Landslið Íslands í götuhjólreiðum á Evrópumeistaramótinu í Drenthe, Hollandi 2023

31.08 2023 16:36 | ummæli

Landslið Íslands í götuhjólreiðum á Evrópumeistaramótinu í Drenthe, Hollandi 2023

Landsliðs- og afreksnefnd Hjólreiðasambands Íslands hefur ákveðið að senda eftirfarandi keppendur til Drenthe í Hollandi til að taka þátt á Evrópumeistaramótið í götuhjólreiðum sem fer þar fram dagana 20. til 24. september n.k.
 

Keppendur í Elite

Kristín Edda Sveinsdóttir - HFR
Hafdís Sigurðardóttir - HFA
Ingvar Ómarsson - Breiðablik


Keppendur í U23-flokki

Davíð Jónsson - HFR
Eyþór Eiríksson - HFR
Bergdís Eva Sveinsdóttir - HFR

 

Hérna má sjá nánari upplýsingar keppnistíma okkar landsliðsfólks úti í Hollandi.

Miðvikudagur 20. sept. Föstudagur 22. sept. Laugardagur 23. sept. Sunnudagur 24. sept.
U23 KVK ITT (20,6 km) U23 KK RR (136,5 km) Elite KVK RR (131,3 km) Elite KK RR (199,8 km)
Bergdís Eva Sveinsdóttir Davíð Jónsson Hafdís Sigurðardóttir Ingvar Ómarsson
12.00 - 12.45 Eyþór Eiríksson Kristín Edda Sveinsdóttir 12:30 - 17:00
Wildlands Adventure Zoo - Emmen 09.30 - 12.45 13.30 - 17.00 Assen - Col du VAM
Hoogeveen-Col du VAM Mappel - Col du VAM  
       
U23 KK ITT (20,6 km) U23 KVK RR (108,0 km)    
Davíð Jónsson Bergdís Eva Sveinsdóttir    
13.05 - 14.10 14.30 - 17.10    
Wildlands Adventure Zoo - Emmen Coevorden - Col du VAM    
     
       
Elite KVK ITT (29,5 km)      
Hafdís Sigurðardóttir      
Kristín Edda Sveinsdóttir      
14.30 - 15.50      
Wildlands Adventure Zoo - Emmen      
     
       
Elite KK ITT (29,5 km)      
Ingvar Ómarsson      
16:15 - 17:45      
Wildlands Adventure Zoo - Emmen      
     

 

Hér má finna meiri upplýsingar um viðburðinn inni á heimasíðu Evrópska hjólreiðasambandsins.

Björgvin Jónsson

Síðast breytt þann 31. August 2023 kl: 19:44 af Mikael Schou

Ummæli

Aðrar fréttir

Lokadagur EM í götuhjólreiðum 2023 - Elite karla

24 September kl: 23:24

Á lokadegi EM í Drenthe í dag fór fram götuhjólakeppnin í Elite flokki karla. Hjólað var frá

EM í götuhjólreiðum 2023 - Elite kvenna keppnin

23 September kl: 17:44

Í dag á EM í Drenthe fór fram götuhjólakeppnin í Elite flokki kvenna. Þær Kristín Edda Svei

EM í götuhjólreiðum 2023 - U23 keppnin

22 September kl: 16:59

Í dag á EM í Drenthe fóru fram götuhjólakeppnir í U23 flokkum karla og kvenna. Þar áttu

EM í Tímatöku 2023

20 September kl: 23:07

Á Evrópumótinu í Götuhjólreiðum í Drenthe í Hollandi í dag fór fram tímatö

Landsliðið í götuhjólreiðum mætt til Drenthe í Hollandi

18 September kl: 22:59

Landslið Íslands í Götuhjólreiðum mætti til Drenthe í Hollandi í gær. Tíminn hefur v

Landslið Íslands í götuhjólreiðum á Evrópumeistaramótinu í Drenthe, Hollandi 2023

31 August kl: 16:36

Landsliðs- og afreksnefnd Hjólreiðasambands Íslands hefur ákveðið að senda eftirfarandi keppendur til Drenthe &iacut

Íslandsmeistarar í Maraþon fjallahjólreiðum 2023

27 August kl: 18:08

Í dag fór fram Íslandsmótið í Maraþon fjallahjólreiðum (XCM) á Hólmsheiðinni.

Íslandsmót í Criterium 2023

21 August kl: 22:39

Í gær fór fram Íslandsmótið í Criterium á braut Kvartmíluklúbbsins í Hafnarfirði

Evrópumeistaramótið í Fjallabruni í Frakklandi afstaðið

21 August kl: 13:55

Þá er Evrópumeistaramótinu í fjallabruni lokið en mótið fór fram í Les Menuires í fr&ou

Evrópumeistaramótið í Fjallabruni í Frakklandi

17 August kl: 17:16

Dagana 18. til 20. ágúst fer fram í Les Menuires í Frakklandi Evrópumeistaramótið í fjallabruni. Vi

HM í hjólreiðum í Skotlandi - 13. ágúst

13 August kl: 18:00

Seinasti dagurinn á heimsmeistaramótinu í hjólreiðum var í dag. Þær Silja Jóhannesdóttir (HF

HM í hjólreiðum í Skotlandi - 12. ágúst

12 August kl: 17:31

Kristinn Jónsson (HFR) tók í dag þátt í Ólympískum fjallahjólreiðum (XCO) í Elite fl

HM í hjólreiðum í Skotlandi - 11. ágúst

11 August kl: 20:45

Í dag fór fram götuhjólakeppnin Para-cycling þar sem Arna Sigríður Albertsdóttir (HFR) hjólaði 1

HM í hjólreiðum í Skotlandi - 10. ágúst

10 August kl: 18:26

Á HM í hjólreiðum í Skotlandi í dag tóku þrír íslendingar þátt. 

HM í hjólreiðum í Skotlandi - 9. ágúst

9 August kl: 19:41

Á Heimsmeistaramótinu í hjólreiðum í Skotlandi í dag tóku tveir Íslendingar þátt &ia