Íslandsmótið í Götuhjólreiðum 2023

25.06 2023 12:36 | ummæli

Íslandsmótið í Götuhjólreiðum 2023

Í gærkvöld fór fram Íslandsmótið í götuhjólreiðum á Þingvöllum - Castelli Classic sem haldið var af Tindi. Í Elite flokkum voru hjólaðir samtals 135 km. vegalengd í karlaflokki og 118 km. í kvennaflokki.

Ræst var í námunda við þjónustumiðstöðina á Þingvöllum, vegur 36 niður að vegi 35m. til baka að Þingvöllum um vegi 350 og 360. Þegar komið var inn á Þingvelli aftur voru hjólaðir 2 hringir (3 hringir í Karlaflokki), réttsælis, sem vegir 36 og 361 mynda. Lokamarkið var svo á vegi 361, stuttu eftir Efrivallarvegs afleggjarann.

Sigurvegarar voru þau Hafdís Sigurðardóttir og Ingvar Ómarsson.

Í fyrsta skiptið var einnig keppt um sama titil í flokki Handhjólara. Sigurvegari í þeim flokki var Arna Sigríður Albertsdóttir.

Við þökkum Tindi fyrir utanumhald og mótsstjórn á þessum tveim Íslandsmeistaramótum í götuhjólreiðum - Castelli Classic.

Úrslit kvöldins voru þessi:

Castelli Classic Íslandsmeistaramót  
A-flokkur Konur

1. Hafdís Sigurðardóttir - 1989 Félag: HFA 
2. Silja Jóhannesdóttir - 1988 Félag: HFA
3. Ágústa Edda Björnsdóttir - 1977 Félag: Tindur

A-flokkur Karlar

1. Ingvar Ómarsson - 1989 Félag: Breiðablik 
2. Kristinn Jónsson - 2000 Félag: HFR 
3. Hafsteinn Ægir Geirsson - 1980 Félag: Tindur

Handhjól
Elite flokkur Konur

1. sæti Arnar Sigríður Albertsdóttir - 1990 Félag: HFR 

U23 KVK
1. Bergdís Eva Sveinsdóttir - 2003 Félag: HFR 

U23 KK
1. Davíð Jónsson- 2004 Félag: HFR 
2. Breki Gunnarsson - 2004 Félag: HFR 
3. Þorbjörn Bragi Jónsson - 2001 Félag: Tindur

Úrslit í yngri flokkum voru þessi :

Junior KVK

1. Sigríður Dóra Guðmundsdóttir - 2006 Félag: HFR

Junior KK

1. Tómas Kári Björgvinsson Rist - 2005 Félag: BFH 
2. Daníel Freyr Steinarsson - 2005 Félag: HFR 
3. Ísak Steinn Davíðsson - 2006 Félag: BFH 

U17 KVK

1. Margrét Blöndahl Magnúsdóttir - 2008 Félag: HFR
2. Hekla Henningsdóttir - 2008 Félag: HFR
3. Eyrún Birna Bragadóttir - 2008 Félag: HFR

U17 KK

1. Anton Sigurðarson - 2007 Félag: BFH
2. Sólon Kári Sölvason - 2008 Félag: BFH
3. Einar Valur Bjarnason - 2008 Félag: HFR

U15 KK

1. Hrafnkell Steinarr Ingvason - 2009 Félag: HFR
2. Þorvaldur Atli Björgvinsson - 2010 Félag: HFR

U15 KVK
1. Júlía Hrönn Júlíusdóttir - 2010 Félag: Tindur

Önnur úrslit:

B Flokkur KVK

1. Fanney Rún Ólafsdóttir - 2002 Félag: HFR
2. Iðunn Björg Arnaldsdóttir - 2002 Félag: HFR
3. Valgerður Dröfn Ólafsdóttir - 1992 Utan félags

B Flokkur KK

1. Jón Arnar Sigurjónsson - 1960 Félag: Tindur
2. Guðfinnur Hilmarsson - 1976 Félag: Tindur
3. Helgi Björnsson - 1990 Félag: HFR

C Flokkur KVK

1. Hildigunnur Árnadóttir - 1978 Utan félags
2. Edda Ívarsdóttir - 1979 Félag: Tindur

C Flokkur KK

1. Angel Ruiz-Angulo - 1977 Félag: Breiðablik
2. Eryk Julian Majorowski - 1995 Utan félags
3. Auðunn Gunnar Eiríksson - 1976 Félag: Breiðablik

Sjá má úrslit keppninnar á vef Tímatöku.

Björgvin Jónsson

Síðast breytt þann 21. August 2023 kl: 22:16 af Björgvin Jónsson

Ummæli

Aðrar fréttir

5c - vefsíða um sálfræðilega færniþjálfun

7 June kl: 12:56

Komin er í loftið vefsíða um sálfræðilega færniþjálfun eftir hugmyndafræði 5C.

Tryggjum öruggt íþrótta- og æskulýðsstarf í sumar

7 June kl: 12:21

Meðfylgjandi er upplýsingabréf til íþrótta- og æskulýðsfélaga og samtaka sem ætlað er

Tour de Feminin 2024

22 May kl: 16:46

Dagana 23. til 26. maí fer fram 35 útgáfan af Tour de Feminin í norður Tékklandi.

Hæfileikabúðir HRÍ 2024

26 April kl: 22:40

Landsliðs- og afreksnefnd Hjólreiðasambands Íslands boðar árlega til hæfileikabúða fyrir fremsta hjó

Hæfileikabúðir HRÍ - fyrsti dagur

25 April kl: 11:08

Í dag komu saman um 30 ungir hjólarar til að taka þátt í hinum árlegu Hæfileikabúðum

Hæfileikabúðir Hjólreiðasambands Íslands 25.–27. apríl 2024

22 April kl: 14:07

Landsliðs- og afreksdeild Hjólreiðasambands Íslands boðar árlega til hæfileikabúða fyrir fremsta hjó

Reykjavíkurborg leitar að þátttakendum í rannsókn sem greina mun umferðaröryggi- og upplifun

15 April kl: 17:51

Rannsóknin er hluti af samstarfsverkefni 28 aðila víðs vegar um Evrópu. Markið verkefnisins er að finna öruggar og

Norðurlandamótið 2024 í Gravel - Eistlandi og Litháen.

8 April kl: 13:36

Norðurlandamótið 2024 í Gravel fer fram í Eistlandi og Litháen þann 8. júní n.k.

Evrópusambandið horfir til hjólreiða sem framtíðar ferðamáta

4 April kl: 12:18

Í gær skrifaði Evrópusambandið undir yfirlýsingu sem nefnd hefur verið "European Declaration on Cycling". Me

Hjólreiðaþing 2024

6 March kl: 13:32

Hjólreiðasamband Íslands boðaði til Hjólreiðaþings laugardaginn 2. mars 2024 s.l. í fundarsal Í

Hjólreiðaþing 2024 - 2. mars

28 February kl: 13:22

Hjólreiðasamband Íslands boðar til Hjólreiðaþings laugardaginn 2.mars klukkan 14.00.

Fræðslukvöld HRÍ - fimmtudaginn 7. mars kl. 18.30

27 February kl: 23:04

Hjólreiðasamband Íslands boðar til áhugaverðs fræðslufundar þann 7. mars n.k. í fundarsal Í&th

Nýir Íslandsmeistarar í e-hjólreiðum

25 February kl: 23:45

Laugardaginn 24. febrúar s.l. fór fram fyrsta formlega Íslandsmótið í e-hjólreiðum í Zwift heimum.

Íslandsmeistaramótið í e-hjólreiðum 2024

21 February kl: 12:36

Næstkomandi laugardag fer fram fyrsta formlega Íslandsmeistaramótið í e-hjólreiðum.

Mótaskrá 2024 - uppfært

24 January kl: 17:22

Hér eru svo önnur drög að mótaskrá sumarsins 2024 frá Mótanefnd HRÍ komin. Aftur með fyrirva