Landslið Íslands á Smáþjóðaleikunum
24 April kl: 17:55Hjólreiðasamband Íslands hefur ákveðið að senda eftirfarandi keppendur til að taka þátt fyrir Ís
11.09 2022 15:32
|
Í gær fór fram Íslandsmótið í Enduro Í Reykjadal og Grensdal (Grændal) í Hveragerði. Mótið var haldið af Tindi. Sigurvegarar í Elíte flokkum voru þau Dagbjört Ásta Jónsdóttir og Helgi Berg Friðþjófsson. Í öðru sæti í flokki kvenna var Þórdís Björk Georgsdóttir og í þriðja sæti varð svo Gunnhildur Ingibjörg Georgsdóttir. Í öðru sæti í flokki karla var Jónas Stefánsson og í þriðja sæti varð svo Jakob Daniel Magnusson.
Úrslit dagins voru þessi:
A-flokkur Karla
1. Helgi Berg Friðþjófsson - BFH
2. Jónas Stefánsson - HFA
3. Jakob Daniel Magnusson - BFH
A-flokkur Konur
1. Dagbjört Ásta Jónsdóttir - Tindur
2. Þórdís Björk Georgsdóttir - HFR
3. Gunnhildur Ingibjörg Georgsdóttir - BFA
Junior flokkur Drengir
1. Tómas Kári Björgvinsson Rist - BFH
2. Benedikt Björgvinsson - HFR
3. Benedikt Einar Björnsson - HFR
Masters flokkur Karl
1. Magnús Kjartansson - Tindur
2. Orri Pétursson - Utan félags
3. Guðmundur Óli Gunarsson - Tindur
Masters flokkur konur
1. Heiðrún Erla Guðbjörnsdóttir - Tindur
2. Rakel Logadóttir - Tindur
3. Sólveig Hauksdóttir - HFR
B - flokkur karlar
1. Jakob Freyr Kolbeinsson - Utan félags
2. Grettir Yngvason - Vestri
3. Matthías Arnarson - Utan félags
B - flokkur Konur
1. Heiða Jónsdóttir - Vestri
2. Tinna Jóhönnudóttir - HFR
3. Katrín Lilja Sigurðardóttir - Tindur
Öll úrslit dagsins í öllum flokkum má sjá á Tímataka.net
Björgvin Jónsson
Síðast breytt þann 12. September 2022 kl: 13:30 af Björgvin Jónsson
Hjólreiðasamband Íslands hefur ákveðið að senda eftirfarandi keppendur til að taka þátt fyrir Ís
Dagana 19. til 21. apríl n.k fer fram í norður Danmörku þrjár götuhjólakeppnir sem saman kallast - 3 dage i N
Hér má líta uppfærð drög mótaskrár fyrir sumarið 2025 frá Mótanefnd HRÍ. Með f
Þann 30. apríl næstkomandi klukkan 18:00 á 3. hæð í ÍSÍ heldur Íþróttamannanefnd
Dagana 22. til 29. mars s.l. fór Íslenska landsliðið í götuhjólreiðum í æfinga- og undirbúni
Hjólreiðasambandinu var að berast tilkynning frá framkvæmdaraðila jarðvinnu fyrir Fossvogsbrúnna. En jarð
Hjólreiðasamband Íslands boðaði til Hjólreiðaþings laugardaginn 1. mars 2025 s.l. í fundarsal &Ia
Hjólreiðasamband Íslands boðar til Hjólreiðaþings laugardaginn 1.mars klukkan 14.00
Í gær, miðvikudaginn 26. febrúar fór fram annað formlega Íslandsmótið í e-hjólreiðum &
Eins og áður hefur komið fram í frétt hér frá 13. janúar s.l. þá er ráðgert að
Fyrstu keppnir ársins eru nú að hefjast, en bikarkeppnir í e-hjólreiðum fara fram dagana 12. 19. og 26. febrú
Í desember s.l. gekk Hjólreiðasambandið frá samning við Conor Campbell til að gegna starfi landsliðsþjá
Nú hafa samtals 61 einstaklingar lokið fyrsta þrepi þjálfunar námskeiðs Alþjóða hjólreið
Hér eru svo uppfærð drög mótaskrár fyrir sumarið 2025 frá Mótanefnd HRÍ. Með fyrirvara um hu
Seinasta laugardagskvöld var mikið um dýrðir í Hörpunni þar sem í sameiginlegu hófi ÍSÍ