Lokadagur EM í götuhjólreiðum 2023 - Elite karla

24.09 2023 23:24 | ummæli

Lokadagur EM í götuhjólreiðum 2023 - Elite karla

Á lokadegi EM í Drenthe í dag fór fram götuhjólakeppnin í Elite flokki karla. Hjólað var frá Assen sem leið lá enn aftur til Col du VAM. Hjólaðir voru samtals 199,8 km. (115 km. + 6 hringir).
Ingvar Ómarsson (Breiðablik) var mættur á ráslínuna staðráðinn í að gera betur en á EM í München í fyrra þar sem hann átti frábæran dag og náði að klára rúmum 3 mínutum á eftir fremstu mönnum.Hinsvegar varð það ljóst að það yrði honum erfitt í dag þar sem hann lenti í því eftir um 30 km. leið að hjólarinn fyrir fram hann fellur í jörðina. Þrátt fyrir heiðarlega tilraun til að ná að stökkva yfir hann fékk Ingvar hjólið hans í sitt og flaug fram fyrir sig, fékk eigið hjól yfir sig og skall nokkuð illa í jörðinni. 

Þrátt fyrir að spretta strax upp aftur og á hjólið var hann nokkuð krambúleraður eftir byltuna og átti erfitt með að ná andanum í fyrstu. Næstu 20 mínúturnar fór svo mikil orka í það að koma sér aftur inn í hópinn sem reyndist erfitt. Þegar rétt um 70 km. voru eftir í hringina í Col du VAM var Ingvar svo flaggaður út úr keppni.

Þar með lauk þátttöku okkar Íslendinga á Evrópumótinu í götuhjólreiðum á árinu 2023.

Björgvin Jónsson

Síðast breytt þann 25. September 2023 kl: 05:57 af Mikael Schou

Ummæli

Aðrar fréttir

5c - vefsíða um sálfræðilega færniþjálfun

7 June kl: 12:56

Komin er í loftið vefsíða um sálfræðilega færniþjálfun eftir hugmyndafræði 5C.

Tryggjum öruggt íþrótta- og æskulýðsstarf í sumar

7 June kl: 12:21

Meðfylgjandi er upplýsingabréf til íþrótta- og æskulýðsfélaga og samtaka sem ætlað er

Tour de Feminin 2024

22 May kl: 16:46

Dagana 23. til 26. maí fer fram 35 útgáfan af Tour de Feminin í norður Tékklandi.

Hæfileikabúðir HRÍ 2024

26 April kl: 22:40

Landsliðs- og afreksnefnd Hjólreiðasambands Íslands boðar árlega til hæfileikabúða fyrir fremsta hjó

Hæfileikabúðir HRÍ - fyrsti dagur

25 April kl: 11:08

Í dag komu saman um 30 ungir hjólarar til að taka þátt í hinum árlegu Hæfileikabúðum

Hæfileikabúðir Hjólreiðasambands Íslands 25.–27. apríl 2024

22 April kl: 14:07

Landsliðs- og afreksdeild Hjólreiðasambands Íslands boðar árlega til hæfileikabúða fyrir fremsta hjó

Reykjavíkurborg leitar að þátttakendum í rannsókn sem greina mun umferðaröryggi- og upplifun

15 April kl: 17:51

Rannsóknin er hluti af samstarfsverkefni 28 aðila víðs vegar um Evrópu. Markið verkefnisins er að finna öruggar og

Norðurlandamótið 2024 í Gravel - Eistlandi og Litháen.

8 April kl: 13:36

Norðurlandamótið 2024 í Gravel fer fram í Eistlandi og Litháen þann 8. júní n.k.

Evrópusambandið horfir til hjólreiða sem framtíðar ferðamáta

4 April kl: 12:18

Í gær skrifaði Evrópusambandið undir yfirlýsingu sem nefnd hefur verið "European Declaration on Cycling". Me

Hjólreiðaþing 2024

6 March kl: 13:32

Hjólreiðasamband Íslands boðaði til Hjólreiðaþings laugardaginn 2. mars 2024 s.l. í fundarsal Í

Hjólreiðaþing 2024 - 2. mars

28 February kl: 13:22

Hjólreiðasamband Íslands boðar til Hjólreiðaþings laugardaginn 2.mars klukkan 14.00.

Fræðslukvöld HRÍ - fimmtudaginn 7. mars kl. 18.30

27 February kl: 23:04

Hjólreiðasamband Íslands boðar til áhugaverðs fræðslufundar þann 7. mars n.k. í fundarsal Í&th

Nýir Íslandsmeistarar í e-hjólreiðum

25 February kl: 23:45

Laugardaginn 24. febrúar s.l. fór fram fyrsta formlega Íslandsmótið í e-hjólreiðum í Zwift heimum.

Íslandsmeistaramótið í e-hjólreiðum 2024

21 February kl: 12:36

Næstkomandi laugardag fer fram fyrsta formlega Íslandsmeistaramótið í e-hjólreiðum.

Mótaskrá 2024 - uppfært

24 January kl: 17:22

Hér eru svo önnur drög að mótaskrá sumarsins 2024 frá Mótanefnd HRÍ komin. Aftur með fyrirva