Íslandsmót í Tímatöku 2023

23.06 2023 19:55 | ummæli

Íslandsmót í Tímatöku 2023

Í gærkvöld fór fram Íslandsmótið í tímatöku í Þorlákshöfn. Hjólaður var samtals 22 km. vegalengd í Elite flokkum karla og kvenna á Suðurstrandaveginum. Sigurvegarar voru þau Hafdís Sigurðardóttir og Davíð Jónsson.

Í fyrsta skiptið var keppt um sama titil í flokki Handhjólara. Sigurvegarar í þeim flokki voru þau Arna Sigríður Albertsdóttir og Arnar Helgi Lárusson. En þau hjóluðu samtals 14 km. vegalengd.
 


Castelli Classic Íslandsmeistaramót  - 22 km.
A-flokkur Konur

1. Hafdís Sigurðardóttir - 1989 Félag: HFA Tími: 00:32:52
2. Kristín Edda Sveinsdóttir - 1999 Félag: HFR: Tími: 00:34:44
3. Katrín Pálsdóttir - 1984 Félag: Tindur  Tími: 00:36:03

A-flokkur Karlar

1. Davíð Jónsson - 2004 Félag: HFR Tími: 00:29:50
2. Ingvar Ómarsson - 1989 Félag: Breiðablik Tími: 00:30:05
3. Kristinn Jónsson - 2000 Félag: HFR Tími: 00:30:14

Handhjól - 14 km.
Elite flokkur Konur

1. sæti Arnar Sigríður Albertsdóttir - 1990 Félag: HFR Tími: 00:36:07

Elite flokkur Karlar

1. Arnar Helgi Lárusson - 1976 Félag : Tindur Tími: 00:46:23


Úrslit í yngri flokkum voru þessi :

U23 KVK

1. Bergdís Eva Sveinsdóttir - 2003 Félag: HFR
2. Fanney Rún Ólafsdóttir - 2002 Félag: HFR
2. Iðunn Björg Arnaldsdóttir - 2002 Félag: HFR

U23 KK

1. Davíð Jónsson - 2004 Félag: HFR
2. Breki Gunnarsson - 2004 Félag: HFR

Junior KVK

1. Sigríður Dóra Guðmundsdóttir - 2006 Félag: HFR

Junior KK

1. Daníel Freyr Steinarsson - 2005 Félag: HFR 
2. Tómas Kári Björgvinsson Rist - 2005 Félag: BFH 
3. Ísak Steinn Davíðsson - 2006 Félag: BFH 

U17 KVK

1. Margrét Blöndahl Magnúsdóttir - 2008 Félag: HFR
2. Hekla Henningsdóttir - 2008 Félag: HFR
3. Eyrún Birna Bragadóttir - 2008 Félag: HFR

U17 KK

1. Anton Sigurðarson - 2007 Félag: BFH
2. Sólon Kári Sölvason - 2008 Félag: BFH
3. Einar Valur Bjarnason - 2008 Félag: HFR

U15 KK

1. Hrafnkell Steinarr Ingvason - 2009 Félag: HFR
2. Þorvaldur Atli Björgvinsson - 2010 Félag: HFR

Sjá má úrslit keppninnar á vef Tímatöku.

Björgvin Jónsson

Síðast breytt þann 23. June 2023 kl: 20:38 af Björgvin Jónsson

Ummæli

Aðrar fréttir

Hjólreiðafólk ársins 2024 og lokahóf

18 November kl: 14:54

Lokahóf Hjólreiðasambands Íslands var haldið í Víkinni í gær. Allir bikarmeistarar &aa

Lokahóf HRÍ 2024

1 November kl: 17:16

Sunnudaginn 17. nóvember n.k. fer fram lokahóf Hjólreiðasambands Íslands í Víkinni,Traðarlandi 1,

Cyclo-cross æfingabúðir UCI 2024

16 October kl: 13:38

Í seinustu viku fóru 3 ungir hjólarar í Cyclo-cross æfingabúðir í  höfuðstöðvar Al

Íslandsmótið í Cyclocross 2024 - 2025

13 October kl: 18:02

Í dag fór fram Íslandsmótið í Cyclocross (CX) tímabilsins 2024-2025 á útivistarsvæ&et

Opinn formannafundur - miðvikudaginn 9. október

8 October kl: 10:56

Á morgun fer fram í Fundarsal ÍSÍ, Engjavegi 6 svonefndur formannafundur Hjólreiðasambandsins. Fundurinn

Heimsmeistaramót í Malarhjólreiðum 2024

5 October kl: 13:03

Ísland tekur þátt á heimsmeistaramóti í malarhjólreiðum í ár, með þrjá kep

Norðurlandamótið í Fjallahjólreiðum 2024

4 October kl: 12:42

Norðurlandamótið í fjallahjólreiðum fór fram í Halden, Noregi dagana 21.-22. september s.l. Íslenska li

EM í götuhjólreiðum - Elite Flokkur karla

15 September kl: 20:21

Í dag fór fram keppni í Evrópumótinu í götuhjólreiðum í Elíte flokki karla hér

EM í götuhjólreiðum - Elite Kvenna

14 September kl: 20:24

Í dag fór fram keppni í Evrópumótinu í götuhjólreiðum í Elíte flokki kvenna hé

EM í götuhjólreiðum - U23 keppni dagsins

13 September kl: 20:55

Í dag fór fram keppni í Evrópumótinu í götuhjólreiðum í U23 flokki hér í Limbu

EM í götuhjólreiðum - U23 flokkur

13 September kl: 07:47

Í dag föstudag er komið að götuhjólakeppninni í U23 flokknum, en þar eru við með 4. manna karla lið.

EM í götuhjólreiðum - Keppni í Tímatöku

11 September kl: 17:41

Í dag fóru fram allar tímatökukeppnir Evrópumótsins hér í Limburg Belgíu. En tímat&o

EM í götuhjólreiðum - dagur tvö

10 September kl: 12:49

Í dag fóru keppendur aftur af stað að kíkja á keppnisbrautirnar hér í Belgíu. En á morgu

EM í götuhjólreiðum 2024 - fyrsti dagur

9 September kl: 19:27

Íslenski landsliðshópurinn kom til Belgíu í gær. Eftir akstur til Maastricht þar sem liðið ásamt f

Íslandsmót í Maraþon fjallahjólreiðum 2024

31 August kl: 20:05

Í dag fór fram Íslandsmótið í Maraþon fjallahjólreiðum (XCM) á Hólmsheiðinni. Um va