Lokadagur EM í götuhjólreiðum 2023 - Elite karla

24.09 2023 23:24 | ummæli

Lokadagur EM í götuhjólreiðum 2023 - Elite karla

Á lokadegi EM í Drenthe í dag fór fram götuhjólakeppnin í Elite flokki karla. Hjólað var frá Assen sem leið lá enn aftur til Col du VAM. Hjólaðir voru samtals 199,8 km. (115 km. + 6 hringir).
Ingvar Ómarsson (Breiðablik) var mættur á ráslínuna staðráðinn í að gera betur en á EM í München í fyrra þar sem hann átti frábæran dag og náði að klára rúmum 3 mínutum á eftir fremstu mönnum.Hinsvegar varð það ljóst að það yrði honum erfitt í dag þar sem hann lenti í því eftir um 30 km. leið að hjólarinn fyrir fram hann fellur í jörðina. Þrátt fyrir heiðarlega tilraun til að ná að stökkva yfir hann fékk Ingvar hjólið hans í sitt og flaug fram fyrir sig, fékk eigið hjól yfir sig og skall nokkuð illa í jörðinni. 

Þrátt fyrir að spretta strax upp aftur og á hjólið var hann nokkuð krambúleraður eftir byltuna og átti erfitt með að ná andanum í fyrstu. Næstu 20 mínúturnar fór svo mikil orka í það að koma sér aftur inn í hópinn sem reyndist erfitt. Þegar rétt um 70 km. voru eftir í hringina í Col du VAM var Ingvar svo flaggaður út úr keppni.

Þar með lauk þátttöku okkar Íslendinga á Evrópumótinu í götuhjólreiðum á árinu 2023.

Björgvin Jónsson

Síðast breytt þann 25. September 2023 kl: 05:57 af Mikael Schou

Ummæli

Aðrar fréttir

Afrekstefna HRÍ 2024 - 2028

16 December kl: 13:40

Ný afrekstefna fyrir 2024 - 2028 hefur verið birt á síðu HRÍ

Launasjóður íþróttafólks tilkynntur

4 December kl: 09:00

Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands kynntu s.l. mánudag Launasjóð íþróttaf

Íþróttaeldhugi ársins 2025

24 November kl: 16:03

Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands og Lottó hvetja til tilnefninga á „Íþrótt

Yfirlýsing HRÍ vegna úrskurðar Lyfjaeftirlits Íslands

23 November kl: 22:01

Hjólreiðasamband Íslands (HRÍ) tekur úrskurð Lyfjaeftirlits Íslands mjög alvarlega. Brot gegn lyfjareglu

Hjólreiðafólk ársins 2025 og lokahóf

8 November kl: 22:05

Lokahóf Hjólreiðasambands Íslands var haldið í Víkinni í dag. Allir bikarmeistarar &aa

Hjólreiðamaður í bráðabirgðabann frá æfingum og keppni

22 October kl: 16:39

Þorsteinn Bárðarson hjólreiðamaður innan vébanda Hjólreiðasambands Íslands (HRÍ) hefur veri&e

Íslandsmótið í Cyclocross 2025-2026

18 October kl: 21:05

Í dag fór fram Íslandsmótið í Cyclocross (CX) tímabilsins 2025-2026 við Gufunesbæ, Reykjavík.

Lokahóf Víkinni 8. nóvember

6 October kl: 12:51

Laugardaginn 8. nóvember n.k. fer fram lokahóf Hjólreiðasambands Íslands í Víkinni,Traðarlandi 1,

Heimsmeistaramótið í Malarhjólreiðum 2025

3 October kl: 10:58

Fjórða heimsmeistaramótið í malarhjólreiðum fer fram í Suður-Limburg í Hollandi dagana 11.og 12. ok

Hæfileikabúðir HRÍ 2025 Ísafirði

9 September kl: 11:30

Landsliðs- og afreksdeild Hjólreiðasambands Íslands boðar árlega til hæfileikabúða fyrir efnilegasta h

Norðurlandameistaramóti í keppnis-BMX hjólreiðum

5 September kl: 22:41

Adrían Uni Þorgilsson, aðeins 8 ára gamall, keppti fyrir hönd Íslands á Norðurlandameistaramótinu &iacu

Hæfileikabúðir HRÍ Ísafirði

1 September kl: 23:09

Hæfileikabúðir Hjólreiðasambands Íslands fara að þessu sinni fram á Ísafirði dagana, 5. til 7.

Heimsmeistaramót í Enduro fjallahjólreiðum

1 September kl: 13:37

Þeir Jónas Stefánsson, Börkur Smári Kristinsson og Þórir Bjarni Traustason eru nú staddir í Valais

Norðurlandamót í götuhjólreiðum

28 August kl: 12:47

Seinasta Sunnudag tók Jón Arnar Sigurjónsson frá Tindi þátt í Norðurlandamótinu í g&ou

Íslandsmeistarar ársins 2025

26 August kl: 12:04

Íslandsmótið í Criterium fór fram fimmtudaginn seinasta. Með því lauk seinasta Íslandsmóti &th