Alþjóða hjólreið
Hér eru svo uppfærð drög mótaskrár fyrir sumarið 2025 frá Mótanefnd HRÍ. Með fyrirvara um hu
Seinasta laugardagskvöld var mikið um dýrðir í Hörpunni þar sem í sameiginlegu hófi ÍSÍ
Hjólreiðasamband Íslands ákvað að veita verðlaun fyrir Sjálfboðaliða ársins 2024. E
Hafdís Sigurðardóttir hlýtur Gullhjálminn 2024 Það er mjög gleðilegt að til