Íslandsmót í Götuhjólreiðum 2025
29 June kl: 19:51Íslandsmót í Götuhjólreiðum (RR) fór fram í dag í Hvalfirðinum og Kjós. Keppnin hó
25.06 2023 12:36
|
Í gærkvöld fór fram Íslandsmótið í götuhjólreiðum á Þingvöllum - Castelli Classic sem haldið var af Tindi. Í Elite flokkum voru hjólaðir samtals 135 km. vegalengd í karlaflokki og 118 km. í kvennaflokki.
Ræst var í námunda við þjónustumiðstöðina á Þingvöllum, vegur 36 niður að vegi 35m. til baka að Þingvöllum um vegi 350 og 360. Þegar komið var inn á Þingvelli aftur voru hjólaðir 2 hringir (3 hringir í Karlaflokki), réttsælis, sem vegir 36 og 361 mynda. Lokamarkið var svo á vegi 361, stuttu eftir Efrivallarvegs afleggjarann.
Sigurvegarar voru þau Hafdís Sigurðardóttir og Ingvar Ómarsson.
Í fyrsta skiptið var einnig keppt um sama titil í flokki Handhjólara. Sigurvegari í þeim flokki var Arna Sigríður Albertsdóttir.
Við þökkum Tindi fyrir utanumhald og mótsstjórn á þessum tveim Íslandsmeistaramótum í götuhjólreiðum - Castelli Classic.
Úrslit kvöldins voru þessi:
Castelli Classic Íslandsmeistaramót
A-flokkur Konur
1. Hafdís Sigurðardóttir - 1989 Félag: HFA
2. Silja Jóhannesdóttir - 1988 Félag: HFA
3. Ágústa Edda Björnsdóttir - 1977 Félag: Tindur
A-flokkur Karlar
1. Ingvar Ómarsson - 1989 Félag: Breiðablik
2. Kristinn Jónsson - 2000 Félag: HFR
3. Hafsteinn Ægir Geirsson - 1980 Félag: Tindur
Handhjól
Elite flokkur Konur
1. sæti Arnar Sigríður Albertsdóttir - 1990 Félag: HFR
U23 KVK
1. Bergdís Eva Sveinsdóttir - 2003 Félag: HFR
U23 KK
1. Davíð Jónsson- 2004 Félag: HFR
2. Breki Gunnarsson - 2004 Félag: HFR
3. Þorbjörn Bragi Jónsson - 2001 Félag: Tindur
Úrslit í yngri flokkum voru þessi :
Junior KVK
1. Sigríður Dóra Guðmundsdóttir - 2006 Félag: HFR
Junior KK
1. Tómas Kári Björgvinsson Rist - 2005 Félag: BFH
2. Daníel Freyr Steinarsson - 2005 Félag: HFR
3. Ísak Steinn Davíðsson - 2006 Félag: BFH
U17 KVK
1. Margrét Blöndahl Magnúsdóttir - 2008 Félag: HFR
2. Hekla Henningsdóttir - 2008 Félag: HFR
3. Eyrún Birna Bragadóttir - 2008 Félag: HFR
U17 KK
1. Anton Sigurðarson - 2007 Félag: BFH
2. Sólon Kári Sölvason - 2008 Félag: BFH
3. Einar Valur Bjarnason - 2008 Félag: HFR
U15 KK
1. Hrafnkell Steinarr Ingvason - 2009 Félag: HFR
2. Þorvaldur Atli Björgvinsson - 2010 Félag: HFR
U15 KVK
1. Júlía Hrönn Júlíusdóttir - 2010 Félag: Tindur
Önnur úrslit:
B Flokkur KVK
1. Fanney Rún Ólafsdóttir - 2002 Félag: HFR
2. Iðunn Björg Arnaldsdóttir - 2002 Félag: HFR
3. Valgerður Dröfn Ólafsdóttir - 1992 Utan félags
B Flokkur KK
1. Jón Arnar Sigurjónsson - 1960 Félag: Tindur
2. Guðfinnur Hilmarsson - 1976 Félag: Tindur
3. Helgi Björnsson - 1990 Félag: HFR
C Flokkur KVK
1. Hildigunnur Árnadóttir - 1978 Utan félags
2. Edda Ívarsdóttir - 1979 Félag: Tindur
C Flokkur KK
1. Angel Ruiz-Angulo - 1977 Félag: Breiðablik
2. Eryk Julian Majorowski - 1995 Utan félags
3. Auðunn Gunnar Eiríksson - 1976 Félag: Breiðablik
Sjá má úrslit keppninnar á vef Tímatöku.
Björgvin Jónsson
Síðast breytt þann 21. August 2023 kl: 22:16 af Björgvin Jónsson
Íslandsmót í Götuhjólreiðum (RR) fór fram í dag í Hvalfirðinum og Kjós. Keppnin hó
Íslandsmót í Tímatöku (TT) fór fram í kvöld í Hvalfirðinum. Mótið var haldi&et
Þann 16. ágúst verður Norðurlandamótið í malarhjólreiðum haldið í Halmst
Hér má líta uppfærð drög mótaskrár fyrir sumarið 2025 frá Mótanefnd HRÍ. Með f
Þá er seinasti keppnisdagur Smáþjóðaleikanna í ár á enda kominn. Í dag fór fram keppn
Morgundagurinn er seinasti keppnisdagur Smáþjóðaleikanna í ár. Þá fer keppni í götuhj&o
Í dag fór fram keppni í Ólympískum fjallahjólreiðum á Smáþjóðaleikunum í
Fyrsti keppnisdagur Smáþjóðaleikanna er lokið hjá okkar fólki í Andorra. Í dag fór fram
Smáþjóðaleikarnir fara fram í Andorra dagana 26. til 31. maí. Hjólreiðar eru meðal keppnisgreina í
Á morgun er sameiginlegur ferðadagur íslenska íþróttafólksins sem enn er ekki búið að koma s&eacu
Skráning í Hjólað í vinnuna er í fullum gangi en keppnin hefst svo formlega miðvikudaginn 7. maí.
Hjólreiðasamband Íslands hefur ákveðið að senda eftirfarandi keppendur til að taka þátt fyrir Ís
Dagana 19. til 21. apríl n.k fer fram í norður Danmörku þrjár götuhjólakeppnir sem saman kallast - 3 dage i N
Þann 30. apríl næstkomandi klukkan 18:00 á 3. hæð í ÍSÍ heldur Íþróttamannanefnd
Dagana 22. til 29. mars s.l. fór Íslenska landsliðið í götuhjólreiðum í æfinga- og undirbúni