Landslið Íslands í götuhjólreiðum á Evrópumeistaramótinu í Drenthe, Hollandi 2023

31.08 2023 16:36 | ummæli

Landslið Íslands í götuhjólreiðum á Evrópumeistaramótinu í Drenthe, Hollandi 2023

Landsliðs- og afreksnefnd Hjólreiðasambands Íslands hefur ákveðið að senda eftirfarandi keppendur til Drenthe í Hollandi til að taka þátt á Evrópumeistaramótið í götuhjólreiðum sem fer þar fram dagana 20. til 24. september n.k.
 

Keppendur í Elite

Kristín Edda Sveinsdóttir - HFR
Hafdís Sigurðardóttir - HFA
Ingvar Ómarsson - Breiðablik


Keppendur í U23-flokki

Davíð Jónsson - HFR
Eyþór Eiríksson - HFR
Bergdís Eva Sveinsdóttir - HFR

 

Hérna má sjá nánari upplýsingar keppnistíma okkar landsliðsfólks úti í Hollandi.

Miðvikudagur 20. sept. Föstudagur 22. sept. Laugardagur 23. sept. Sunnudagur 24. sept.
U23 KVK ITT (20,6 km) U23 KK RR (136,5 km) Elite KVK RR (131,3 km) Elite KK RR (199,8 km)
Bergdís Eva Sveinsdóttir Davíð Jónsson Hafdís Sigurðardóttir Ingvar Ómarsson
12.00 - 12.45 Eyþór Eiríksson Kristín Edda Sveinsdóttir 12:30 - 17:00
Wildlands Adventure Zoo - Emmen 09.30 - 12.45 13.30 - 17.00 Assen - Col du VAM
Hoogeveen-Col du VAM Mappel - Col du VAM  
       
U23 KK ITT (20,6 km) U23 KVK RR (108,0 km)    
Davíð Jónsson Bergdís Eva Sveinsdóttir    
13.05 - 14.10 14.30 - 17.10    
Wildlands Adventure Zoo - Emmen Coevorden - Col du VAM    
     
       
Elite KVK ITT (29,5 km)      
Hafdís Sigurðardóttir      
Kristín Edda Sveinsdóttir      
14.30 - 15.50      
Wildlands Adventure Zoo - Emmen      
     
       
Elite KK ITT (29,5 km)      
Ingvar Ómarsson      
16:15 - 17:45      
Wildlands Adventure Zoo - Emmen      
     

 

Hér má finna meiri upplýsingar um viðburðinn inni á heimasíðu Evrópska hjólreiðasambandsins.

Björgvin Jónsson

Síðast breytt þann 31. August 2023 kl: 19:44 af Mikael Schou

Ummæli

Aðrar fréttir

Hjólreiðafólk ársins 2024 og lokahóf

18 November kl: 14:54

Lokahóf Hjólreiðasambands Íslands var haldið í Víkinni í gær. Allir bikarmeistarar &aa

Lokahóf HRÍ 2024

1 November kl: 17:16

Sunnudaginn 17. nóvember n.k. fer fram lokahóf Hjólreiðasambands Íslands í Víkinni,Traðarlandi 1,

Cyclo-cross æfingabúðir UCI 2024

16 October kl: 13:38

Í seinustu viku fóru 3 ungir hjólarar í Cyclo-cross æfingabúðir í  höfuðstöðvar Al

Íslandsmótið í Cyclocross 2024 - 2025

13 October kl: 18:02

Í dag fór fram Íslandsmótið í Cyclocross (CX) tímabilsins 2024-2025 á útivistarsvæ&et

Opinn formannafundur - miðvikudaginn 9. október

8 October kl: 10:56

Á morgun fer fram í Fundarsal ÍSÍ, Engjavegi 6 svonefndur formannafundur Hjólreiðasambandsins. Fundurinn

Heimsmeistaramót í Malarhjólreiðum 2024

5 October kl: 13:03

Ísland tekur þátt á heimsmeistaramóti í malarhjólreiðum í ár, með þrjá kep

Norðurlandamótið í Fjallahjólreiðum 2024

4 October kl: 12:42

Norðurlandamótið í fjallahjólreiðum fór fram í Halden, Noregi dagana 21.-22. september s.l. Íslenska li

EM í götuhjólreiðum - Elite Flokkur karla

15 September kl: 20:21

Í dag fór fram keppni í Evrópumótinu í götuhjólreiðum í Elíte flokki karla hér

EM í götuhjólreiðum - Elite Kvenna

14 September kl: 20:24

Í dag fór fram keppni í Evrópumótinu í götuhjólreiðum í Elíte flokki kvenna hé

EM í götuhjólreiðum - U23 keppni dagsins

13 September kl: 20:55

Í dag fór fram keppni í Evrópumótinu í götuhjólreiðum í U23 flokki hér í Limbu

EM í götuhjólreiðum - U23 flokkur

13 September kl: 07:47

Í dag föstudag er komið að götuhjólakeppninni í U23 flokknum, en þar eru við með 4. manna karla lið.

EM í götuhjólreiðum - Keppni í Tímatöku

11 September kl: 17:41

Í dag fóru fram allar tímatökukeppnir Evrópumótsins hér í Limburg Belgíu. En tímat&o

EM í götuhjólreiðum - dagur tvö

10 September kl: 12:49

Í dag fóru keppendur aftur af stað að kíkja á keppnisbrautirnar hér í Belgíu. En á morgu

EM í götuhjólreiðum 2024 - fyrsti dagur

9 September kl: 19:27

Íslenski landsliðshópurinn kom til Belgíu í gær. Eftir akstur til Maastricht þar sem liðið ásamt f

Íslandsmót í Maraþon fjallahjólreiðum 2024

31 August kl: 20:05

Í dag fór fram Íslandsmótið í Maraþon fjallahjólreiðum (XCM) á Hólmsheiðinni. Um va